Segja maðk í mysunni með miða Björns Steinbekk Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júlí 2016 19:31 Þessir stuðningsmenn Íslands voru með miða sem voru teknir gildir. vísir/epa Ýmislegt bendir til þess að einhverjir íslenskir aðdáendur hafi verið sviknir af Birni Steinbekk með miða á leik Íslands og Frakklands.Hér má sjá fólk hópast saman í bið eftir miðum.Þegar í ljós kom að færri fengu miða en vildu á leik Íslands og Frakklands leituðu margir annarra leiða til að fá miða. Einn þeirra sem hafði milligöngu um miða var Björn Steinbekk. Afhending á miðunum virðist hafa dregist. Tuttugu mínútum fyrir leik mætti blaðamaður Vísis fólki sem var að leita að Birni. Inn á hópnum Ferðagrúppa fyrir EM 2016 eru dæmi um fólk sem hafði ekki haft upp á Birni fyrir leik. Einnig ritar þar einn færslu þar sem hann sakar Björn um að selja falsaða miða. Honum og hans hóp hafi í það minnsta ekki verið hleypt inn á völlinn með þá miða. Vísir náði tali af Birni tæpri klukkustund fyrir leik og þá sagðist hann vera á hlaupum um borgina og hafði ekki tíma til að ræða við blaðamann. Nú, þegar ásakanir um falsaða miða hafa komið upp, næst ekki í Björn. Miðarnir hjá Birni kostuðu frá 43.000 krónum til 67.000 króna. Miðarnir, í gegnum UEFA kostuðu 6.500 krónur til 27.000 krónur.Uppfært 19.55 Enn aðrir fengu miða sem hleypti þeim inn á völlinn. Þegar þangað var komið er að minnsta kosti einn sem lenti í því að vera umkringdur Frökkum þrátt fyrir að hafa fengið loforð um að lenda með Íslendingum í stúkunni. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Ýmislegt bendir til þess að einhverjir íslenskir aðdáendur hafi verið sviknir af Birni Steinbekk með miða á leik Íslands og Frakklands.Hér má sjá fólk hópast saman í bið eftir miðum.Þegar í ljós kom að færri fengu miða en vildu á leik Íslands og Frakklands leituðu margir annarra leiða til að fá miða. Einn þeirra sem hafði milligöngu um miða var Björn Steinbekk. Afhending á miðunum virðist hafa dregist. Tuttugu mínútum fyrir leik mætti blaðamaður Vísis fólki sem var að leita að Birni. Inn á hópnum Ferðagrúppa fyrir EM 2016 eru dæmi um fólk sem hafði ekki haft upp á Birni fyrir leik. Einnig ritar þar einn færslu þar sem hann sakar Björn um að selja falsaða miða. Honum og hans hóp hafi í það minnsta ekki verið hleypt inn á völlinn með þá miða. Vísir náði tali af Birni tæpri klukkustund fyrir leik og þá sagðist hann vera á hlaupum um borgina og hafði ekki tíma til að ræða við blaðamann. Nú, þegar ásakanir um falsaða miða hafa komið upp, næst ekki í Björn. Miðarnir hjá Birni kostuðu frá 43.000 krónum til 67.000 króna. Miðarnir, í gegnum UEFA kostuðu 6.500 krónur til 27.000 krónur.Uppfært 19.55 Enn aðrir fengu miða sem hleypti þeim inn á völlinn. Þegar þangað var komið er að minnsta kosti einn sem lenti í því að vera umkringdur Frökkum þrátt fyrir að hafa fengið loforð um að lenda með Íslendingum í stúkunni.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira