Tyra Banks og Erik Asla eignast dreng Atli ísleifsson skrifar 28. janúar 2016 07:57 Tyra Banks og Erik Asla byrjuðu saman árið 2013. Vísir/AFP/Instagram Bandaríska fyrirsætan Tyra Banks og norskur kærasti hennar, Erik Asla, hafa eignast son. Hin 42 ára Banks greindi frá því á Instagram-síðu sinni að parið hafi eignast soninn með aðstoð staðgöngumóður. Banks segir drenginn vera með augu og fingur Banks og munn og höku Asla. Drengurinn hefur fengið nafnið York Banks Asla. Síðla síðasta sumars ræddi Banks opinskátt um þá ófrjósemi sem hún hafi glímt við og hvernig saklausar spurningar fólks um barneignir hafi reynst henni gríðarlega erfiðar. „Ég gerði mér aldrei grein fyrir því hversu erfitt þetta er fyrr en ég fór að tala um þetta. Ég trúi ekki hversu margir tengja við það sem ég er að ganga í gegnum,“ sagði Banks í langri stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. Þar sagðist hún oft hafa verið spurð að því hvenær hún hugðist ráðast í barneignir. „Fólk gerir sér ekki grein fyrir því hversu vont það getur verið að fá þessa spurningu. Það er mikið áfall að fá þær fréttir að maður getur kannski aldrei eignast barn.“ Banks og Asla byrjuðu saman árið 2013. Asla starfar sem ljósmyndari. The best present we worked and prayed so hard for is finally here. He's got my fingers and big eyes and his daddy Erik's mouth and chin. As we thank the angel of a woman that carried our miracle baby boy for us, we pray for everyone who struggles to reach this joyous milestone. York Banks Asla, welcome to the world. A photo posted by Tyra Banks (@tyrabanks) on Jan 27, 2016 at 5:16pm PST Tengdar fréttir America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. 15. október 2015 11:27 Tyra Banks brotnaði niður þegar talið barst að ófrjósemi Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Tyra Banks opnar sig um ófrjósemi hennar á Facebook og hvernig saklausar spurningar um barneignir geti hafi slæm áhrif á hana. 21. september 2015 14:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Bandaríska fyrirsætan Tyra Banks og norskur kærasti hennar, Erik Asla, hafa eignast son. Hin 42 ára Banks greindi frá því á Instagram-síðu sinni að parið hafi eignast soninn með aðstoð staðgöngumóður. Banks segir drenginn vera með augu og fingur Banks og munn og höku Asla. Drengurinn hefur fengið nafnið York Banks Asla. Síðla síðasta sumars ræddi Banks opinskátt um þá ófrjósemi sem hún hafi glímt við og hvernig saklausar spurningar fólks um barneignir hafi reynst henni gríðarlega erfiðar. „Ég gerði mér aldrei grein fyrir því hversu erfitt þetta er fyrr en ég fór að tala um þetta. Ég trúi ekki hversu margir tengja við það sem ég er að ganga í gegnum,“ sagði Banks í langri stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. Þar sagðist hún oft hafa verið spurð að því hvenær hún hugðist ráðast í barneignir. „Fólk gerir sér ekki grein fyrir því hversu vont það getur verið að fá þessa spurningu. Það er mikið áfall að fá þær fréttir að maður getur kannski aldrei eignast barn.“ Banks og Asla byrjuðu saman árið 2013. Asla starfar sem ljósmyndari. The best present we worked and prayed so hard for is finally here. He's got my fingers and big eyes and his daddy Erik's mouth and chin. As we thank the angel of a woman that carried our miracle baby boy for us, we pray for everyone who struggles to reach this joyous milestone. York Banks Asla, welcome to the world. A photo posted by Tyra Banks (@tyrabanks) on Jan 27, 2016 at 5:16pm PST
Tengdar fréttir America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. 15. október 2015 11:27 Tyra Banks brotnaði niður þegar talið barst að ófrjósemi Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Tyra Banks opnar sig um ófrjósemi hennar á Facebook og hvernig saklausar spurningar um barneignir geti hafi slæm áhrif á hana. 21. september 2015 14:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. 15. október 2015 11:27
Tyra Banks brotnaði niður þegar talið barst að ófrjósemi Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Tyra Banks opnar sig um ófrjósemi hennar á Facebook og hvernig saklausar spurningar um barneignir geti hafi slæm áhrif á hana. 21. september 2015 14:30