Kolefnisjafna eigin akstur til vinnu Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 14. júní 2016 07:00 Randver Fleckenstein, verkefnastjóri í stýrihóp á sviði samfélagsábyrgðar hjá Valitor, Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, Einar Gunnarsson, frá Kolviði og Lára Björk Erlingsdóttir, fulltrúi starfsmanna í stýrihópi samfélagsábyrgðar hjá Valitor. „Starfsfólk okkar vill gjarnan taka enn frekari þátt í að hugsa um umhverfið,“ segir Randver Fleckenstein fræðslustjóri Valitors um samning sem fyrirtækið hefur gert við Kolvið. Samningurinn felur í sér að starfsfólk kolefnisjafnar eigin akstur til og frá vinnu. „Starfsfólk sem skrifar undir þennan samning veitir okkur leyfi til að draga af launum þeirra mánaðarlega, eins og einn eldsneytistank á ársgrundvelli og greiðslurnar renna til Kolviðs,“ segir Randver frá. Markmið samningsins er að binda kolefni sem fellur til vegna aksturs starfsmanns á ársgrundvelli. Kolviður hefur umsjón með kolefnisbindingunni sem á sér stað í gróðri og jarðvegi með skógrækt og landgræðslu. Þetta er í fyrsta skipti sem gerður er álíka samningur hér á landi en vanalega varða slíkir samningar aðeins ferðir á vegum fyrirtækisins. „Viðbrögðin eru jákvæð. Valitor kolefnisjafnar allar flugferðir og ökuferðir á vegum fyrirtækisins en við gerum okkur grein fyrir að fólk vill gera betur,“ segir Randver. „Með þessu fyrirkomulagi við Kolvið erum við að bjóða þeim starfsmönnum sem hafa ekki möguleika á að vera með samgöngusamsamning við félagið tækifæri á því að vernda umhverfið. Á þennan hátt getum við verið ábyrgari í okkar umhverfismálum og stuðlað að vitundarvakningu meðal starfsmanna,“ segir Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. júní. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
„Starfsfólk okkar vill gjarnan taka enn frekari þátt í að hugsa um umhverfið,“ segir Randver Fleckenstein fræðslustjóri Valitors um samning sem fyrirtækið hefur gert við Kolvið. Samningurinn felur í sér að starfsfólk kolefnisjafnar eigin akstur til og frá vinnu. „Starfsfólk sem skrifar undir þennan samning veitir okkur leyfi til að draga af launum þeirra mánaðarlega, eins og einn eldsneytistank á ársgrundvelli og greiðslurnar renna til Kolviðs,“ segir Randver frá. Markmið samningsins er að binda kolefni sem fellur til vegna aksturs starfsmanns á ársgrundvelli. Kolviður hefur umsjón með kolefnisbindingunni sem á sér stað í gróðri og jarðvegi með skógrækt og landgræðslu. Þetta er í fyrsta skipti sem gerður er álíka samningur hér á landi en vanalega varða slíkir samningar aðeins ferðir á vegum fyrirtækisins. „Viðbrögðin eru jákvæð. Valitor kolefnisjafnar allar flugferðir og ökuferðir á vegum fyrirtækisins en við gerum okkur grein fyrir að fólk vill gera betur,“ segir Randver. „Með þessu fyrirkomulagi við Kolvið erum við að bjóða þeim starfsmönnum sem hafa ekki möguleika á að vera með samgöngusamsamning við félagið tækifæri á því að vernda umhverfið. Á þennan hátt getum við verið ábyrgari í okkar umhverfismálum og stuðlað að vitundarvakningu meðal starfsmanna,“ segir Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. júní.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira