Nýjustu milljónamæringar Íslands misstu sig í gleðinni: „Pabbi vann, pabbi vann“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. maí 2016 12:57 Tæplega 50 milljónir. Ekki amaleg búbót það. Vísir Hjón á sextugsaldri urðu 48 milljónum og sex hundruð þúsund krónum betur ríkari um liðna helgi þegar þau unnu fyrsta vinning í lottóinu um helgina. Þau vitjuðu vinningsins í húsakynnum Íslenskrar getspár í morgun og framvísuðu vinningsmiðanum. Í tilkynningu frá Getspá kemur fram að hjónin segjast vera dyggir lottóspilarar og kaupa miðana sína alltaf í Fjarðarkaupum. „Það var því mikil spenna þegar þau voru búin að lesa fréttina um að vinningsmiðinn hefði verið seldur þar. Frúin fór fyrst yfir sinn miða en þar var enginn vinningur.“Maðurinn fór síðan yfir sinn miða og hann var víst ekki lengi að koma auga á réttu tölurnar á miðanum.„Hjónin misstu sig úr gleði með tilheyrandi hávaða og látum og kom sonurinn hlaupandi til að athuga hvað hefði gerst og það eina sem mamma hans gat sagt í geðshræringu sinni var: „pabbi vann, pabbi vann“.“Gleði þeirra varð enn meiri þegar þau uppgötvuðu að upphæðin er skattfrjáls og ætla þau að nýta fjármálaráðgjöf sem þeim stendur til boða. „Þegar þau voru spurð að því hvað þau ætli að gera við peningana sögðust þau hugsanlega fara í gott og langt sumarfrí, annað væri ekki ákveðið enda varla komin niður á jörðina ennþá.“ Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Sjá meira
Hjón á sextugsaldri urðu 48 milljónum og sex hundruð þúsund krónum betur ríkari um liðna helgi þegar þau unnu fyrsta vinning í lottóinu um helgina. Þau vitjuðu vinningsins í húsakynnum Íslenskrar getspár í morgun og framvísuðu vinningsmiðanum. Í tilkynningu frá Getspá kemur fram að hjónin segjast vera dyggir lottóspilarar og kaupa miðana sína alltaf í Fjarðarkaupum. „Það var því mikil spenna þegar þau voru búin að lesa fréttina um að vinningsmiðinn hefði verið seldur þar. Frúin fór fyrst yfir sinn miða en þar var enginn vinningur.“Maðurinn fór síðan yfir sinn miða og hann var víst ekki lengi að koma auga á réttu tölurnar á miðanum.„Hjónin misstu sig úr gleði með tilheyrandi hávaða og látum og kom sonurinn hlaupandi til að athuga hvað hefði gerst og það eina sem mamma hans gat sagt í geðshræringu sinni var: „pabbi vann, pabbi vann“.“Gleði þeirra varð enn meiri þegar þau uppgötvuðu að upphæðin er skattfrjáls og ætla þau að nýta fjármálaráðgjöf sem þeim stendur til boða. „Þegar þau voru spurð að því hvað þau ætli að gera við peningana sögðust þau hugsanlega fara í gott og langt sumarfrí, annað væri ekki ákveðið enda varla komin niður á jörðina ennþá.“
Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Sjá meira