Ungverska stúlkan fær aðstoð stéttarfélags Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 15. apríl 2016 07:00 Zsofía fær góða aðstoð frá Bárunni stéttarfélagi. Formaður félagsins segir marga vinnuveitendur bera við vankunnáttu. vísir/pjetur Zsófía Sidlovits, ungversk stúlka sem vann allt að tvö hundruð tíma á mánuði án samnings og fékk greitt undir lágmarkskjörum fær aðstoð Bárunnar stéttarfélags. Zsófía vann á sveitabænum Fjalli I á Suðurlandi og greindi sjálf frá aðstæðum sínum í viðtali við Fréttablaðið. Í máli hennar kom fram að þrátt fyrir allt hafi hún kunnað vel við húsráðendur og þótti vænt um börn og dýr sem hún annaðist. Tilfinningar hennar voru því blendnar. Hún var sótt á fund til stéttarfélagsins í gær og næsta skref verður að afla gagna í málinu. „Við hlýðum á hennar sögu, sendum fólk á svæðið og við munum gera kröfu vegna vinnu hennar. Það er mikil vinna fram undan,“ segir Halldóra Sveinsdóttir formaður Bárunnar stéttarfélags. „Stéttarfélögin eru mikið í þessu ferli, að reikna út kröfur og innheimta en það girðir því miður ekki fyrir síendurtekin brot hjá sömu aðilum. Annars vegar eru þetta aðilar með einbeittan brotavilja eða ákveðin vanþekking sem auðvelt er að vinna með,“ segir hún og dregur málið saman. „Í hennar tilfelli þá kemur fram að hún vinnur í 10-12 klukkustundir á dag og fær greiddar fjörutíu til sextíu þúsund krónur á mánuði. Hún er ekki með ráðningarsamning. Hún er réttlaus, ótryggð og einangruð. Hún var háð þeim með húsaskjól og það er spurning hvernig var með aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þetta mál þarfnast frekari skoðunar og gæti flokkast undir þrælkun. Það eru alltaf að koma upp ný og ný mál sem fær mann til þess að velta fyrir sér umfangi þessa.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 15. apríl Tengdar fréttir Einangruð, alveg réttlaus og ótryggð í vinnu í íslenskri sveit Zsófía Sidlovits vann um tvö hundruð tíma á mánuði og fékk greiddar fjörutíu til sextíu þúsund krónur í laun á mánuði fyrir vinnu á sveitabæ á Suðurlandi. 14. apríl 2016 06:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Zsófía Sidlovits, ungversk stúlka sem vann allt að tvö hundruð tíma á mánuði án samnings og fékk greitt undir lágmarkskjörum fær aðstoð Bárunnar stéttarfélags. Zsófía vann á sveitabænum Fjalli I á Suðurlandi og greindi sjálf frá aðstæðum sínum í viðtali við Fréttablaðið. Í máli hennar kom fram að þrátt fyrir allt hafi hún kunnað vel við húsráðendur og þótti vænt um börn og dýr sem hún annaðist. Tilfinningar hennar voru því blendnar. Hún var sótt á fund til stéttarfélagsins í gær og næsta skref verður að afla gagna í málinu. „Við hlýðum á hennar sögu, sendum fólk á svæðið og við munum gera kröfu vegna vinnu hennar. Það er mikil vinna fram undan,“ segir Halldóra Sveinsdóttir formaður Bárunnar stéttarfélags. „Stéttarfélögin eru mikið í þessu ferli, að reikna út kröfur og innheimta en það girðir því miður ekki fyrir síendurtekin brot hjá sömu aðilum. Annars vegar eru þetta aðilar með einbeittan brotavilja eða ákveðin vanþekking sem auðvelt er að vinna með,“ segir hún og dregur málið saman. „Í hennar tilfelli þá kemur fram að hún vinnur í 10-12 klukkustundir á dag og fær greiddar fjörutíu til sextíu þúsund krónur á mánuði. Hún er ekki með ráðningarsamning. Hún er réttlaus, ótryggð og einangruð. Hún var háð þeim með húsaskjól og það er spurning hvernig var með aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þetta mál þarfnast frekari skoðunar og gæti flokkast undir þrælkun. Það eru alltaf að koma upp ný og ný mál sem fær mann til þess að velta fyrir sér umfangi þessa.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 15. apríl
Tengdar fréttir Einangruð, alveg réttlaus og ótryggð í vinnu í íslenskri sveit Zsófía Sidlovits vann um tvö hundruð tíma á mánuði og fékk greiddar fjörutíu til sextíu þúsund krónur í laun á mánuði fyrir vinnu á sveitabæ á Suðurlandi. 14. apríl 2016 06:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Einangruð, alveg réttlaus og ótryggð í vinnu í íslenskri sveit Zsófía Sidlovits vann um tvö hundruð tíma á mánuði og fékk greiddar fjörutíu til sextíu þúsund krónur í laun á mánuði fyrir vinnu á sveitabæ á Suðurlandi. 14. apríl 2016 06:00