Norðmenn verða ekki með HM í Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 19:14 Norska karlalandsliðinu í handbolta mistókst í kvöld að tryggja sér sæti á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar næstkomandi. Norðmenn unnu tveggja marka sigur, 29-27, í seinni leiknum á móti Slóveníu sem fram fór í Stavanger í kvöld. Það dugði hinsvegar ekki til því Slóvenar unnu fyrri leikinn með sex marka mun á sínum heimavelli fyrir fjórum dögum. Norðmenn voru samt í ágætum málum fjórum mínútum fyrir leikslok en þá voru þeir komnir með fimm marka forystu, 29-25. Slóvenska liðið skoraði hinsvegar þrjú síðustu mörk leiksins og því sátu Norðmenn eftir með sárt ennið. Espen Lie Hansen var markahæstur í norska liðinu með sex mörk en þeir Kent Robin Tönnesen og Kristian Björnsen skoruðu báðir fimm mörk. Dean Bombac skoraði átta mörk fyrir Slóveníu og Simon Razgor var næstmarkahæstur með sex mörk. Marko Bezjak skoraði tvö af þremur mörkum sínum á síðustu þremur mínútunum sem Slóvenar unnu 3-0. Norska liðið varð í 4. sæti á Evrópumótinu í Póllandi fyrr á þessu ári en hefur síðan mistekist að tryggja sér sæti bæði á Ólympíuleikunum í Ríó og á heimsmeistaramótinu. Það er allt aðra sögu að segja af Slóvenum. Þeir urðu bara í fjórtánda sæti á EM en tryggðu sér sæti á ÓL með því að ná öðru af tveimur efstu sætunum í umspilinu um laus Ólympíusæti í apríl og komust síðan á HM í kvöld. Íslenska handboltalandsliðið á möguleika á því að fylgja Slóvenum á HM en seinni leikur Íslands og Portúgals fer fram í Portúgal á morgun. Íslenska liðið hefur þriggja marka forskot síðan úr fyrri leiknum í Laugardalshöllinni. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Norska karlalandsliðinu í handbolta mistókst í kvöld að tryggja sér sæti á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar næstkomandi. Norðmenn unnu tveggja marka sigur, 29-27, í seinni leiknum á móti Slóveníu sem fram fór í Stavanger í kvöld. Það dugði hinsvegar ekki til því Slóvenar unnu fyrri leikinn með sex marka mun á sínum heimavelli fyrir fjórum dögum. Norðmenn voru samt í ágætum málum fjórum mínútum fyrir leikslok en þá voru þeir komnir með fimm marka forystu, 29-25. Slóvenska liðið skoraði hinsvegar þrjú síðustu mörk leiksins og því sátu Norðmenn eftir með sárt ennið. Espen Lie Hansen var markahæstur í norska liðinu með sex mörk en þeir Kent Robin Tönnesen og Kristian Björnsen skoruðu báðir fimm mörk. Dean Bombac skoraði átta mörk fyrir Slóveníu og Simon Razgor var næstmarkahæstur með sex mörk. Marko Bezjak skoraði tvö af þremur mörkum sínum á síðustu þremur mínútunum sem Slóvenar unnu 3-0. Norska liðið varð í 4. sæti á Evrópumótinu í Póllandi fyrr á þessu ári en hefur síðan mistekist að tryggja sér sæti bæði á Ólympíuleikunum í Ríó og á heimsmeistaramótinu. Það er allt aðra sögu að segja af Slóvenum. Þeir urðu bara í fjórtánda sæti á EM en tryggðu sér sæti á ÓL með því að ná öðru af tveimur efstu sætunum í umspilinu um laus Ólympíusæti í apríl og komust síðan á HM í kvöld. Íslenska handboltalandsliðið á möguleika á því að fylgja Slóvenum á HM en seinni leikur Íslands og Portúgals fer fram í Portúgal á morgun. Íslenska liðið hefur þriggja marka forskot síðan úr fyrri leiknum í Laugardalshöllinni.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira