Los Angeles Times fjallar um Borgarstjórann Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. júlí 2016 11:39 Jón Gnarr og Pétur Jóhann í hlutverkum sínum í þáttunum Borgarstjórinn. Vísir/RVK Studios Dagblaðið Los Angeles Times fjallaði á dögunum um Borgarstjórann væntanleg sjónvarpsseríu Jóns Gnarr. Blaðamaður dagblaðsins heimsótti Ísland og fékk að vera viðstaddur tökur á þættinum sem frumsýndur verður á Stöð 2 í haust. Það vekur greinilega heims athygli að gamanleikari sem tók pásu á sínum tíma til þess að verða borgarstjóri sé nú kominn aftur í grínið til þess að leika borgarstjórann. Þættinum er líkt við bandaríska gamanþáttinn Veep nema bara með raunverulegum stjórnmálamanni í aðalhlutverki.Nýtt plakat fyrir þáttinn þar sem sjá má Jón í hlutverki Borgarstjórans.VísirStjórnmálamenn muna ekki loforð sínÍ viðtalinu segir Jón fyrst tvö ár hans sem borgarstjóra hafa verið honum afar erfið. „Ég fékk í magann á hverjum degi vegna stress og árásargirni andstæðinga minna,“ segir Jón um borgarstjóratíð sína. Jón leikur ekki sjálfan sig í þáttunum heldur drykkfellda borgarstjórann Lúðvík sem man oftast ekki hverju hann lofaði eða hverjum vegna áfengisvanda síns. „Vandamál stjórnmálamanna er ekkert ósvipað. Þeir tala við svo marga, og gefa svo mörg loforð að þeir geta ómögulega munað hvað þeir sögðu við hvern.“Það gengur vel hjá þeim hjónum Jógu og Jóni Gnarr að taka upp Borgarstjórann og segir Jóga allt vinna með þeim.Vísir/EyþórEkki bara einn stjórnmálamaður að halda framhjáEiginkona Jóns, Jóhanna „Jóga“ Jóhannsdóttir, er samstarfsmaður Jóns við gerð Borgarstjórans og spyr blaðamaður hana hvort þættirnir eigi hugsanlega eftir að reita einhverja íslenska stjórnmálamenn til reiði þar sem þeir telji að persónur þáttanna eigi að vera skopmynd af þeim. „Ég held að margir eigi eftir að gera það,“ svarar Jóhanna. „Einhverjir verða að velta því fyrir sér hvort sögupersónan sem séu að svindla eigi að vera þeir. Til allrar lukku munu þeir ekki hafa neina hugmynd um það. Það er ekki bara einhver ein manneskja í íslenskum stjórnmálum að svindla.“ Hægt er að lesa alla umfjöllun Los Angeles Times um Borgarstjórann hér. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira
Dagblaðið Los Angeles Times fjallaði á dögunum um Borgarstjórann væntanleg sjónvarpsseríu Jóns Gnarr. Blaðamaður dagblaðsins heimsótti Ísland og fékk að vera viðstaddur tökur á þættinum sem frumsýndur verður á Stöð 2 í haust. Það vekur greinilega heims athygli að gamanleikari sem tók pásu á sínum tíma til þess að verða borgarstjóri sé nú kominn aftur í grínið til þess að leika borgarstjórann. Þættinum er líkt við bandaríska gamanþáttinn Veep nema bara með raunverulegum stjórnmálamanni í aðalhlutverki.Nýtt plakat fyrir þáttinn þar sem sjá má Jón í hlutverki Borgarstjórans.VísirStjórnmálamenn muna ekki loforð sínÍ viðtalinu segir Jón fyrst tvö ár hans sem borgarstjóra hafa verið honum afar erfið. „Ég fékk í magann á hverjum degi vegna stress og árásargirni andstæðinga minna,“ segir Jón um borgarstjóratíð sína. Jón leikur ekki sjálfan sig í þáttunum heldur drykkfellda borgarstjórann Lúðvík sem man oftast ekki hverju hann lofaði eða hverjum vegna áfengisvanda síns. „Vandamál stjórnmálamanna er ekkert ósvipað. Þeir tala við svo marga, og gefa svo mörg loforð að þeir geta ómögulega munað hvað þeir sögðu við hvern.“Það gengur vel hjá þeim hjónum Jógu og Jóni Gnarr að taka upp Borgarstjórann og segir Jóga allt vinna með þeim.Vísir/EyþórEkki bara einn stjórnmálamaður að halda framhjáEiginkona Jóns, Jóhanna „Jóga“ Jóhannsdóttir, er samstarfsmaður Jóns við gerð Borgarstjórans og spyr blaðamaður hana hvort þættirnir eigi hugsanlega eftir að reita einhverja íslenska stjórnmálamenn til reiði þar sem þeir telji að persónur þáttanna eigi að vera skopmynd af þeim. „Ég held að margir eigi eftir að gera það,“ svarar Jóhanna. „Einhverjir verða að velta því fyrir sér hvort sögupersónan sem séu að svindla eigi að vera þeir. Til allrar lukku munu þeir ekki hafa neina hugmynd um það. Það er ekki bara einhver ein manneskja í íslenskum stjórnmálum að svindla.“ Hægt er að lesa alla umfjöllun Los Angeles Times um Borgarstjórann hér.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira