Formannaskipti í Njarðvík: Engin ástæða til að örvænta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2016 13:00 Úr leik Njarðvíkur fyrr í vetur. Vísir Gunnar Örlygsson mun hætta sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur um áramótin. Það staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. „Mér finnst klúbburinn frábær og þykir mjög vænt um hann. Ég finn mig hins vegar knúinn til að hætta núna vegna mikilla anna í minni vinnu. Þetta er bara spurning um tíma fyrir mig,“ segir Gunnar. Staða Njarðvíkur í Domino's-deildar karla er slæm en liðið er í fallsæti yfir jólin eftir þrjá tapleiki í röð. Gunnar segir að það sé þó engin upplausn innan félagsins og engin átök. „Það er ekki til í dæminu og það er enginn að örvænta þó svo að staðan sé slæm. Félagið er að ná sér í nýjan stóran erlendan leikmann og vonandi munu sigrar líta dagsins ljós á nýju ári,“ segir Gunnar en Njarðvík hefur sárlega þurft á stórum miðherja að halda í upphafi tímabils. Var það ein helst ástæða þess að Stefan Bonneau fékk ekki nýjan samning hjá félaginu í haus.Styrkir áfram félagið Gunnar og fyrirtæki hans hafa verið stærstu fjárhagslegi stuðningsaðili körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur undanfarin ár og það mun ekki breytast þó svo að Gunnar hætti sem formaður. „Rekstur deildarinnar er í góðum málum. Félagið skuldar engum og alltaf staðið við allt sitt. Þannig verður það áfram. Róbert [Guðnason, varaformaður] sem nú tekur vi er hundrað prósent í öllu sínu og ég treysti honum vel til að taka við.“ Og hann segir að brotthvarf Bonneau hafi ekkert um það að segja að hann sé að hætta nú. „Alls ekki. Við erum samt góðir vinir og heyrumst reglulega. Honum líður vel í Danmörku en vill koma aftur til Íslands. Þetta er allt á réttri leið hjá honum,“ sagði Gunnar en Bonneau samdi við Svendborg Rabbits í Danmörku eftir að hann fór frá Njarðvík. Liðin í Domino's-deildunum eru nú komin í jólafrí en næsta umferð hefst þann 5. janúar og eigast þá við grannarnir og erkifjendurnir í Keflavík og Njarðík. Enski boltinn Tengdar fréttir Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36 Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. 30. nóvember 2016 16:10 Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Gunnar Örlygsson mun hætta sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur um áramótin. Það staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. „Mér finnst klúbburinn frábær og þykir mjög vænt um hann. Ég finn mig hins vegar knúinn til að hætta núna vegna mikilla anna í minni vinnu. Þetta er bara spurning um tíma fyrir mig,“ segir Gunnar. Staða Njarðvíkur í Domino's-deildar karla er slæm en liðið er í fallsæti yfir jólin eftir þrjá tapleiki í röð. Gunnar segir að það sé þó engin upplausn innan félagsins og engin átök. „Það er ekki til í dæminu og það er enginn að örvænta þó svo að staðan sé slæm. Félagið er að ná sér í nýjan stóran erlendan leikmann og vonandi munu sigrar líta dagsins ljós á nýju ári,“ segir Gunnar en Njarðvík hefur sárlega þurft á stórum miðherja að halda í upphafi tímabils. Var það ein helst ástæða þess að Stefan Bonneau fékk ekki nýjan samning hjá félaginu í haus.Styrkir áfram félagið Gunnar og fyrirtæki hans hafa verið stærstu fjárhagslegi stuðningsaðili körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur undanfarin ár og það mun ekki breytast þó svo að Gunnar hætti sem formaður. „Rekstur deildarinnar er í góðum málum. Félagið skuldar engum og alltaf staðið við allt sitt. Þannig verður það áfram. Róbert [Guðnason, varaformaður] sem nú tekur vi er hundrað prósent í öllu sínu og ég treysti honum vel til að taka við.“ Og hann segir að brotthvarf Bonneau hafi ekkert um það að segja að hann sé að hætta nú. „Alls ekki. Við erum samt góðir vinir og heyrumst reglulega. Honum líður vel í Danmörku en vill koma aftur til Íslands. Þetta er allt á réttri leið hjá honum,“ sagði Gunnar en Bonneau samdi við Svendborg Rabbits í Danmörku eftir að hann fór frá Njarðvík. Liðin í Domino's-deildunum eru nú komin í jólafrí en næsta umferð hefst þann 5. janúar og eigast þá við grannarnir og erkifjendurnir í Keflavík og Njarðík.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36 Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. 30. nóvember 2016 16:10 Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36
Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. 30. nóvember 2016 16:10
Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18