Starfsmenn álversins í Straumsvík samþykktu miðlunartillögu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 11. apríl 2016 18:30 Sátt hefur náðst í kjaradeilu starfsmanna við ISAL, álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Miðlunartillaga ríkissáttasemjara var samþykkt en tillagan var lögð fram þann 19. mars síðastliðinn. 85 prósent starfsmanna greiddu atkvæði og var tillagan samþykkt með 61 prósent atkvæða. Vinnustöðvun í álverinu í Straumsvík var frestað tímabundið á meðan atkvæðagreiðsla fór fram en henni lauk klukkan fjögur í dag. Niðurstaðan var kynnt í húsakynnum Ríkissáttasemjara í Borgartúni. Guðmundur Ragnarsson, formaður VM – félags vélstjóra og málmtæknimanna segir erfitt að segja að menn séu ánægðir með niðurstöðuna en bendir á að kjaradeilan hafi staðið í fimmtán mánuði. Því hafi þetta verið „niðurstaða sem báðir aðilar kinkuðu kolli með.“ Guðmundur segir að um sömu launahækkanir og á almennum vinnumarkaði sé að ræða. Auk þess hafi samningsaðilar reynt að mætast á miðri leið hvað varðar aðrar kröfur starfsmanna. Rætt var við Guðmund í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tengdar fréttir Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilunni "Ljóst er að kjaradeilan hefur nú þegar valdið fyrirtækinu sem og starfsmönnum þess miklu tjóni og því brýnt að leitað sé allra leiða til lausnar henni.“ 19. mars 2016 18:45 Aðgerðir stopp meðan kosið er um miðlunartillögu í Ísal-deilunni Verði miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu starfsmanna við ISAL felld hefjast verkfallsaðgerðir á nýjan leik 23. mars 2016 07:00 Starfsmenn í Straumsvík komnir aftur til starfa "Verkfallinu er frestað frá laugardeginum og þangað til niðurstöður atkvæðagreiðslna liggja fyrir," segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 21. mars 2016 12:32 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Sátt hefur náðst í kjaradeilu starfsmanna við ISAL, álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Miðlunartillaga ríkissáttasemjara var samþykkt en tillagan var lögð fram þann 19. mars síðastliðinn. 85 prósent starfsmanna greiddu atkvæði og var tillagan samþykkt með 61 prósent atkvæða. Vinnustöðvun í álverinu í Straumsvík var frestað tímabundið á meðan atkvæðagreiðsla fór fram en henni lauk klukkan fjögur í dag. Niðurstaðan var kynnt í húsakynnum Ríkissáttasemjara í Borgartúni. Guðmundur Ragnarsson, formaður VM – félags vélstjóra og málmtæknimanna segir erfitt að segja að menn séu ánægðir með niðurstöðuna en bendir á að kjaradeilan hafi staðið í fimmtán mánuði. Því hafi þetta verið „niðurstaða sem báðir aðilar kinkuðu kolli með.“ Guðmundur segir að um sömu launahækkanir og á almennum vinnumarkaði sé að ræða. Auk þess hafi samningsaðilar reynt að mætast á miðri leið hvað varðar aðrar kröfur starfsmanna. Rætt var við Guðmund í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilunni "Ljóst er að kjaradeilan hefur nú þegar valdið fyrirtækinu sem og starfsmönnum þess miklu tjóni og því brýnt að leitað sé allra leiða til lausnar henni.“ 19. mars 2016 18:45 Aðgerðir stopp meðan kosið er um miðlunartillögu í Ísal-deilunni Verði miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu starfsmanna við ISAL felld hefjast verkfallsaðgerðir á nýjan leik 23. mars 2016 07:00 Starfsmenn í Straumsvík komnir aftur til starfa "Verkfallinu er frestað frá laugardeginum og þangað til niðurstöður atkvæðagreiðslna liggja fyrir," segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 21. mars 2016 12:32 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilunni "Ljóst er að kjaradeilan hefur nú þegar valdið fyrirtækinu sem og starfsmönnum þess miklu tjóni og því brýnt að leitað sé allra leiða til lausnar henni.“ 19. mars 2016 18:45
Aðgerðir stopp meðan kosið er um miðlunartillögu í Ísal-deilunni Verði miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu starfsmanna við ISAL felld hefjast verkfallsaðgerðir á nýjan leik 23. mars 2016 07:00
Starfsmenn í Straumsvík komnir aftur til starfa "Verkfallinu er frestað frá laugardeginum og þangað til niðurstöður atkvæðagreiðslna liggja fyrir," segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 21. mars 2016 12:32