Spá fyrir úrslitum hjá Íslandi í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2016 10:33 Íslendingar eru mikið að velta fyrir sér gangi Íslands á Evrópumótinu. Þekkt er að stórum íþróttakeppnum fylgir oft að menn fá kolbrabba, hvolpa, dúfur eða höfrunga til að spá fyrir um úrslitin. Bræðurnir í GameTíví brugðu þó á það ráð að fara efst í fæðukeðjuna og fá Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal. Til þess að spá fyrir um útkomuna hjá Íslandi og Portúgal í kvöld tóku strákarnir sig til og spiluðu nýja Euro Pro Evolution Soccer. Kjartan Atli var Ísland og Ólafur Þór jóelsson spilaði sem Portúgal. Strákarnir munu senda út frá sambærileg innslög á öðrum keppnisdögum Íslands. Spurningin er hvort spáin muni rætast. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Íslendingar eru mikið að velta fyrir sér gangi Íslands á Evrópumótinu. Þekkt er að stórum íþróttakeppnum fylgir oft að menn fá kolbrabba, hvolpa, dúfur eða höfrunga til að spá fyrir um úrslitin. Bræðurnir í GameTíví brugðu þó á það ráð að fara efst í fæðukeðjuna og fá Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal. Til þess að spá fyrir um útkomuna hjá Íslandi og Portúgal í kvöld tóku strákarnir sig til og spiluðu nýja Euro Pro Evolution Soccer. Kjartan Atli var Ísland og Ólafur Þór jóelsson spilaði sem Portúgal. Strákarnir munu senda út frá sambærileg innslög á öðrum keppnisdögum Íslands. Spurningin er hvort spáin muni rætast.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira