Vinsælustu tölvuleikjastiklur Youtube árið 2016 Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2016 13:54 Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið. Finna út hvaða myndbönd voru vinsælust í hvaða flokkum. Nú þegar er búið að birta myndbönd úr nokkrum flokkum eins og „Viral“ og auglýsingar og komið er að tölvuleikjum. Samfélag tölvuleikjaspilara er nokkuð stórt og virkt á Youtube, en stiklur njóta mikilla vinsælda þar. Hér að neðan eru tíu vinsælustu tölvuleikjastiklur ársins 2016. 10. Doom – Fight Like Hell Cinematic Trailer. 9,7 milljónir áhorfa. 9. Watch Dogs 2 – Cinematic Reveal. 10,1 milljónir áhorfa. 8. FIFA 17 – The Journey. 10,7 milljónir áhorfa. 7. Starter Pokémon for Pokémon Sun and Pokémon Moon Revealed 10,8 milljónir áhorfa. 6. Overwatch Animated Short – Dragons. 14,1 milljónir áhorfa. 5. Gears of War 4 – Tomorrow. 17,1 milljón áhorfa. 4. Clash of Kings -17,2 milljónir áhorfa. 3. Clash of Clans – Hog Rider °360. 30 milljónir áhorfa. 2. Call of Duty: Infinite Warfare Reveal. 36 milljónir áhorfa. 1. Battlefield 1 – Reveal Trailer. 49,9 milljónir áhorfa. Fréttir ársins 2016 Leikjavísir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið. Finna út hvaða myndbönd voru vinsælust í hvaða flokkum. Nú þegar er búið að birta myndbönd úr nokkrum flokkum eins og „Viral“ og auglýsingar og komið er að tölvuleikjum. Samfélag tölvuleikjaspilara er nokkuð stórt og virkt á Youtube, en stiklur njóta mikilla vinsælda þar. Hér að neðan eru tíu vinsælustu tölvuleikjastiklur ársins 2016. 10. Doom – Fight Like Hell Cinematic Trailer. 9,7 milljónir áhorfa. 9. Watch Dogs 2 – Cinematic Reveal. 10,1 milljónir áhorfa. 8. FIFA 17 – The Journey. 10,7 milljónir áhorfa. 7. Starter Pokémon for Pokémon Sun and Pokémon Moon Revealed 10,8 milljónir áhorfa. 6. Overwatch Animated Short – Dragons. 14,1 milljónir áhorfa. 5. Gears of War 4 – Tomorrow. 17,1 milljón áhorfa. 4. Clash of Kings -17,2 milljónir áhorfa. 3. Clash of Clans – Hog Rider °360. 30 milljónir áhorfa. 2. Call of Duty: Infinite Warfare Reveal. 36 milljónir áhorfa. 1. Battlefield 1 – Reveal Trailer. 49,9 milljónir áhorfa.
Fréttir ársins 2016 Leikjavísir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira