Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18.30 og verða sem fyrr í beinni útsendingu hér á Vísi. Þá er fréttatíminn í opinni dagskrá ásamt Íslandi í dag sem sýnt er í kjölfarið.
Í fréttatíma kvöldsins verður rætt við Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, um ákvörðun umboðsmanns Alþingis um að taka mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrum forsætisráðherra, ekki til frumkvæðisathugunar. Þá verður tekin snúningur á birtingu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á gögnum varðandi félag sitt Falson&co.
Þetta og fleira í fréttum kvöldsins.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni
Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar