Dion tjáir sig í fyrsta skipti eftir fráfall René: „Ég horfði upp á hann þjást og það er versta tilfinning í heiminum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2016 11:30 René lést 14. janúar á þessu ári. vísir „Ég horfði upp á hann þjást og það er versta tilfinning í heiminum,“ segir söngkonan Celine Dion sem missti eiginmann sinn René Angélil snemma á þessu ári. Hún hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn eftir fráfall hans og kom fram í sjónvarpsviðtali við ABC í Bandaríkjunum. Angélil lést 14. janúar á þessu ári, þá 73 ára að aldri en hann hefði orðið 74 ára tveimur dögum síðar. Hann hafði barist í mörg ár við krabbamein. Þau voru gift í 21 ár. „Í dag erum við ekki saman líkamlega en ég lifi samt sem áður áfram með honum inni í mér. Rétt áður en hann dó sagði ég við að sleppa tökunum og fara bara í friði.“ Angélil hafði sagt eiginkonu sinni að hann hafi viljað deyja í faðmi hennar. „Ég sé ekki eftir mörgu, en hann dó ekki í hjá mér, og mér finnst erfitt að lifa með því. Ég veit ég á ekki að hugsa svona,“ segir Dion sem segir að nauðsynlegt sé fyrir hana að halda áfram með lífið. René Angélil uppgötvaði Celine Dion þegar hún var aðeins 18 ára og þá var hann 48 ára. Tveimur dögum eftir fráfall Angélil lést bróðir Celine Dion úr krabbameini. „Bróðir minn, sem hafði barist við nánast sama krabbamein og eiginmaður minn, lést tveimur dögum síðar og á afmælisdegi René. Ég sagði þá við sjálfan mig að René hafi komið og náð í bróðir minn á afmælisdegi sínum.“ Dion segir erfiðast að taka ein ákvarðanir eftir að eiginmaður hennar lést. „Ég spyr mig oft hvað René myndi segja en ég verð núna bara að taka ákvarðanir sem kona, móðir og listamaður. Ég hef engan annan kost en að halda áfram. Þú ert aldrei tilbúin fyrir svona áföll og þó að þú gerir ráð fyrir þeim þá ertu aldrei tilbúin þegar þau dynja á þér. Ég er ánægð að hann sé ekki að þjást lengur.“ Tengdar fréttir Bróðir Celine Dion dó aðeins tveimur dögum á eftir eiginmanni hennar Dóu báðir úr krabbameini. 16. janúar 2016 20:56 Celine Dion brotnaði niður þegar hún kvaddi René Angélil - Myndir Celine Dion átti gríðarlega erfitt með sig þegar hún kvaddi eiginmann sinn René Angélil í Montreal í gær. 22. janúar 2016 11:30 Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17. desember 2015 14:45 Bein útsending: Kanadamenn fylgja eiginmanni Celine Dion til grafar Opinber útför René Angélil, eiginmanni Celine, verður í beinni sjónvarpsútendingu frá Montreal í Kanada og hefst hún klukkan 20:00 að íslenskum tíma. 22. janúar 2016 19:30 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
„Ég horfði upp á hann þjást og það er versta tilfinning í heiminum,“ segir söngkonan Celine Dion sem missti eiginmann sinn René Angélil snemma á þessu ári. Hún hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn eftir fráfall hans og kom fram í sjónvarpsviðtali við ABC í Bandaríkjunum. Angélil lést 14. janúar á þessu ári, þá 73 ára að aldri en hann hefði orðið 74 ára tveimur dögum síðar. Hann hafði barist í mörg ár við krabbamein. Þau voru gift í 21 ár. „Í dag erum við ekki saman líkamlega en ég lifi samt sem áður áfram með honum inni í mér. Rétt áður en hann dó sagði ég við að sleppa tökunum og fara bara í friði.“ Angélil hafði sagt eiginkonu sinni að hann hafi viljað deyja í faðmi hennar. „Ég sé ekki eftir mörgu, en hann dó ekki í hjá mér, og mér finnst erfitt að lifa með því. Ég veit ég á ekki að hugsa svona,“ segir Dion sem segir að nauðsynlegt sé fyrir hana að halda áfram með lífið. René Angélil uppgötvaði Celine Dion þegar hún var aðeins 18 ára og þá var hann 48 ára. Tveimur dögum eftir fráfall Angélil lést bróðir Celine Dion úr krabbameini. „Bróðir minn, sem hafði barist við nánast sama krabbamein og eiginmaður minn, lést tveimur dögum síðar og á afmælisdegi René. Ég sagði þá við sjálfan mig að René hafi komið og náð í bróðir minn á afmælisdegi sínum.“ Dion segir erfiðast að taka ein ákvarðanir eftir að eiginmaður hennar lést. „Ég spyr mig oft hvað René myndi segja en ég verð núna bara að taka ákvarðanir sem kona, móðir og listamaður. Ég hef engan annan kost en að halda áfram. Þú ert aldrei tilbúin fyrir svona áföll og þó að þú gerir ráð fyrir þeim þá ertu aldrei tilbúin þegar þau dynja á þér. Ég er ánægð að hann sé ekki að þjást lengur.“
Tengdar fréttir Bróðir Celine Dion dó aðeins tveimur dögum á eftir eiginmanni hennar Dóu báðir úr krabbameini. 16. janúar 2016 20:56 Celine Dion brotnaði niður þegar hún kvaddi René Angélil - Myndir Celine Dion átti gríðarlega erfitt með sig þegar hún kvaddi eiginmann sinn René Angélil í Montreal í gær. 22. janúar 2016 11:30 Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17. desember 2015 14:45 Bein útsending: Kanadamenn fylgja eiginmanni Celine Dion til grafar Opinber útför René Angélil, eiginmanni Celine, verður í beinni sjónvarpsútendingu frá Montreal í Kanada og hefst hún klukkan 20:00 að íslenskum tíma. 22. janúar 2016 19:30 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
Bróðir Celine Dion dó aðeins tveimur dögum á eftir eiginmanni hennar Dóu báðir úr krabbameini. 16. janúar 2016 20:56
Celine Dion brotnaði niður þegar hún kvaddi René Angélil - Myndir Celine Dion átti gríðarlega erfitt með sig þegar hún kvaddi eiginmann sinn René Angélil í Montreal í gær. 22. janúar 2016 11:30
Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17. desember 2015 14:45
Bein útsending: Kanadamenn fylgja eiginmanni Celine Dion til grafar Opinber útför René Angélil, eiginmanni Celine, verður í beinni sjónvarpsútendingu frá Montreal í Kanada og hefst hún klukkan 20:00 að íslenskum tíma. 22. janúar 2016 19:30