Fjölmenni kom saman þegar Borgarleikhúsið stóð fyrir opnu húsi og bauð alla velkomna í heimsókn fyrr í dag.
Boðið var upp á skoðunarferðir um húsið, innlit á æfingar og atriði á Stóra sviðinu.
Villi vísindamaður kynnti dagskrá vetrarins, Hannes og Smári tóku lagið og Lalli töframaður og ofurhetjurnar Óður og Flexa lögðu undir sig Litla sviðið.
Sigurjón Ólason, tökumaður fréttastofu, var á staðnum og má sjá myndir út heimsókninni í spilaranum að ofan.
Líf og fjör þegar Borgarleikhúsið opnaði dyrnar upp á gátt
Atli Ísleifsson skrifar
Mest lesið

Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“
Tíska og hönnun



Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg
Tíska og hönnun



Vók Ofurmenni slaufað
Gagnrýni


