Twitter bregst við endurkomu SDG: "Sigmundur Davíð kominn með vinstri manna skegg“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. maí 2016 13:12 Fyrsta Snapchat Sigmundar Davíðs í þó nokkurn tíma vekur athygli. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarmanna og fyrrum forsætisráðherra, kom í fyrsta sinn opinberlega fram síðan hann sagði af sér í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Fram að þessu hefur hann sáralítið tjáð sig um atburðarrásina sem fór af stað eftir að viðtal var birt við hann í Kastljósþætti 4. apríl þar sem hann var spurður út í aflandsfélagið Wintris.Sjá einnig: Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs RagnarsFyrst birti Sigmundur Davíð þó mynd af sér á Snapchat þar sem hann skartar ljósu, tættu skeggi og spyr: „Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“ Tístarar glöddust allmargir við þessa tilkynningu Sigmundar, aðrir lýstu vonbrigðum en menn hafa ekki látið hjá líða að tjá sig um endurkomuna í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um málið:Nei héldum að þú myndir bara bíða aðeins. Leyfa fólkinu að gleyma og troða þér svo aftur inn í líf okkar óboðinn. pic.twitter.com/fZIJdC89Uh— Emmsjé (@emmsjegauti) May 22, 2016 SDG mætir á Sprengisand & gerir snapchat combakk með creepyasta selfie seinni tíma."Flott flétta og skemmtilegur dagur"-segir pabbi hans— Bjarni H. Kreutzhage (@ThorirSaem) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er kominn með vinstri manna skegg. Fannst það kannski ganga vel hjá Árna Páli?— Katrín Atladóttir (@katrinat) May 22, 2016 #sunnudagssjalfan pic.twitter.com/3frSoqxR8p— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 22, 2016 Hættið að pósta þessari creepy ass skeggbroddamynd af Sigmundi D. Fólk er að reyna að borða brunch hérna.— Berglind Festival (@ergblind) May 22, 2016 SIGMUNDUR ER KOMINN AFTUR Á SNAPCHAT!!!! pic.twitter.com/v1KuGQfYJM— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) May 22, 2016 #sunnudagssjálfan pic.twitter.com/de3z8jW6iX— gaukur ulfarsson (@gaukuru) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er búinn að eyðileggja daginn fyrir mér.— Óskar Steinn (@oskasteinn) May 22, 2016 Sigmundur Davíð lætur eins og 12 ára strákur í nýjustu snapchat-uppfærslunni sinni.— clutch (@oddur_orn) May 22, 2016 https://t.co/OLjl3OaOVT SDG mættur aftur og þjóðin farin að misskilja allt aftur. Oh well.— Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 22, 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15 Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarmanna og fyrrum forsætisráðherra, kom í fyrsta sinn opinberlega fram síðan hann sagði af sér í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Fram að þessu hefur hann sáralítið tjáð sig um atburðarrásina sem fór af stað eftir að viðtal var birt við hann í Kastljósþætti 4. apríl þar sem hann var spurður út í aflandsfélagið Wintris.Sjá einnig: Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs RagnarsFyrst birti Sigmundur Davíð þó mynd af sér á Snapchat þar sem hann skartar ljósu, tættu skeggi og spyr: „Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“ Tístarar glöddust allmargir við þessa tilkynningu Sigmundar, aðrir lýstu vonbrigðum en menn hafa ekki látið hjá líða að tjá sig um endurkomuna í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um málið:Nei héldum að þú myndir bara bíða aðeins. Leyfa fólkinu að gleyma og troða þér svo aftur inn í líf okkar óboðinn. pic.twitter.com/fZIJdC89Uh— Emmsjé (@emmsjegauti) May 22, 2016 SDG mætir á Sprengisand & gerir snapchat combakk með creepyasta selfie seinni tíma."Flott flétta og skemmtilegur dagur"-segir pabbi hans— Bjarni H. Kreutzhage (@ThorirSaem) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er kominn með vinstri manna skegg. Fannst það kannski ganga vel hjá Árna Páli?— Katrín Atladóttir (@katrinat) May 22, 2016 #sunnudagssjalfan pic.twitter.com/3frSoqxR8p— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 22, 2016 Hættið að pósta þessari creepy ass skeggbroddamynd af Sigmundi D. Fólk er að reyna að borða brunch hérna.— Berglind Festival (@ergblind) May 22, 2016 SIGMUNDUR ER KOMINN AFTUR Á SNAPCHAT!!!! pic.twitter.com/v1KuGQfYJM— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) May 22, 2016 #sunnudagssjálfan pic.twitter.com/de3z8jW6iX— gaukur ulfarsson (@gaukuru) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er búinn að eyðileggja daginn fyrir mér.— Óskar Steinn (@oskasteinn) May 22, 2016 Sigmundur Davíð lætur eins og 12 ára strákur í nýjustu snapchat-uppfærslunni sinni.— clutch (@oddur_orn) May 22, 2016 https://t.co/OLjl3OaOVT SDG mættur aftur og þjóðin farin að misskilja allt aftur. Oh well.— Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 22, 2016
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15 Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15
Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53