Framtíðarsýn um æðakerfi þjóðar Herdís Anna Þorvaldsdóttir skrifar 3. september 2016 13:51 Bættar og öruggar samgöngur eru ein mikilvægasta undirstaða samfélagsins. Vegir eru æðakerfi þjóðarinnar. Á því kerfi byggist ferðaþjónustan, heilbrigðisþjónustan, menntakerfið, útflutningur, byggðaþróun, og öll uppbygging. Vegakerfið hefur verið vanrækt undanfarin ár og er því komið í óefni. Við þurfum faglega framtíðarsýn í umferðarmálum Íslands. Gífurleg tækniþróun bifreiða og umferðarstjórnunar hefur átt sér stað undanfarin ár og við þurfum að innleiða þessa þróun á Íslandi. Við eigum að nota bestu aðferðir, eins og t.d. að gera umferðarmódel af suðvestur horninu fyrir svæðið í heild með alla samgöngumáta í huga. Við þurfum að fá hlutlausa erlenda sérfræðinga að málinu með heildarhagsmuni en ekki sérhagsmuni að leiðarljósi. Við eigum að setja umferðaröryggi í forgang. Það er óásættanlegt að við séum að missa næstum 200 manns alvarlega slasaða og látna á hverju ári. Hættulegustu vegarkaflarnir á Íslandi eru á höfuðborgarsvæðinu þar eru tuttugu slysamestu gatnamót landsins og þar af eru sextán í Reykjavík sjálfri. Öll þessi, slysamestu gatnamót, eru ljósastýrð en það er athyglivert að umferðarmestu gatnamót landsins komast ekki á blað, enda eru þau mislæg. Núverandi meirihluti í Reykjavík hefur slegið allar úrbætur í þessum málum út af borðinu og stendur gegn því að nokkuð sé að gert. Við þurfum að koma nýrri samgönguáætlun í gegn á Alþingi. Þar þurfa allar samgöngur að vinna saman með þarfir notenda, umferðaröryggi og ný og strangari viðmið í gerð vega að markmiði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Skoðun Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Bættar og öruggar samgöngur eru ein mikilvægasta undirstaða samfélagsins. Vegir eru æðakerfi þjóðarinnar. Á því kerfi byggist ferðaþjónustan, heilbrigðisþjónustan, menntakerfið, útflutningur, byggðaþróun, og öll uppbygging. Vegakerfið hefur verið vanrækt undanfarin ár og er því komið í óefni. Við þurfum faglega framtíðarsýn í umferðarmálum Íslands. Gífurleg tækniþróun bifreiða og umferðarstjórnunar hefur átt sér stað undanfarin ár og við þurfum að innleiða þessa þróun á Íslandi. Við eigum að nota bestu aðferðir, eins og t.d. að gera umferðarmódel af suðvestur horninu fyrir svæðið í heild með alla samgöngumáta í huga. Við þurfum að fá hlutlausa erlenda sérfræðinga að málinu með heildarhagsmuni en ekki sérhagsmuni að leiðarljósi. Við eigum að setja umferðaröryggi í forgang. Það er óásættanlegt að við séum að missa næstum 200 manns alvarlega slasaða og látna á hverju ári. Hættulegustu vegarkaflarnir á Íslandi eru á höfuðborgarsvæðinu þar eru tuttugu slysamestu gatnamót landsins og þar af eru sextán í Reykjavík sjálfri. Öll þessi, slysamestu gatnamót, eru ljósastýrð en það er athyglivert að umferðarmestu gatnamót landsins komast ekki á blað, enda eru þau mislæg. Núverandi meirihluti í Reykjavík hefur slegið allar úrbætur í þessum málum út af borðinu og stendur gegn því að nokkuð sé að gert. Við þurfum að koma nýrri samgönguáætlun í gegn á Alþingi. Þar þurfa allar samgöngur að vinna saman með þarfir notenda, umferðaröryggi og ný og strangari viðmið í gerð vega að markmiði.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar