Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2016 09:00 Aron Pálmarsson og Snorri Steinn Guðjónsson fagna hér góðri sókn með íslenska landsliðinu. Vísir/AFP Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. Aron Pálmarsson var samherji Snorra Steins í landsliðinu síðustu sjö árin og hann er einn af mörgum sem hafa talað vel um Snorra Stein eftir að fréttist af endalokum Snorra með landsliðinu. Aron sem leikur með Veszprém í Ungverjalandi tjáði sig um Snorra Stein inn á Twitter-síðu sinni. Það geta margir tekið undir orð hans sem hitta beint í mark. „Snorri einn besti leikstjórnandi sem við höfum átt, einn besti sem ég hef spilað með. Þvílíkur handboltaheili, geggjaður ferill!,“ skrifar Aron. Aron ætti að vita þetta enda spilar hann sjálfur sem leikstjórnandi og hefur spilað í Þýskalandi og Meistaradeildinni í mörg ár. Aron er oftast skytta hjá landsliðinu og veit því líka hvernig er að leika við hlið Snorra. Snorri Steinn skoraði 848 mörk í 257 landsleikjum eða 3,3 að meðaltali í leik. Aron sjálfur hefur skorað 415 mörk í 107 landsleikjum eða 3,9 að meðaltali. Snorri Steinn er fimmti markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi á eftir þeim Guðjóni Val Sigurðssyni, Ólafi Stefánssyni, Kristjáni Arasyni og Valdimar Grímssyni. Snorri Steinn er jafnframt markahæsti leikstjórnandi íslenska landsliðsins frá upphafi en hann skoraði 317 mörkum meira en Geir Hallsteinsson og 359 mörkum meira en Sigurður Gunnarsson.Snorri einn besti leikstjornandi sem vid höfum att, einn besti sem eg hef spilad med. Þvilikur handboltaheili, geggjadur ferill! — Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 25, 2016 Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. Aron Pálmarsson var samherji Snorra Steins í landsliðinu síðustu sjö árin og hann er einn af mörgum sem hafa talað vel um Snorra Stein eftir að fréttist af endalokum Snorra með landsliðinu. Aron sem leikur með Veszprém í Ungverjalandi tjáði sig um Snorra Stein inn á Twitter-síðu sinni. Það geta margir tekið undir orð hans sem hitta beint í mark. „Snorri einn besti leikstjórnandi sem við höfum átt, einn besti sem ég hef spilað með. Þvílíkur handboltaheili, geggjaður ferill!,“ skrifar Aron. Aron ætti að vita þetta enda spilar hann sjálfur sem leikstjórnandi og hefur spilað í Þýskalandi og Meistaradeildinni í mörg ár. Aron er oftast skytta hjá landsliðinu og veit því líka hvernig er að leika við hlið Snorra. Snorri Steinn skoraði 848 mörk í 257 landsleikjum eða 3,3 að meðaltali í leik. Aron sjálfur hefur skorað 415 mörk í 107 landsleikjum eða 3,9 að meðaltali. Snorri Steinn er fimmti markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi á eftir þeim Guðjóni Val Sigurðssyni, Ólafi Stefánssyni, Kristjáni Arasyni og Valdimar Grímssyni. Snorri Steinn er jafnframt markahæsti leikstjórnandi íslenska landsliðsins frá upphafi en hann skoraði 317 mörkum meira en Geir Hallsteinsson og 359 mörkum meira en Sigurður Gunnarsson.Snorri einn besti leikstjornandi sem vid höfum att, einn besti sem eg hef spilad med. Þvilikur handboltaheili, geggjadur ferill! — Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 25, 2016
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita