Ekkert hungur árið 2030 Bryndís Eiríksdóttir skrifar 12. september 2016 13:03 Einn morguninn sat ég ásamt þriggja ára dóttur minni að borða morgunmat þegar hún rekur augun í myndir við blaðagrein um hungursneyð í Suður-Súdan. Hún starði á mynd af alvarlega vannærðum börnum á hennar aldri. Við ræddum aðeins um myndina og ég reyndi að útskýra fyrir henni að þessi börn fái ekki nægan mat að borða. Slíkt er erfitt fyrir barn á hennar aldri að skilja, hafi það aldrei þurft að upplifa þess konar skort. Eftir smá umhugsun lagði hún til að við færum eftir leiksskóla og keyptum mat handa þessum börnum – bara að málið væri svo einfalt. Samkvæmt Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) er í dag framleitt nægilegt magn af matvælum til að fæða alla jarðarbúa. Þrátt fyrir það er talið að einn af hverjum níu í heiminum búi við hungur og þjáist af vannæringu, meiri hluti þeirra býr í minna þróuðum ríkjum. Áskorunin snýst því ekki einungis um að framleiða meiri matvæli heldur þarf að tryggja aðgengi allra að öruggum og næringarríkum matvælum allt árið um kring. Ekkert hungur árið 2030 erannað markmiðið af 17 nýjum Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun sem samþykkt voru haustið 2015. Markmiðið miðar að því að „útrýma hungri, tryggja fæðuöryggi og bætta næringu og stuðla að sjálfbærum landbúnaði.“ Undirmarkmið hafa verið sett m.a. þau að fyrir árið 2030 á að tryggja eðlilega starfsemi matvælamarkaða til þess að takmarka óstöðugleika í matvælaverði í heiminum. Tvöfalda á framleiðni í landbúnaði og auka tekjur smærri matvælaframleiðenda, einkum kvenna, fjölskyldubýla, frumbyggja, hirðingja og fiskimanna, með því tryggja þeim aðgengi að fjármagni, landi, aðföngum og mörkuðum. Fyrir árið 2030 á einnig að tryggja sjálfbært fyrirkomulag matvælaframleiðslu í heiminum. Ekkert hungur árið 2030 er vissulega stórt markmið og ljóst er að við stöndum frammi fyrir miklum áskorunum m.a. uppskerubrestum vegna þurrka, flóða og annarra náttúruhamfara ásamt stíðsátökum, sem koma í veg fyrir stöðuga matvælaframleiðslu og draga úr fæðuöryggi. En til þess að ná árangri er nauðsynlegt að setja sér markmið og er nú ljóst að töluverður árangur náðist með Þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna sem runnu út árið 2015. Nú hafa ný markmið tekið við sem samþykkt voru af aðildaríkjum Sameinuðu þjóðanna, nú er brýnt að fylgja þeim eftir. Nánar verður fjallað um markmiðið „Ekkert hungur árið 2030“ á opnum fundi á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi mánudaginn 12. september kl. 12:00-13:00 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Frekari upplýsingar um Heimsmarkmiðin má finna á www.un.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Sjá meira
Einn morguninn sat ég ásamt þriggja ára dóttur minni að borða morgunmat þegar hún rekur augun í myndir við blaðagrein um hungursneyð í Suður-Súdan. Hún starði á mynd af alvarlega vannærðum börnum á hennar aldri. Við ræddum aðeins um myndina og ég reyndi að útskýra fyrir henni að þessi börn fái ekki nægan mat að borða. Slíkt er erfitt fyrir barn á hennar aldri að skilja, hafi það aldrei þurft að upplifa þess konar skort. Eftir smá umhugsun lagði hún til að við færum eftir leiksskóla og keyptum mat handa þessum börnum – bara að málið væri svo einfalt. Samkvæmt Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) er í dag framleitt nægilegt magn af matvælum til að fæða alla jarðarbúa. Þrátt fyrir það er talið að einn af hverjum níu í heiminum búi við hungur og þjáist af vannæringu, meiri hluti þeirra býr í minna þróuðum ríkjum. Áskorunin snýst því ekki einungis um að framleiða meiri matvæli heldur þarf að tryggja aðgengi allra að öruggum og næringarríkum matvælum allt árið um kring. Ekkert hungur árið 2030 erannað markmiðið af 17 nýjum Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun sem samþykkt voru haustið 2015. Markmiðið miðar að því að „útrýma hungri, tryggja fæðuöryggi og bætta næringu og stuðla að sjálfbærum landbúnaði.“ Undirmarkmið hafa verið sett m.a. þau að fyrir árið 2030 á að tryggja eðlilega starfsemi matvælamarkaða til þess að takmarka óstöðugleika í matvælaverði í heiminum. Tvöfalda á framleiðni í landbúnaði og auka tekjur smærri matvælaframleiðenda, einkum kvenna, fjölskyldubýla, frumbyggja, hirðingja og fiskimanna, með því tryggja þeim aðgengi að fjármagni, landi, aðföngum og mörkuðum. Fyrir árið 2030 á einnig að tryggja sjálfbært fyrirkomulag matvælaframleiðslu í heiminum. Ekkert hungur árið 2030 er vissulega stórt markmið og ljóst er að við stöndum frammi fyrir miklum áskorunum m.a. uppskerubrestum vegna þurrka, flóða og annarra náttúruhamfara ásamt stíðsátökum, sem koma í veg fyrir stöðuga matvælaframleiðslu og draga úr fæðuöryggi. En til þess að ná árangri er nauðsynlegt að setja sér markmið og er nú ljóst að töluverður árangur náðist með Þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna sem runnu út árið 2015. Nú hafa ný markmið tekið við sem samþykkt voru af aðildaríkjum Sameinuðu þjóðanna, nú er brýnt að fylgja þeim eftir. Nánar verður fjallað um markmiðið „Ekkert hungur árið 2030“ á opnum fundi á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi mánudaginn 12. september kl. 12:00-13:00 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Frekari upplýsingar um Heimsmarkmiðin má finna á www.un.is
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun