Heppinn að vera vel giftur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. september 2016 09:15 Birgir er fimmtugur í dag og á skemmtilega daga í vændum. Vísir/GVA „Ég er mest hissa á að þetta skuli vera að gerast svona fljótt en það er bara skemmtilegt að fá að ná þessum aldri,“ segir Birgir Pálsson, lífefna-og tölvunarfræðingur um fimmtugsafmælið sem er í dag. Hann býr á Akranesi en skilgreinir sig sem Reykvíking, enda þó hann sé fæddur á Ísafirði og uppalinn í Belgíu til fimm ára aldurs. Birgir starfar líka í Reykjavík. Var lengi hjá Íslenskri erfðagreiningu og nú í hugbúnaðarfyrirtæki sem er afsprengi af tölvudeildinni þar, það heitir Wuxi-NextCode. Skyldi vera gaman að vinna þar? „Já, þetta er spennandi fyrirtæki sem er með starfsemi hér í Reykjavík, í Boston og Sjanghæ. Byggir á hugbúnaði sem þróaður var hjá DeCode til að vinna með erfðagögn úr rannsóknarstofum, meðal annars til að finna hvaða erfðabreytileikar liggja til grundvallar ýmsum sjúkdómum og þróa lyf. Þetta er svið sem er að springa út því það er orðið miklu ódýrara að raðgreina erfðaefni en áður, það sem fyrr tók margar stofnanir áratugi að gera tekur nú nokkra klukkutíma á einni rannsóknastofu. Ég er í verkefnastjórn og oft á símafundum í tölvunni því ég er í samskiptum við viðskiptavini úti um víðan heim.“ En hvernig skyldi Birgir ætla að halda upp á afmælið? „Ja, ef ég vissi það nú! En ég svo er heppinn að vera vel giftur og veit að Regína Ásvaldsdóttir, kona mín, er búin að undirbúa eitthvað skemmtilegt. Ég flýg í morgunsárið í óvissuferð til Kaupmannahafnar með umslag sem ég á að opna á Kastrupflugvelli, þar eru upplýsingar um hvernig ég á að haga mér í framhaldinu. En Regína verður komin á undan mér þar sem hún er búin að vera í vinnuferð í Danmörku. Svo er ég með pakka í töskunni frá dætrum okkar sem ég má ekki opna fyrr en ég er kominn út. Um næstu helgi fer ég svo til Berlínar með vinahópi sem hefur farið árlega í borgarferðir. „Þar er skipulagt prógram og skemmtun í fjóra daga en við Regína verðum þrjár nætur í viðbót og förum ásamt öðrum hjónum á golfhótel fyrir utan Berlín. Þannig að það eru skemmtilegir dagar framundan.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 16. september 2016. Lífið Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
„Ég er mest hissa á að þetta skuli vera að gerast svona fljótt en það er bara skemmtilegt að fá að ná þessum aldri,“ segir Birgir Pálsson, lífefna-og tölvunarfræðingur um fimmtugsafmælið sem er í dag. Hann býr á Akranesi en skilgreinir sig sem Reykvíking, enda þó hann sé fæddur á Ísafirði og uppalinn í Belgíu til fimm ára aldurs. Birgir starfar líka í Reykjavík. Var lengi hjá Íslenskri erfðagreiningu og nú í hugbúnaðarfyrirtæki sem er afsprengi af tölvudeildinni þar, það heitir Wuxi-NextCode. Skyldi vera gaman að vinna þar? „Já, þetta er spennandi fyrirtæki sem er með starfsemi hér í Reykjavík, í Boston og Sjanghæ. Byggir á hugbúnaði sem þróaður var hjá DeCode til að vinna með erfðagögn úr rannsóknarstofum, meðal annars til að finna hvaða erfðabreytileikar liggja til grundvallar ýmsum sjúkdómum og þróa lyf. Þetta er svið sem er að springa út því það er orðið miklu ódýrara að raðgreina erfðaefni en áður, það sem fyrr tók margar stofnanir áratugi að gera tekur nú nokkra klukkutíma á einni rannsóknastofu. Ég er í verkefnastjórn og oft á símafundum í tölvunni því ég er í samskiptum við viðskiptavini úti um víðan heim.“ En hvernig skyldi Birgir ætla að halda upp á afmælið? „Ja, ef ég vissi það nú! En ég svo er heppinn að vera vel giftur og veit að Regína Ásvaldsdóttir, kona mín, er búin að undirbúa eitthvað skemmtilegt. Ég flýg í morgunsárið í óvissuferð til Kaupmannahafnar með umslag sem ég á að opna á Kastrupflugvelli, þar eru upplýsingar um hvernig ég á að haga mér í framhaldinu. En Regína verður komin á undan mér þar sem hún er búin að vera í vinnuferð í Danmörku. Svo er ég með pakka í töskunni frá dætrum okkar sem ég má ekki opna fyrr en ég er kominn út. Um næstu helgi fer ég svo til Berlínar með vinahópi sem hefur farið árlega í borgarferðir. „Þar er skipulagt prógram og skemmtun í fjóra daga en við Regína verðum þrjár nætur í viðbót og förum ásamt öðrum hjónum á golfhótel fyrir utan Berlín. Þannig að það eru skemmtilegir dagar framundan.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 16. september 2016.
Lífið Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira