Obama hvetur ungt fólk til að hafna bölsýni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. apríl 2016 17:51 Obama ræddi við ungt fólk í dag. Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti í dag ungt fólk til þess að hafna bölsýni á þróun mála í heiminum. Sagði hann að ungt fólk um allan heim þyrfti að eiga í samskiptum við fólk af mismunandi skoðunum ætluðu þau sér að breyta heiminum. Í dag var síðasti dagur Bretlandsheimsóknar Bandaríkjaforseta og hélt hann fund með um fimm hundruð ungum leiðtogum í bresku samfélagi. „Ég er hér til að segja ykkur að hafna þeirri hugmynd að til séu öfl og kraftar sem við höfum ekki stjórn á. Ég segi eins og John F. Kennedy, vandamál okkar eru af mannavöldum og við getum leyst þau,“ sagði Obama. „Þið hafið aldrei haft jafn góð tæki til þess að hafa áhrif,“ sagði Obama á fundinum. „Hafnið bölsýni og gerið ykkur grein fyrir því að framfarir eru mögulegar en alls ekki sjálfsagðar. Framfarir krefjast baráttu, aga og trúar.“ Obama sagði þó einnig að ungt fólk í dag stæði frammi fyrir margvíslegum erfiðum áskorunum. „Ég ætla ekki að halda því fram að ykkar kynslóð lifi auðveldu lífi, nú á tímum stórbrotinna breytinga, allt frá 11. september, hryðjuverkanna í London og á þessari öld upplýsinga og Twitter með sínum stöðuga straum slæmra frétta.“ Sagði Obama að ein af þeim af þeim leiðum sem myndu vísa veginn í átt að framförum væri sú að eiga í samskiptum við fólk af ólíkum skoðunum. Hvatti hann unga fólkið til þess að sækjast eftir því að eiga í samræðum við fólk með mismunandi pólítiskar skoðanir það myndi víkka sjóndeilarhringinn. Obama heldur Evrópureisu sinni áfram og heldur í dag til Þýskalands þar sem hann mun ræða meðal annars ræða við Angelu Merkel Þýskalandskanslara. Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Obama hvetur Breta til að yfirgefa ekki ESB Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Bretlands í morgun og var varla lentur þegar hann var búinn að hrista verulega upp í deilunni um það hvort Bretar eigi að vera áfram í ESB eður ei. Obama skrifaði grein í Daily Telegraph sem birtist í morgun þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundar og samskipti Breta og Bandaríkjamanna. 22. apríl 2016 08:58 Silkislakur Georg Bretaprins heilsaði Obama Prinsinn fékk að vaka fram eftir vegna þess að hann var svo spenntur að hitta forsetann. 22. apríl 2016 21:29 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti í dag ungt fólk til þess að hafna bölsýni á þróun mála í heiminum. Sagði hann að ungt fólk um allan heim þyrfti að eiga í samskiptum við fólk af mismunandi skoðunum ætluðu þau sér að breyta heiminum. Í dag var síðasti dagur Bretlandsheimsóknar Bandaríkjaforseta og hélt hann fund með um fimm hundruð ungum leiðtogum í bresku samfélagi. „Ég er hér til að segja ykkur að hafna þeirri hugmynd að til séu öfl og kraftar sem við höfum ekki stjórn á. Ég segi eins og John F. Kennedy, vandamál okkar eru af mannavöldum og við getum leyst þau,“ sagði Obama. „Þið hafið aldrei haft jafn góð tæki til þess að hafa áhrif,“ sagði Obama á fundinum. „Hafnið bölsýni og gerið ykkur grein fyrir því að framfarir eru mögulegar en alls ekki sjálfsagðar. Framfarir krefjast baráttu, aga og trúar.“ Obama sagði þó einnig að ungt fólk í dag stæði frammi fyrir margvíslegum erfiðum áskorunum. „Ég ætla ekki að halda því fram að ykkar kynslóð lifi auðveldu lífi, nú á tímum stórbrotinna breytinga, allt frá 11. september, hryðjuverkanna í London og á þessari öld upplýsinga og Twitter með sínum stöðuga straum slæmra frétta.“ Sagði Obama að ein af þeim af þeim leiðum sem myndu vísa veginn í átt að framförum væri sú að eiga í samskiptum við fólk af ólíkum skoðunum. Hvatti hann unga fólkið til þess að sækjast eftir því að eiga í samræðum við fólk með mismunandi pólítiskar skoðanir það myndi víkka sjóndeilarhringinn. Obama heldur Evrópureisu sinni áfram og heldur í dag til Þýskalands þar sem hann mun ræða meðal annars ræða við Angelu Merkel Þýskalandskanslara.
Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Obama hvetur Breta til að yfirgefa ekki ESB Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Bretlands í morgun og var varla lentur þegar hann var búinn að hrista verulega upp í deilunni um það hvort Bretar eigi að vera áfram í ESB eður ei. Obama skrifaði grein í Daily Telegraph sem birtist í morgun þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundar og samskipti Breta og Bandaríkjamanna. 22. apríl 2016 08:58 Silkislakur Georg Bretaprins heilsaði Obama Prinsinn fékk að vaka fram eftir vegna þess að hann var svo spenntur að hitta forsetann. 22. apríl 2016 21:29 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00
Obama hvetur Breta til að yfirgefa ekki ESB Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Bretlands í morgun og var varla lentur þegar hann var búinn að hrista verulega upp í deilunni um það hvort Bretar eigi að vera áfram í ESB eður ei. Obama skrifaði grein í Daily Telegraph sem birtist í morgun þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundar og samskipti Breta og Bandaríkjamanna. 22. apríl 2016 08:58
Silkislakur Georg Bretaprins heilsaði Obama Prinsinn fékk að vaka fram eftir vegna þess að hann var svo spenntur að hitta forsetann. 22. apríl 2016 21:29