Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Egill Sigurðsson stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar segir að hækka þurfi vöruverð um tvö prósent til að greiða 480 milljón króna sekt sem Samkeppniseftirlitið lagði á fyrirtækið í gær. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar tvö en einnig verður rætt við Pál Gunnar Pálsson forstjóra Samkeppniseftirlitsins.

Við höldum áfram fjalla um beiðni hundaeigenda um að fá að taka dýrin með sér í strætó og einnig verður ítarlega fjallað um skotárásina í Dallas.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×