Að drekka vatn Erla Gerður Sveinsdóttir skrifar 14. júní 2016 07:00 Þegar við segjum að eitthvað sé einfalt í framkvæmd er gjarnan haft á orði að þetta sé eins og að drekka vatn svo auðvelt er það. Í mínu starfi sem læknir hitti ég oft einstaklinga sem hreinlega drekka lítið sem ekkert vatn. Þeir upplifa sumir höfuðverk, svima, slappleika, bjúg og önnur einkenni sem þeir tengja ekki við ójafnvægi í vökvabúskap líkamans sem vissulega gæti verið raunin. Þess í stað skella þeir í sig einum kaffibolla eða orkudrykk til að reyna að hressa sig við. Slíkt gerir eingöngu stöðuna verri. Rannsóknir sýna að 25% barna og unglinga drekka minna vatn en þau þurfa. Neysla landans á sykruðum drykkjum slær hinsvegar vafasöm met. Þannig að ekki virðist þetta vera svo auðvelt.En hvað eigum við að drekka mikið vatn? Það er mismunandi milli einstaklinga. Það er mjög háð því hvað við annars erum að gera. Þeir sem hreyfa sig mikið þurfa meira vatn, þeir sem borða saltríka fæðu, drekka mikið kaffi eða gosdrykki þurfa meira vatn. Einfalda svarið er að ef þvagið er ljósgult og lyktar lítið, þá ertu að drekka hæfilega mikið vatn.Dagur offitunnar Evrópusamtök fagfólks um offitu stóðu fyrir degi offitunnar 21. maí síðastliðinn. Markmið með slíkum degi er að vekja athygli á vaxandi tíðni offitu sem í dag er um 60% meðal fullorðinna í Evrópu. Alþjóða heilbrigðisstofnunin spáir að hlutfallið í sumum löndum verði um 90% árið 2030 ef fer sem horfir. Félag fagfólks um offitu ásamt fleirum sem láta sér annt um heilsu landans hvetja nú til aukinnar vatnsdrykkju og hvetja um leið til minni neyslu á viðbættum sykri sem að miklu leyti kemur úr drykkjum. Þessi breyting gæti dregið úr offitu og margskonar heilsufarsvanda sem henni getur fylgt.Drekkum meira vatn og minni sykur Munum eftir vatninu. Drekkum alltaf vatn við þorsta. Drekkum vatn reglubundið yfir daginn áður en við finnum fyrir þorsta. Gerum vatnið aðgengilegt og girnilegt. Höfum flösku með köldu vatni tilbúna í ísskápnum. Höfum vatn við höndina yfir daginn í bílnum, á náttborðinu, á skrifborðinu. Setjum klaka, kreistum nokkra dropa af sítrónu eða setjum sneið af appelsínu út í til að fá smá bragð. Drekkum meira vatn og minni sykur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Þegar við segjum að eitthvað sé einfalt í framkvæmd er gjarnan haft á orði að þetta sé eins og að drekka vatn svo auðvelt er það. Í mínu starfi sem læknir hitti ég oft einstaklinga sem hreinlega drekka lítið sem ekkert vatn. Þeir upplifa sumir höfuðverk, svima, slappleika, bjúg og önnur einkenni sem þeir tengja ekki við ójafnvægi í vökvabúskap líkamans sem vissulega gæti verið raunin. Þess í stað skella þeir í sig einum kaffibolla eða orkudrykk til að reyna að hressa sig við. Slíkt gerir eingöngu stöðuna verri. Rannsóknir sýna að 25% barna og unglinga drekka minna vatn en þau þurfa. Neysla landans á sykruðum drykkjum slær hinsvegar vafasöm met. Þannig að ekki virðist þetta vera svo auðvelt.En hvað eigum við að drekka mikið vatn? Það er mismunandi milli einstaklinga. Það er mjög háð því hvað við annars erum að gera. Þeir sem hreyfa sig mikið þurfa meira vatn, þeir sem borða saltríka fæðu, drekka mikið kaffi eða gosdrykki þurfa meira vatn. Einfalda svarið er að ef þvagið er ljósgult og lyktar lítið, þá ertu að drekka hæfilega mikið vatn.Dagur offitunnar Evrópusamtök fagfólks um offitu stóðu fyrir degi offitunnar 21. maí síðastliðinn. Markmið með slíkum degi er að vekja athygli á vaxandi tíðni offitu sem í dag er um 60% meðal fullorðinna í Evrópu. Alþjóða heilbrigðisstofnunin spáir að hlutfallið í sumum löndum verði um 90% árið 2030 ef fer sem horfir. Félag fagfólks um offitu ásamt fleirum sem láta sér annt um heilsu landans hvetja nú til aukinnar vatnsdrykkju og hvetja um leið til minni neyslu á viðbættum sykri sem að miklu leyti kemur úr drykkjum. Þessi breyting gæti dregið úr offitu og margskonar heilsufarsvanda sem henni getur fylgt.Drekkum meira vatn og minni sykur Munum eftir vatninu. Drekkum alltaf vatn við þorsta. Drekkum vatn reglubundið yfir daginn áður en við finnum fyrir þorsta. Gerum vatnið aðgengilegt og girnilegt. Höfum flösku með köldu vatni tilbúna í ísskápnum. Höfum vatn við höndina yfir daginn í bílnum, á náttborðinu, á skrifborðinu. Setjum klaka, kreistum nokkra dropa af sítrónu eða setjum sneið af appelsínu út í til að fá smá bragð. Drekkum meira vatn og minni sykur.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun