Heimili Prince verður gert að safni Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. ágúst 2016 14:26 Vísir/Getty Heimili poppsöngvarans Prince við Paisly Park í Minneapolis verður opnað almenningi í október. Fjármálafyrirtækið sem hefur umsjón með húsnæðinu samdi við ættingja hans sem í sameiningu ætla að opna þar safn til minningar um ævistarf popparans. Tyka Nelson, systir popparans segir að þetta hafi ávallt verið ósk bróðir síns. Opnunin verður sex mánuðum eftir að Prince fannst látinn í lyftu húsnæðisins. Hann lést af of stórum skammti verkalyfsins fentanyl. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós að rangt lyf hafi verið í umbúðunum sem fundust heima hjá popparanum. Þar stóð að um lyfið hydrocodone hafi verið að ræða sem er mun veikara lyf en fentanyl. Sama fyrirtækið og heldur utan um rekstur Graceland safnsins, sem opnað var á heimili Elvis Presley, um hafa umsjón með starfseminni á Paisly Park. Yfir 20 milljón manna hafa heimsótt Graceland frá því að Elvis dó árið 1977. Aðgangur inn á safnið mun kosta tæpar 6 þúsund krónur. Tengdar fréttir Fentanýl hundrað sinnum sterkara en morfín Yfirlæknir Lyfjastofnunar segir mikið áhyggjuefni að verið sé að misnota verkjalyfið Fentanýl í auknum mæli hér á landi. Lyfið er hundrað sinnum sterkara en morfín og fimmtíu sinnum sterkara en heróín. 24. ágúst 2016 19:15 Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47 Barist um heimili Prince Bankinn sem sá um fjármál popparans vill selja en fjölskylda hans vill breyta heimilinu í safn. 5. ágúst 2016 20:22 Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Heimili poppsöngvarans Prince við Paisly Park í Minneapolis verður opnað almenningi í október. Fjármálafyrirtækið sem hefur umsjón með húsnæðinu samdi við ættingja hans sem í sameiningu ætla að opna þar safn til minningar um ævistarf popparans. Tyka Nelson, systir popparans segir að þetta hafi ávallt verið ósk bróðir síns. Opnunin verður sex mánuðum eftir að Prince fannst látinn í lyftu húsnæðisins. Hann lést af of stórum skammti verkalyfsins fentanyl. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós að rangt lyf hafi verið í umbúðunum sem fundust heima hjá popparanum. Þar stóð að um lyfið hydrocodone hafi verið að ræða sem er mun veikara lyf en fentanyl. Sama fyrirtækið og heldur utan um rekstur Graceland safnsins, sem opnað var á heimili Elvis Presley, um hafa umsjón með starfseminni á Paisly Park. Yfir 20 milljón manna hafa heimsótt Graceland frá því að Elvis dó árið 1977. Aðgangur inn á safnið mun kosta tæpar 6 þúsund krónur.
Tengdar fréttir Fentanýl hundrað sinnum sterkara en morfín Yfirlæknir Lyfjastofnunar segir mikið áhyggjuefni að verið sé að misnota verkjalyfið Fentanýl í auknum mæli hér á landi. Lyfið er hundrað sinnum sterkara en morfín og fimmtíu sinnum sterkara en heróín. 24. ágúst 2016 19:15 Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47 Barist um heimili Prince Bankinn sem sá um fjármál popparans vill selja en fjölskylda hans vill breyta heimilinu í safn. 5. ágúst 2016 20:22 Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Fentanýl hundrað sinnum sterkara en morfín Yfirlæknir Lyfjastofnunar segir mikið áhyggjuefni að verið sé að misnota verkjalyfið Fentanýl í auknum mæli hér á landi. Lyfið er hundrað sinnum sterkara en morfín og fimmtíu sinnum sterkara en heróín. 24. ágúst 2016 19:15
Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47
Barist um heimili Prince Bankinn sem sá um fjármál popparans vill selja en fjölskylda hans vill breyta heimilinu í safn. 5. ágúst 2016 20:22