Lyfjafyrirtæki greiddu 139 milljónir til lækna og kínískra rannsókna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 30. júní 2016 19:00 Formaður Læknafélags Íslands segir ekkert athugavert við að heilbrigðisstarfsfólk þiggi þóknanir frá lyfjafyrirtækjum en á síðasta ári numu slíkar greiðslur 139 milljónum króna. Í dag birtu lyfjafyrirtæki öll samskipti sín við einstaklinga og stofnanir innnan heilbrigðisgeirans. Það er í fyrsta sinn sem slíkt er gert. Gögnin voru birt í samræmi við nýjar siðareglur sem samþykktar voru á ársfundi Evrópusamtaka frumlyfjaframleiðenda og tóku gildi á síðasta ári. Í tilkynningu frá Frumtökum, samtökum frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, kemur fram að alls hafi sextán lyfjafyrirtæki lagt til 139 milljónir króna í þóknanir og styrki til heilbrigðisstarfsfólks og stofnana innan heilbrigðisgeirans á árinu 2015. Þar af fóru 96 milljónir í verkefni tengd rannsóknum og þróun. Stærstan hluta upphæðarinnar megi rekja til verkefna sem tengjast klínískum lyfjarannsóknum. Aðrar greiðslur eru til að mynda kostnaður vegna ferða og skráningargjalda á ráðstefnur, auk þóknunar fyrir fræðslu, fyrirlestra og sérfræðiráðgjöf. Eins og sést í gögnunum geta þóknanir lyfjafyrirtækjanna verið allt frá nokrum tugum þúsunda upp í rúmlega eina milljón króna. En telur Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, að það sé siðferðislega rétt að læknar þiggi þóknanir frá lyfjafyrirtækjum? „Ég held að þetta sem að birtist í dag á heimasíðu Frumtaka sýni að þetta er á algjörlega eðlilegum grundvelli. Þetta eru engar óhóflegar upphæðir sem renna til lækna eða annara heilbrigðisstarfsmanna í tengslum við ferðir, sérfræðiráðgjöf, fyrirlestrahald eða slíkt,“ segir hann. Þorbjörn segir að samstarf lyfjafyrirtækja og heilbrigðisstarfsmanna hafi tíðkast í gegnum tíðina jafnt hér og erlendis. Það hafi skilað sér í bættri heilbrigðisþjónustu og símenntun starfsfólks. Hann telur mjög jákvætt að samskipti og nákvæmar upphæðir liggi nú fyrir og séu aðgengilegar almenningi á netinu. Aðspurður um hvort fylgst sé sérstaklega með því hvort læknar ávísi frekar lyfjum frá lyfjafyrirtækum sem þeir hafa fengið þóknanir frá en öðrum segir hann svo ekki vera. „Mér er ekki kunnugt um það. En ég stórefa að þessar upphæðir séu af þeirri upphæð að þær rugli dómgreind lækna. Ég held að maður geti nú bara séð það með því að skoða þessar upplýsingar.“ Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Formaður Læknafélags Íslands segir ekkert athugavert við að heilbrigðisstarfsfólk þiggi þóknanir frá lyfjafyrirtækjum en á síðasta ári numu slíkar greiðslur 139 milljónum króna. Í dag birtu lyfjafyrirtæki öll samskipti sín við einstaklinga og stofnanir innnan heilbrigðisgeirans. Það er í fyrsta sinn sem slíkt er gert. Gögnin voru birt í samræmi við nýjar siðareglur sem samþykktar voru á ársfundi Evrópusamtaka frumlyfjaframleiðenda og tóku gildi á síðasta ári. Í tilkynningu frá Frumtökum, samtökum frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, kemur fram að alls hafi sextán lyfjafyrirtæki lagt til 139 milljónir króna í þóknanir og styrki til heilbrigðisstarfsfólks og stofnana innan heilbrigðisgeirans á árinu 2015. Þar af fóru 96 milljónir í verkefni tengd rannsóknum og þróun. Stærstan hluta upphæðarinnar megi rekja til verkefna sem tengjast klínískum lyfjarannsóknum. Aðrar greiðslur eru til að mynda kostnaður vegna ferða og skráningargjalda á ráðstefnur, auk þóknunar fyrir fræðslu, fyrirlestra og sérfræðiráðgjöf. Eins og sést í gögnunum geta þóknanir lyfjafyrirtækjanna verið allt frá nokrum tugum þúsunda upp í rúmlega eina milljón króna. En telur Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, að það sé siðferðislega rétt að læknar þiggi þóknanir frá lyfjafyrirtækjum? „Ég held að þetta sem að birtist í dag á heimasíðu Frumtaka sýni að þetta er á algjörlega eðlilegum grundvelli. Þetta eru engar óhóflegar upphæðir sem renna til lækna eða annara heilbrigðisstarfsmanna í tengslum við ferðir, sérfræðiráðgjöf, fyrirlestrahald eða slíkt,“ segir hann. Þorbjörn segir að samstarf lyfjafyrirtækja og heilbrigðisstarfsmanna hafi tíðkast í gegnum tíðina jafnt hér og erlendis. Það hafi skilað sér í bættri heilbrigðisþjónustu og símenntun starfsfólks. Hann telur mjög jákvætt að samskipti og nákvæmar upphæðir liggi nú fyrir og séu aðgengilegar almenningi á netinu. Aðspurður um hvort fylgst sé sérstaklega með því hvort læknar ávísi frekar lyfjum frá lyfjafyrirtækum sem þeir hafa fengið þóknanir frá en öðrum segir hann svo ekki vera. „Mér er ekki kunnugt um það. En ég stórefa að þessar upphæðir séu af þeirri upphæð að þær rugli dómgreind lækna. Ég held að maður geti nú bara séð það með því að skoða þessar upplýsingar.“
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira