Kolefnisjafna eigin akstur til vinnu Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 14. júní 2016 07:00 Randver Fleckenstein, verkefnastjóri í stýrihóp á sviði samfélagsábyrgðar hjá Valitor, Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, Einar Gunnarsson, frá Kolviði og Lára Björk Erlingsdóttir, fulltrúi starfsmanna í stýrihópi samfélagsábyrgðar hjá Valitor. „Starfsfólk okkar vill gjarnan taka enn frekari þátt í að hugsa um umhverfið,“ segir Randver Fleckenstein fræðslustjóri Valitors um samning sem fyrirtækið hefur gert við Kolvið. Samningurinn felur í sér að starfsfólk kolefnisjafnar eigin akstur til og frá vinnu. „Starfsfólk sem skrifar undir þennan samning veitir okkur leyfi til að draga af launum þeirra mánaðarlega, eins og einn eldsneytistank á ársgrundvelli og greiðslurnar renna til Kolviðs,“ segir Randver frá. Markmið samningsins er að binda kolefni sem fellur til vegna aksturs starfsmanns á ársgrundvelli. Kolviður hefur umsjón með kolefnisbindingunni sem á sér stað í gróðri og jarðvegi með skógrækt og landgræðslu. Þetta er í fyrsta skipti sem gerður er álíka samningur hér á landi en vanalega varða slíkir samningar aðeins ferðir á vegum fyrirtækisins. „Viðbrögðin eru jákvæð. Valitor kolefnisjafnar allar flugferðir og ökuferðir á vegum fyrirtækisins en við gerum okkur grein fyrir að fólk vill gera betur,“ segir Randver. „Með þessu fyrirkomulagi við Kolvið erum við að bjóða þeim starfsmönnum sem hafa ekki möguleika á að vera með samgöngusamsamning við félagið tækifæri á því að vernda umhverfið. Á þennan hátt getum við verið ábyrgari í okkar umhverfismálum og stuðlað að vitundarvakningu meðal starfsmanna,“ segir Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. júní. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
„Starfsfólk okkar vill gjarnan taka enn frekari þátt í að hugsa um umhverfið,“ segir Randver Fleckenstein fræðslustjóri Valitors um samning sem fyrirtækið hefur gert við Kolvið. Samningurinn felur í sér að starfsfólk kolefnisjafnar eigin akstur til og frá vinnu. „Starfsfólk sem skrifar undir þennan samning veitir okkur leyfi til að draga af launum þeirra mánaðarlega, eins og einn eldsneytistank á ársgrundvelli og greiðslurnar renna til Kolviðs,“ segir Randver frá. Markmið samningsins er að binda kolefni sem fellur til vegna aksturs starfsmanns á ársgrundvelli. Kolviður hefur umsjón með kolefnisbindingunni sem á sér stað í gróðri og jarðvegi með skógrækt og landgræðslu. Þetta er í fyrsta skipti sem gerður er álíka samningur hér á landi en vanalega varða slíkir samningar aðeins ferðir á vegum fyrirtækisins. „Viðbrögðin eru jákvæð. Valitor kolefnisjafnar allar flugferðir og ökuferðir á vegum fyrirtækisins en við gerum okkur grein fyrir að fólk vill gera betur,“ segir Randver. „Með þessu fyrirkomulagi við Kolvið erum við að bjóða þeim starfsmönnum sem hafa ekki möguleika á að vera með samgöngusamsamning við félagið tækifæri á því að vernda umhverfið. Á þennan hátt getum við verið ábyrgari í okkar umhverfismálum og stuðlað að vitundarvakningu meðal starfsmanna,“ segir Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. júní.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira