Vanmáttur gagnvart ofbeldi sem ekki er líkamlegt Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. maí 2016 19:45 Talskona Stigamóta segir að samtökin ætli á næstunni að leggja sérstaka áherslu á mál þar sem ofbeldi án snertingar kemur við sögu. Viðurkenna þurfi vandann. Verið er að vinna að því að kortleggja hversu margir leita sér hjálpar vegna ofsókna eltihrella hér á landi. Stígamót settu í vikunni upp upplýsingasíðu fyrir þolendur ofsókna, en hingað til hefur litlar sem engar upplýsingar verið að finna um hvert þolendur slíkra mála geta snúið sér. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir að um falinn vanda sé að ræða. „Þarna erum við að tala um kynferðislega áreitni, við erum að tala um stafrænt ofbeldi í mörgum myndum, ýmiskonar ofsóknir og umsátur gagnvart fólki. Þetta ofbeldi hefur verið þannig að það eru allir fylltir vanmætti gagnvart því,“ segir Guðrún. Stígamót munu á næstunni leggja aukna áherslu á mál af þessum toga. Þá er verið að kortleggja hve margir leita til samtakana vegna áreitis eltihrella. „Það sem okkur langar að gera er að stofna til vitundarvakningar, bæði til að staðfesta að þetta sé alvarlegt og óásættanlegt, og að það þurfi að bregðast við því,“ segir Guðrún. Guðrún segir landslag kynferðisofbeldis vera síbreytilegt. Stafrænt ofbeldi sé til að mynda orðið algengasta birtingarmynd ofbeldis gegn ungmennum. „Það þarf auðvitað að laga lagaumhverfið en það eitt og sér er ekki nóg. Það er til dæmis ekki ásættanlegt að fólk leiti til lögreglunnar og að þar yppi fólk öxlum og segi að ekkert sé hægt að gera. Í þessum málum eru oft til órækar sannanir. Ég veit að lögreglan er líka að taka þetta alvarlega og þar er verið að breyta skipulagi þannig að það sé mannskapur sem að taki á þessum málum. Þetta er eitthvað sem við eigum öll eftir að vinna mikla vinnu með.“ Tengdar fréttir Ráðþrota eftir áralangar ofsóknir eltihrellis Íslensk kona, sem segist hafa þurft að búa við ofsóknir og kynferðislegt áreiti eltihrellis í tólf ár, segir að skilgreina þurfi ofbeldi án snertingar sérstaklega í lögum hér á landi. Annars geti lögreglan lítið sem ekkert aðhafst í slíkum málum. 29. maí 2016 19:45 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Talskona Stigamóta segir að samtökin ætli á næstunni að leggja sérstaka áherslu á mál þar sem ofbeldi án snertingar kemur við sögu. Viðurkenna þurfi vandann. Verið er að vinna að því að kortleggja hversu margir leita sér hjálpar vegna ofsókna eltihrella hér á landi. Stígamót settu í vikunni upp upplýsingasíðu fyrir þolendur ofsókna, en hingað til hefur litlar sem engar upplýsingar verið að finna um hvert þolendur slíkra mála geta snúið sér. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir að um falinn vanda sé að ræða. „Þarna erum við að tala um kynferðislega áreitni, við erum að tala um stafrænt ofbeldi í mörgum myndum, ýmiskonar ofsóknir og umsátur gagnvart fólki. Þetta ofbeldi hefur verið þannig að það eru allir fylltir vanmætti gagnvart því,“ segir Guðrún. Stígamót munu á næstunni leggja aukna áherslu á mál af þessum toga. Þá er verið að kortleggja hve margir leita til samtakana vegna áreitis eltihrella. „Það sem okkur langar að gera er að stofna til vitundarvakningar, bæði til að staðfesta að þetta sé alvarlegt og óásættanlegt, og að það þurfi að bregðast við því,“ segir Guðrún. Guðrún segir landslag kynferðisofbeldis vera síbreytilegt. Stafrænt ofbeldi sé til að mynda orðið algengasta birtingarmynd ofbeldis gegn ungmennum. „Það þarf auðvitað að laga lagaumhverfið en það eitt og sér er ekki nóg. Það er til dæmis ekki ásættanlegt að fólk leiti til lögreglunnar og að þar yppi fólk öxlum og segi að ekkert sé hægt að gera. Í þessum málum eru oft til órækar sannanir. Ég veit að lögreglan er líka að taka þetta alvarlega og þar er verið að breyta skipulagi þannig að það sé mannskapur sem að taki á þessum málum. Þetta er eitthvað sem við eigum öll eftir að vinna mikla vinnu með.“
Tengdar fréttir Ráðþrota eftir áralangar ofsóknir eltihrellis Íslensk kona, sem segist hafa þurft að búa við ofsóknir og kynferðislegt áreiti eltihrellis í tólf ár, segir að skilgreina þurfi ofbeldi án snertingar sérstaklega í lögum hér á landi. Annars geti lögreglan lítið sem ekkert aðhafst í slíkum málum. 29. maí 2016 19:45 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Ráðþrota eftir áralangar ofsóknir eltihrellis Íslensk kona, sem segist hafa þurft að búa við ofsóknir og kynferðislegt áreiti eltihrellis í tólf ár, segir að skilgreina þurfi ofbeldi án snertingar sérstaklega í lögum hér á landi. Annars geti lögreglan lítið sem ekkert aðhafst í slíkum málum. 29. maí 2016 19:45