Karitas hitti Boga í kvöld: „Hún var með stjörnur í augunum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. ágúst 2016 20:28 Karitas og Bogi saman í settinu á RÚV í kvöld. mynd/þórður Karitas Lóa Þórðardóttir, sex ára stúlka sem er mikill aðdáandi Boga Ágústssonar fréttaþular á RÚV, fékk loksins að hitta átrúnaðargoðið sitt í kvöld þegar Bogi bauð henni og foreldrum hennar að koma og fylgjast með fréttaútsendingu á meðan hann las kvöldfréttir í sjónvarpinu. Sex ára afmælisveisla Karitasar Lóu fyrr í mánuðinum vakti mikla athygli, og var meðal annars greint frá henni hér á Vísi, en í veislunni var Boga-þema með sérstakri Boga-afmælisköku. Í kjölfarið á veislunni bauð Bogi Karitas að koma í heimsókn upp á RÚV. „Þetta var bara frábært. Bogi er ótrúlega almennilegur og góður. Hann fór með Karitas í svaka sýningarferð um húsið, sýndi okkur fréttastofuna þar sem fréttirnar eru skrifaðar, fór með okkur niður í settið og í búningadeildina og svo fengum við að fylgjast með öllu ferlinu fyrir útsendingu, þegar hann var sminkaður og var að lesa yfir fréttir kvöldsins. Í lokin sátum við síðan í gegnum allan fréttatímann og fengum að fylgjast með honum í beinni,“ segir Þórður Hermannsson faðir Karitas í samtali við Vísi.Hitta Boga sinn pic.twitter.com/Xjp77uLC2e— Donna Inc. (@naglalakk) August 26, 2016 Hann segir að Karitas hafi fundist þetta mjög spennandi og áhugavert. „Maður sá það alveg á henni og hún var með stjörnur í augunum.“ Í samtali við Vísi eftir afmæli hennar sagði Þórður að Karitas væri ófeimin en hún yrði kannski dálítið feimin ef og þegar hún myndi hitta Boga. Blaðamanni leikur því forvitni á að vita hvernig þetta hafi verið í kvöld. „Þetta var svo rosalega mikil spenna að hún var róleg, kannski svolítið smeyk í fyrstu en svo var hún mjög „social“ og hún og Bogi spjölluðu saman,“ segir Þórður. „Ég held að hún vilji bara núna verða fréttakona. Það voru RÚV-plaköt þarna á veggjum með Boga og öðrum fréttamönnum og hún skildi ekki alveg af hverju hún mátti ekki fá eitt plakat með sér heim til að hengja upp í herberginu sínu.“ Þórður segir að þetta hafi alveg gert vikuna fyrir dóttur hans og hún og foreldrarnir séu himinlifandi með þessa skemmtilegu heimsókn. Tengdar fréttir Sex ára gömul stúlka einn helsti aðdáandi Boga: Sniðugur og mögulega skemmtilegur leikfélagi Það var líf og fjör í sex ára afmæli Karitas Lóu Þórðardóttur um helgina enda var þema veislunnar ekki af verri endanum; sjálfur Bogi Ágústsson fréttaþulur RÚV. 14. ágúst 2016 12:22 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Karitas Lóa Þórðardóttir, sex ára stúlka sem er mikill aðdáandi Boga Ágústssonar fréttaþular á RÚV, fékk loksins að hitta átrúnaðargoðið sitt í kvöld þegar Bogi bauð henni og foreldrum hennar að koma og fylgjast með fréttaútsendingu á meðan hann las kvöldfréttir í sjónvarpinu. Sex ára afmælisveisla Karitasar Lóu fyrr í mánuðinum vakti mikla athygli, og var meðal annars greint frá henni hér á Vísi, en í veislunni var Boga-þema með sérstakri Boga-afmælisköku. Í kjölfarið á veislunni bauð Bogi Karitas að koma í heimsókn upp á RÚV. „Þetta var bara frábært. Bogi er ótrúlega almennilegur og góður. Hann fór með Karitas í svaka sýningarferð um húsið, sýndi okkur fréttastofuna þar sem fréttirnar eru skrifaðar, fór með okkur niður í settið og í búningadeildina og svo fengum við að fylgjast með öllu ferlinu fyrir útsendingu, þegar hann var sminkaður og var að lesa yfir fréttir kvöldsins. Í lokin sátum við síðan í gegnum allan fréttatímann og fengum að fylgjast með honum í beinni,“ segir Þórður Hermannsson faðir Karitas í samtali við Vísi.Hitta Boga sinn pic.twitter.com/Xjp77uLC2e— Donna Inc. (@naglalakk) August 26, 2016 Hann segir að Karitas hafi fundist þetta mjög spennandi og áhugavert. „Maður sá það alveg á henni og hún var með stjörnur í augunum.“ Í samtali við Vísi eftir afmæli hennar sagði Þórður að Karitas væri ófeimin en hún yrði kannski dálítið feimin ef og þegar hún myndi hitta Boga. Blaðamanni leikur því forvitni á að vita hvernig þetta hafi verið í kvöld. „Þetta var svo rosalega mikil spenna að hún var róleg, kannski svolítið smeyk í fyrstu en svo var hún mjög „social“ og hún og Bogi spjölluðu saman,“ segir Þórður. „Ég held að hún vilji bara núna verða fréttakona. Það voru RÚV-plaköt þarna á veggjum með Boga og öðrum fréttamönnum og hún skildi ekki alveg af hverju hún mátti ekki fá eitt plakat með sér heim til að hengja upp í herberginu sínu.“ Þórður segir að þetta hafi alveg gert vikuna fyrir dóttur hans og hún og foreldrarnir séu himinlifandi með þessa skemmtilegu heimsókn.
Tengdar fréttir Sex ára gömul stúlka einn helsti aðdáandi Boga: Sniðugur og mögulega skemmtilegur leikfélagi Það var líf og fjör í sex ára afmæli Karitas Lóu Þórðardóttur um helgina enda var þema veislunnar ekki af verri endanum; sjálfur Bogi Ágústsson fréttaþulur RÚV. 14. ágúst 2016 12:22 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Sex ára gömul stúlka einn helsti aðdáandi Boga: Sniðugur og mögulega skemmtilegur leikfélagi Það var líf og fjör í sex ára afmæli Karitas Lóu Þórðardóttur um helgina enda var þema veislunnar ekki af verri endanum; sjálfur Bogi Ágústsson fréttaþulur RÚV. 14. ágúst 2016 12:22