Hillary Clinton hvetur Breta til að halda sig innan Evrópusambandsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. apríl 2016 22:02 Vísir/Getty Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hvetur Breta til þess að halda sig innan Evrópusambandsins en kosið verður um framtíð Bretlands í ESB 23. júní í sumar. Clinton þykir sigurstranglegust til þess að hljóta útnefningu Demókrataflokksins sem forsetaefni flokksins í væntanlegum forsetakosningum. Hún segir að verði hún kosin muni hún vilja að Bretland væri fullgildur meðlimur ESB. Í yfirlýsingu segir einn af hennar helstu ráðgjöfum, Jake Sullivan, samvinna Bandaríkjanna og Evrópu væri afar mikilvæg og sameinuð Evrópa styrki samvinnunna yfir Atlantshafið. Barack Obama var staddur í opinberri heimsókn í Bretlandi um helgina og lýsti þar yfir að hann myndi vilja að Bretland myndi ekki ganga úr Evrópusambandi og að slík ákvörðun myndi hafa slæm áhrif á Bretland. Heimildarmenn breska blaðsins The Guardian segja að Clinton styðji þetta sjónarmið Bandaríkjaforseta og deili því með Obama. Obama var harðlega gagnrýndur af áhrifamönnum innan hreyfingarinnar sem berjast fyrir því að Bretland segir sig úr Evrópusambandinu. Inntakið í gagnrýnni var það að álit Barack Obama skipti engu máli því að hann myndi ekki gegna embætti forseta í langan tíma í viðbót. Kosið verður í Bretlandi í sumar um hvort að Bretland eigi að vera áfram í ESB eða yfirgefa sambandið. Skoðanakannanir gefa til kynna að afar mjótt er á munum. Samkvæmt nýjustu könnun Financial Times er 44 prósent hlynnt því að halda áfram í ESB en 42 prósent vilja yfirgefa ESB. Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hvetur Breta til þess að halda sig innan Evrópusambandsins en kosið verður um framtíð Bretlands í ESB 23. júní í sumar. Clinton þykir sigurstranglegust til þess að hljóta útnefningu Demókrataflokksins sem forsetaefni flokksins í væntanlegum forsetakosningum. Hún segir að verði hún kosin muni hún vilja að Bretland væri fullgildur meðlimur ESB. Í yfirlýsingu segir einn af hennar helstu ráðgjöfum, Jake Sullivan, samvinna Bandaríkjanna og Evrópu væri afar mikilvæg og sameinuð Evrópa styrki samvinnunna yfir Atlantshafið. Barack Obama var staddur í opinberri heimsókn í Bretlandi um helgina og lýsti þar yfir að hann myndi vilja að Bretland myndi ekki ganga úr Evrópusambandi og að slík ákvörðun myndi hafa slæm áhrif á Bretland. Heimildarmenn breska blaðsins The Guardian segja að Clinton styðji þetta sjónarmið Bandaríkjaforseta og deili því með Obama. Obama var harðlega gagnrýndur af áhrifamönnum innan hreyfingarinnar sem berjast fyrir því að Bretland segir sig úr Evrópusambandinu. Inntakið í gagnrýnni var það að álit Barack Obama skipti engu máli því að hann myndi ekki gegna embætti forseta í langan tíma í viðbót. Kosið verður í Bretlandi í sumar um hvort að Bretland eigi að vera áfram í ESB eða yfirgefa sambandið. Skoðanakannanir gefa til kynna að afar mjótt er á munum. Samkvæmt nýjustu könnun Financial Times er 44 prósent hlynnt því að halda áfram í ESB en 42 prósent vilja yfirgefa ESB.
Tengdar fréttir Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00 Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. 23. apríl 2016 07:00
Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00
Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00