Atvinnuleysi háskólamenntaðra fer vaxandi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. maí 2016 19:30 Formaður Stúdentaráðs HÍ segir það ógnvekjandi þróun að háskólamenntun skili ekki sama ávinningi og áður. Fjölgun háskólamenntaðs fólks á vinnumarkaði hefur leitt til aukinnar samkeppni um störf þar sem háskólamenntunar er krafist. Atvinnuleysi meðal háskólamenntaðra fer vaxandi. Þess utan eru horfur á fjölgun starfa við hæfi háskólamenntaðra ekki góðar. Miðgildi tekna þeirra sem eru á milli tvítugs og þrítugs hefur lækkað verulega frá hruni miðað við aðra aldurshópa en samhliða því hefur hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun tvöfaldast frá hruni.Sjá einnig: Þúsaldarbölvunin virðist ríkja á Íslandi.Fjárhagslegur ábati háskólanáms hér á landi er almennt minni en í öðrum löndum innan OECD en undanfarin ár hefur launamunur þeirra sem hafa háskólamenntun og þeirra sem hafa hana ekki minnkað töluvert. „Þetta eru auðvitað bara mjög ógnvekjandi fréttir og sérstaklega í ljósi þess að ég er nú sjálfur að fara að útskrifast núna í sumar. Svo ég innilega vona að eitthvað gerist til þess að þessi þróun snúist við,“ segir Aron Ólafsson formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Aron segist mikið verða var við að fólk fái ekki vinnu við hæfi eftir útskrift úr háskóla og að margir kvíði því hreinlega að fara út á vinnumarkaðinn. „Já, ég hef orðið var við það. Og einnig líka þegar fólk er að útskrifast úr náminu sínu þá er það að fá kannski vinnu í þeim geira en þá framlínustörf. Það er að fá störf sem að í sjálfu sér þú þarft ekki háskólamenntun til að starfa við. Og þetta eru langoftast láglaunastörf. Ungt fólk í dag er að fá mjög lág laun greidd. Svo þurfa fyrirtæki svolítið að taka ungu fólku opnum örmum og endurverðleggja hvað ungt fólk hefur fram á að færa,“ segir Aron.Fréttastofa spurði nokkra nemendur við Háskóla Íslands um atvinnuvæntingar þeirra eftir útskrift eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Þúsaldar-bölvunin virðist ríkja á Íslandi Hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun hefur tvöfaldast frá hruni. Dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands segir stöðu háskólamenntaðra á vinnumarkaði fara versnandi. Ungt fólk fái lægri byrjunarlaun og ekki launahækkanir. 19. maí 2016 07:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Sjá meira
Formaður Stúdentaráðs HÍ segir það ógnvekjandi þróun að háskólamenntun skili ekki sama ávinningi og áður. Fjölgun háskólamenntaðs fólks á vinnumarkaði hefur leitt til aukinnar samkeppni um störf þar sem háskólamenntunar er krafist. Atvinnuleysi meðal háskólamenntaðra fer vaxandi. Þess utan eru horfur á fjölgun starfa við hæfi háskólamenntaðra ekki góðar. Miðgildi tekna þeirra sem eru á milli tvítugs og þrítugs hefur lækkað verulega frá hruni miðað við aðra aldurshópa en samhliða því hefur hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun tvöfaldast frá hruni.Sjá einnig: Þúsaldarbölvunin virðist ríkja á Íslandi.Fjárhagslegur ábati háskólanáms hér á landi er almennt minni en í öðrum löndum innan OECD en undanfarin ár hefur launamunur þeirra sem hafa háskólamenntun og þeirra sem hafa hana ekki minnkað töluvert. „Þetta eru auðvitað bara mjög ógnvekjandi fréttir og sérstaklega í ljósi þess að ég er nú sjálfur að fara að útskrifast núna í sumar. Svo ég innilega vona að eitthvað gerist til þess að þessi þróun snúist við,“ segir Aron Ólafsson formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Aron segist mikið verða var við að fólk fái ekki vinnu við hæfi eftir útskrift úr háskóla og að margir kvíði því hreinlega að fara út á vinnumarkaðinn. „Já, ég hef orðið var við það. Og einnig líka þegar fólk er að útskrifast úr náminu sínu þá er það að fá kannski vinnu í þeim geira en þá framlínustörf. Það er að fá störf sem að í sjálfu sér þú þarft ekki háskólamenntun til að starfa við. Og þetta eru langoftast láglaunastörf. Ungt fólk í dag er að fá mjög lág laun greidd. Svo þurfa fyrirtæki svolítið að taka ungu fólku opnum örmum og endurverðleggja hvað ungt fólk hefur fram á að færa,“ segir Aron.Fréttastofa spurði nokkra nemendur við Háskóla Íslands um atvinnuvæntingar þeirra eftir útskrift eins og sjá má í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Þúsaldar-bölvunin virðist ríkja á Íslandi Hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun hefur tvöfaldast frá hruni. Dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands segir stöðu háskólamenntaðra á vinnumarkaði fara versnandi. Ungt fólk fái lægri byrjunarlaun og ekki launahækkanir. 19. maí 2016 07:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Sjá meira
Þúsaldar-bölvunin virðist ríkja á Íslandi Hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun hefur tvöfaldast frá hruni. Dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands segir stöðu háskólamenntaðra á vinnumarkaði fara versnandi. Ungt fólk fái lægri byrjunarlaun og ekki launahækkanir. 19. maí 2016 07:00