Segir sögur með timbri Starri Freyr Jónsson skrifar 6. júní 2016 12:00 ,,Ég er mikill pælari og reyni að hugsa aðeins út fyrir kassann,“ segir Örn Hackert. Veggurinn er hans verk. MYND/STEFÁN Örn Hackert hefur um nokkurra ára skeið vakið athygli fyrir verk sín en hann endurvinnur m.a. gamlan við og gefur honum nýtt líf í ýmsu formi. Meðal þess sem Örn hefur hannað og smíðað undanfarin ár eru hillur, veggir, myndarammar, bakkar og ýmsar stærðir og gerðir af borðum.Öll borðin á nýjum veitingastað í borginni eru skreytt andlitum frægra einstaklinga.MYND/STEFÁNSkemmtileg verkefni Undanfarið ár hefur verið viðburðaríkt hjá Erni. Nýlega smíðaði hann innréttingar fyrir nýjan veitingastað í Borgartúni í Reykjavík sem var virkilega skemmtilegt verkefni að eigin sögn. „Þar er m.a. stór veggur sem ég fékk að hanna eftir eigin höfði en þar notaði ég alls konar timbur. Borðin á staðnum eru líka skreytt andlitsmyndum af frægum þannig að það er virkilega skemmtileg upplifum að koma þarna þótt ég segi sjálfur frá. Ég kom einnig að stækkun og breytingum á Greifanum Barbershop í Reykjavík þar sem hugurinn fékk að vera alveg frjáls, ótrúlega skemmtilegt verkefni líka.“Timbur í uppáhaldi Af ýmsu hráefni sem hann vinnur með er timbur í uppáhaldi. „Það er hægt að vinna svo mikið með timbur í alls konar útfærslum. Reyndar finnst mér oft að hægt sé að segja sögur með timbrinu. Ég er þó alls ekki fastur í því. Öll hráefni heilla mig en bara á ólíkan hátt.“ Verkefnin eru fjölbreytt enda fátt sem ekki vekur áhuga hans að eigin sögn. Voldugt afgreiðsluborð úr gömlum viði.MYND/STEFÁN„Ég er mikill pælari og reyni að hugsa aðeins út fyrir kassann. Sem dæmi þá hef ég unnið mikið með flotuð gólf sem var að verða frekar einhæft. Því vildi ég finna eitthvað sem myndi grípa gólfið og ákvað að mála nokkurs konar mottu á það. Ég sótti innblásturinn í dýraríkið og varð svarti pardusinn fyrir valinu. Einnig bjó ég til munstur utan um pardusinn sem verður til þess að rýmið virkar betur sem ein heild.“Næg verkefni framundan Ýmis spennandi verkefni eru fram undan hjá Erni. „Nú er ég t.d. að vinna með húðflúrurum við að setja upp nýja tattústofu. Þar verður afgreiðsluborðið sérstaklega flott eða nokkurs konar stæða af trjádrumbum. Þá var ég að eignast gám sem mig langar að breyta í færanlega íbúð. Svo er á stefnuskránni að klára að smíða borðstofuborð sem ég teiknaði fyrir einu ári. Hönnun Arnar má sjá á Facebook.Gamall skenskur sem Örn breytti í vaskaðstöðu á hárgreiðslustofu. Sérstakur og flottur gripur sem vekur athygli. Mest lesið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Lífið Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Fleiri fréttir Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Sjá meira
Örn Hackert hefur um nokkurra ára skeið vakið athygli fyrir verk sín en hann endurvinnur m.a. gamlan við og gefur honum nýtt líf í ýmsu formi. Meðal þess sem Örn hefur hannað og smíðað undanfarin ár eru hillur, veggir, myndarammar, bakkar og ýmsar stærðir og gerðir af borðum.Öll borðin á nýjum veitingastað í borginni eru skreytt andlitum frægra einstaklinga.MYND/STEFÁNSkemmtileg verkefni Undanfarið ár hefur verið viðburðaríkt hjá Erni. Nýlega smíðaði hann innréttingar fyrir nýjan veitingastað í Borgartúni í Reykjavík sem var virkilega skemmtilegt verkefni að eigin sögn. „Þar er m.a. stór veggur sem ég fékk að hanna eftir eigin höfði en þar notaði ég alls konar timbur. Borðin á staðnum eru líka skreytt andlitsmyndum af frægum þannig að það er virkilega skemmtileg upplifum að koma þarna þótt ég segi sjálfur frá. Ég kom einnig að stækkun og breytingum á Greifanum Barbershop í Reykjavík þar sem hugurinn fékk að vera alveg frjáls, ótrúlega skemmtilegt verkefni líka.“Timbur í uppáhaldi Af ýmsu hráefni sem hann vinnur með er timbur í uppáhaldi. „Það er hægt að vinna svo mikið með timbur í alls konar útfærslum. Reyndar finnst mér oft að hægt sé að segja sögur með timbrinu. Ég er þó alls ekki fastur í því. Öll hráefni heilla mig en bara á ólíkan hátt.“ Verkefnin eru fjölbreytt enda fátt sem ekki vekur áhuga hans að eigin sögn. Voldugt afgreiðsluborð úr gömlum viði.MYND/STEFÁN„Ég er mikill pælari og reyni að hugsa aðeins út fyrir kassann. Sem dæmi þá hef ég unnið mikið með flotuð gólf sem var að verða frekar einhæft. Því vildi ég finna eitthvað sem myndi grípa gólfið og ákvað að mála nokkurs konar mottu á það. Ég sótti innblásturinn í dýraríkið og varð svarti pardusinn fyrir valinu. Einnig bjó ég til munstur utan um pardusinn sem verður til þess að rýmið virkar betur sem ein heild.“Næg verkefni framundan Ýmis spennandi verkefni eru fram undan hjá Erni. „Nú er ég t.d. að vinna með húðflúrurum við að setja upp nýja tattústofu. Þar verður afgreiðsluborðið sérstaklega flott eða nokkurs konar stæða af trjádrumbum. Þá var ég að eignast gám sem mig langar að breyta í færanlega íbúð. Svo er á stefnuskránni að klára að smíða borðstofuborð sem ég teiknaði fyrir einu ári. Hönnun Arnar má sjá á Facebook.Gamall skenskur sem Örn breytti í vaskaðstöðu á hárgreiðslustofu. Sérstakur og flottur gripur sem vekur athygli.
Mest lesið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Lífið Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Fleiri fréttir Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Sjá meira