Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. október 2016 13:30 Frá vinstri eru Christensen, Guðmundur og Wilbek. Vísir/Getty Samningur Guðmundar Guðmundssonar við danska handknattleikssambandið rennur út næsta sumar og hafa viðræður um nýjan samning dregist á langinn. Guðmundur gerði danska karlalandsliðið í handbolta að Ólympíumeisturum í sumar. Skömmu eftir sigurinn í Ríó kom hins vegar í ljós að Ulrik Wilbek, íþróttastjóri danska sambandsins og fyrrverandi landsliðsþjálfari, fundaði með leikmönnum á meðan leikunum stóð um stöðu Guðmundar. Sjá einnig: Valdabarátta í danska landsliðinu: Spurði hvort ætti að reka Guðmund daginn eftir úrslitaleikinn Málið vakti mikla athygli í dönskum fjölmiðlum en margir þeirra túlkuðu málið sem svo að Wilbek hefði viljað losna við Guðmund úr starfi á meðan leikunum stóð. Stuttu síðar ákvað Wilbek að segja upp starfi sínu hjá danska handknattleikssambandinu sem hefur ekki enn gengið frá ráðningu nýs íþróttastjóra. Morten Stig Christensen, framkvæmdastjóri þess, segir í samtali við danska fjölmiðla að hann vilji ekki tjá sig um stöðuna á samningsviðræðum við Guðmund í fjölmiðlum. Hann sagði þó að mögulegt væri að samningsmál Guðmundar myndi lenda á borði nýs íþróttastjóra en það færi alfarið eftir því hversu mikinn tíma það myndi taka að finna rétta manninn í starfið. Sjálfur segist Guðmundur vera hinn rólegasti yfir öllu saman. „Ég hef rætt við Morten Stig Christensen og við ætlum að funda um framtíðina annað hvort í lok október eða í byrjun nóvember,“ sagði Guðmundur í samtali við TV2 í Danmörku. Handbolti Tengdar fréttir Wilbek hættur til að gefa Guðmundi vinnufrið Ulrik Wilbek ákvað að segja starfi sínu lausu sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. 30. ágúst 2016 09:03 Guðmundur hafði ekkert að gera með afsögn Wilbek Framkvæmdastjóri danska handknattleikssambandsins segir að Wilbek hafi sjálfur ákveðið að stíga til hliðar. 30. ágúst 2016 11:00 Valdabarátta í danska landsliðinu: Spurði hvort ætti að reka Guðmund daginn eftir úrslitaleikinn Mikið hefur verið fjallað um samskipti Guðmundar Guðmundssonar og Ulrik Wilbek, íþróttastjóra danska handknattleikssambandsins í dönskum fjölmiðlum. 27. ágúst 2016 13:30 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Samningur Guðmundar Guðmundssonar við danska handknattleikssambandið rennur út næsta sumar og hafa viðræður um nýjan samning dregist á langinn. Guðmundur gerði danska karlalandsliðið í handbolta að Ólympíumeisturum í sumar. Skömmu eftir sigurinn í Ríó kom hins vegar í ljós að Ulrik Wilbek, íþróttastjóri danska sambandsins og fyrrverandi landsliðsþjálfari, fundaði með leikmönnum á meðan leikunum stóð um stöðu Guðmundar. Sjá einnig: Valdabarátta í danska landsliðinu: Spurði hvort ætti að reka Guðmund daginn eftir úrslitaleikinn Málið vakti mikla athygli í dönskum fjölmiðlum en margir þeirra túlkuðu málið sem svo að Wilbek hefði viljað losna við Guðmund úr starfi á meðan leikunum stóð. Stuttu síðar ákvað Wilbek að segja upp starfi sínu hjá danska handknattleikssambandinu sem hefur ekki enn gengið frá ráðningu nýs íþróttastjóra. Morten Stig Christensen, framkvæmdastjóri þess, segir í samtali við danska fjölmiðla að hann vilji ekki tjá sig um stöðuna á samningsviðræðum við Guðmund í fjölmiðlum. Hann sagði þó að mögulegt væri að samningsmál Guðmundar myndi lenda á borði nýs íþróttastjóra en það færi alfarið eftir því hversu mikinn tíma það myndi taka að finna rétta manninn í starfið. Sjálfur segist Guðmundur vera hinn rólegasti yfir öllu saman. „Ég hef rætt við Morten Stig Christensen og við ætlum að funda um framtíðina annað hvort í lok október eða í byrjun nóvember,“ sagði Guðmundur í samtali við TV2 í Danmörku.
Handbolti Tengdar fréttir Wilbek hættur til að gefa Guðmundi vinnufrið Ulrik Wilbek ákvað að segja starfi sínu lausu sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. 30. ágúst 2016 09:03 Guðmundur hafði ekkert að gera með afsögn Wilbek Framkvæmdastjóri danska handknattleikssambandsins segir að Wilbek hafi sjálfur ákveðið að stíga til hliðar. 30. ágúst 2016 11:00 Valdabarátta í danska landsliðinu: Spurði hvort ætti að reka Guðmund daginn eftir úrslitaleikinn Mikið hefur verið fjallað um samskipti Guðmundar Guðmundssonar og Ulrik Wilbek, íþróttastjóra danska handknattleikssambandsins í dönskum fjölmiðlum. 27. ágúst 2016 13:30 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Wilbek hættur til að gefa Guðmundi vinnufrið Ulrik Wilbek ákvað að segja starfi sínu lausu sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. 30. ágúst 2016 09:03
Guðmundur hafði ekkert að gera með afsögn Wilbek Framkvæmdastjóri danska handknattleikssambandsins segir að Wilbek hafi sjálfur ákveðið að stíga til hliðar. 30. ágúst 2016 11:00
Valdabarátta í danska landsliðinu: Spurði hvort ætti að reka Guðmund daginn eftir úrslitaleikinn Mikið hefur verið fjallað um samskipti Guðmundar Guðmundssonar og Ulrik Wilbek, íþróttastjóra danska handknattleikssambandsins í dönskum fjölmiðlum. 27. ágúst 2016 13:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita