Rekstur Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins kominn að þolmörkum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. júní 2016 15:04 Niðurskurður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er kominn að þolmörkum og gæti hamlað björgunarstarfi þegar mikið liggur við. Slökkviliðsmenn hafa þurft að búa við gamla slökkvibíla og slitin föt undanfarin misseri. Slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu og formaður fagdeildar slökkvilismanna hjá LSOS hafa báðir sagt í viðtölum við Vísi og Fréttablaðið í gær og í dag að resktur slökkviliðsins sé kominn að þolmörkum og að núna þurfi að bregðast við. Til stendur að fækka mannskap á vöktum um 1-2 eftir álagstímum. Dagur B. Eggertsson, formaður stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sagði við fréttastofu í dag að stjórnin hefði ásamt slökkviliðsstjóra farið yfir málin í dag. „Það er hans mat (slökkviliðsstjóra á höfuðborgarsvæðinu - innsk. blm) að þær breytingar á vaktafyrirkomulagi sem hann hefur gert tryggi að enga að síður góða þjónustu og öryggi á svæðinu og við treystum því mati,“ segir Dagur.En telur Dagur að þessi niðurskurður komi ekki til með að hafa áhrif á öryggi slökkviliðsmanna og almenning? „Nei, það er ekki mat slökkviliðsstjóra. Við erum nýbúnir að bæta við einni stöð á Skarfhólabraut í Mosfellsbæ. Þar bættust við fjórir á vakt. En stjórnin engu að síður verður vör við þessar áhyggjur. Við höfum kalla eftir því að það verði gert áhættumat á þessu,“ segir Dagur. Í upphafi síðasta árs gerði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins nýjan samning við ríkið um sjúkraflutninga á svæðinu og tryggir hann aukið fjármagn til slökkviliðsins og segir Dagur að það komi til með að nýtast og eðlilegri tekjur sé að koma til slökkviliðsins fyrir þá þjónustu. Aðbúnaður slökkviliðsins hefur einnig verið gagnrýndur en hann að hluta til nokkuð kominn til ára sinna. „Við erum að fara bæta við tveimur nýjum slökkviliðsbílum í framlínuna á næsta ári, en það þarf auðvitað að vera aðhald allsstaðar í opinberum rekstri og líka þarna.“Samkvæmt upplýsingum fréttastofu og þó nokkur pirringur og þreyta kominn í starfsmenn slökkviliðsins vegna álags og niðurskurðar og hvernig mun stjórnin bregðast við því? „Það er mikið að gera á vöktunum, sérstaklega á köflum í sjúkraflutningunum. Það hefur verið bætt við einum 12 slökkviliðsmönnum núna fyrir sumarið og þetta er bara eitthvað sem þarf að fara yfir og er hluti af því að stýra slökkviliði. Hugsanlega þarf að gera einhverjar breytingar á vaktafyrirkomulagi, en ef að álagið er of mikið þá ætla ég ekki að útiloka neitt á þessu stigi,“ segir Dagur að lokum. Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Niðurskurður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er kominn að þolmörkum og gæti hamlað björgunarstarfi þegar mikið liggur við. Slökkviliðsmenn hafa þurft að búa við gamla slökkvibíla og slitin föt undanfarin misseri. Slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu og formaður fagdeildar slökkvilismanna hjá LSOS hafa báðir sagt í viðtölum við Vísi og Fréttablaðið í gær og í dag að resktur slökkviliðsins sé kominn að þolmörkum og að núna þurfi að bregðast við. Til stendur að fækka mannskap á vöktum um 1-2 eftir álagstímum. Dagur B. Eggertsson, formaður stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sagði við fréttastofu í dag að stjórnin hefði ásamt slökkviliðsstjóra farið yfir málin í dag. „Það er hans mat (slökkviliðsstjóra á höfuðborgarsvæðinu - innsk. blm) að þær breytingar á vaktafyrirkomulagi sem hann hefur gert tryggi að enga að síður góða þjónustu og öryggi á svæðinu og við treystum því mati,“ segir Dagur.En telur Dagur að þessi niðurskurður komi ekki til með að hafa áhrif á öryggi slökkviliðsmanna og almenning? „Nei, það er ekki mat slökkviliðsstjóra. Við erum nýbúnir að bæta við einni stöð á Skarfhólabraut í Mosfellsbæ. Þar bættust við fjórir á vakt. En stjórnin engu að síður verður vör við þessar áhyggjur. Við höfum kalla eftir því að það verði gert áhættumat á þessu,“ segir Dagur. Í upphafi síðasta árs gerði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins nýjan samning við ríkið um sjúkraflutninga á svæðinu og tryggir hann aukið fjármagn til slökkviliðsins og segir Dagur að það komi til með að nýtast og eðlilegri tekjur sé að koma til slökkviliðsins fyrir þá þjónustu. Aðbúnaður slökkviliðsins hefur einnig verið gagnrýndur en hann að hluta til nokkuð kominn til ára sinna. „Við erum að fara bæta við tveimur nýjum slökkviliðsbílum í framlínuna á næsta ári, en það þarf auðvitað að vera aðhald allsstaðar í opinberum rekstri og líka þarna.“Samkvæmt upplýsingum fréttastofu og þó nokkur pirringur og þreyta kominn í starfsmenn slökkviliðsins vegna álags og niðurskurðar og hvernig mun stjórnin bregðast við því? „Það er mikið að gera á vöktunum, sérstaklega á köflum í sjúkraflutningunum. Það hefur verið bætt við einum 12 slökkviliðsmönnum núna fyrir sumarið og þetta er bara eitthvað sem þarf að fara yfir og er hluti af því að stýra slökkviliði. Hugsanlega þarf að gera einhverjar breytingar á vaktafyrirkomulagi, en ef að álagið er of mikið þá ætla ég ekki að útiloka neitt á þessu stigi,“ segir Dagur að lokum.
Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira