Skoða að sækja bætur til Reykjavíkurborgar Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. júlí 2016 07:00 Ellen segir dóminn fordæmisgefandi. „Við upplifum það oft að mannréttindi náist ekki fram nema í gegn um dómstóla,“ segir Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins, en nýlega féll dómur Hæstaréttar í máli sem Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) rak fyrir konu gegn Reykjavíkurborg en henni hafði verið neitað um sérstakar húsaleigubætur vegna þess að hún leigir húsnæði af hússjóði ÖBÍ en ekki hjá Félagsbústöðum eða á almennum markaði. Niðurstaðan var sú að borgin mætti ekki neita leigjendum Brynju – hússjóðs ÖBÍ um sérstakar húsaleigubætur. ÖBÍ skoðar nú að sækja frekari rétt til handa konunni fyrir dómstólum. „Svo vonum við auðvitað að það verði fordæmisgefandi fyrir fleiri í sömu stöðu,“ segir Ellen en í fyrra leigðu um 460 einstaklingar hjá hússjóði ÖBÍ. ÖBÍ hefur barist fyrir því í sjö ár að reglum borgarinnar um bæturnar verði breytt. Innanríkisráðuneytið komst að þeirri niðurstöðu árið 2010 að reglurnar væru til þess fallnar að mismuna fólki og beindi þeim tilmælum til Reykjavíkurborgar að breyta reglunum. Ellen segir að Öryrkjabandalagið hafi reynt að ná samningi við Reykjavíkurborg en það ekki gengið. Ellen segir dóm Hæstaréttar fordæmisgefandi og að sveitarfélög verði að breyta reglum sínum í samræmi við hann. Akureyrarbær sé annað dæmi um sveitarfélag sem hafi neitað fólki um bæturnar á sama grundvelli. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að nú vinni starfshópur að því að skýra reglurnar og muni niðurstaða hans líklegast liggja fyrir í haust. Dómurinn muni hafa áhrif sem og ný lög um húsnæðisbætur. Þá segir Dagur ástæðu þess að ekki hafi náðst samkomulag við ÖBÍ á sínum tíma vera að borgarlögmaður hafi talið rétt að fá niðurstöðu dómstóla varðandi málið.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
„Við upplifum það oft að mannréttindi náist ekki fram nema í gegn um dómstóla,“ segir Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins, en nýlega féll dómur Hæstaréttar í máli sem Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) rak fyrir konu gegn Reykjavíkurborg en henni hafði verið neitað um sérstakar húsaleigubætur vegna þess að hún leigir húsnæði af hússjóði ÖBÍ en ekki hjá Félagsbústöðum eða á almennum markaði. Niðurstaðan var sú að borgin mætti ekki neita leigjendum Brynju – hússjóðs ÖBÍ um sérstakar húsaleigubætur. ÖBÍ skoðar nú að sækja frekari rétt til handa konunni fyrir dómstólum. „Svo vonum við auðvitað að það verði fordæmisgefandi fyrir fleiri í sömu stöðu,“ segir Ellen en í fyrra leigðu um 460 einstaklingar hjá hússjóði ÖBÍ. ÖBÍ hefur barist fyrir því í sjö ár að reglum borgarinnar um bæturnar verði breytt. Innanríkisráðuneytið komst að þeirri niðurstöðu árið 2010 að reglurnar væru til þess fallnar að mismuna fólki og beindi þeim tilmælum til Reykjavíkurborgar að breyta reglunum. Ellen segir að Öryrkjabandalagið hafi reynt að ná samningi við Reykjavíkurborg en það ekki gengið. Ellen segir dóm Hæstaréttar fordæmisgefandi og að sveitarfélög verði að breyta reglum sínum í samræmi við hann. Akureyrarbær sé annað dæmi um sveitarfélag sem hafi neitað fólki um bæturnar á sama grundvelli. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að nú vinni starfshópur að því að skýra reglurnar og muni niðurstaða hans líklegast liggja fyrir í haust. Dómurinn muni hafa áhrif sem og ný lög um húsnæðisbætur. Þá segir Dagur ástæðu þess að ekki hafi náðst samkomulag við ÖBÍ á sínum tíma vera að borgarlögmaður hafi talið rétt að fá niðurstöðu dómstóla varðandi málið.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira