Bændur skoða misneytingu á verkafólki Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 19. apríl 2016 07:00 Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtakanna segir nauðsynlegt að skoða betur mál verkafólks í landbúnaði. Mynd/aðsend „Í ljósi nýrra frétta er nauðsynlegt að fara betur yfir þessi mál,“ segir Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, um mál Zsofíu Sidlovits sem fékk greiddar 40-60 þúsund krónur á mánuði fyrir allt að tvö hundruð tíma vinnu. Zsófía vann frá júnímánuði 2015 til febrúar 2016 án ráðningarsamnings. Báran stéttarfélag aflar gagna í máli hennar og mun gera kröfu á húsráðendur á Fjalli I þar sem Zsofía vann. „Bændasamtökin hafa haft umsjón með kjarasamningum verkafólks í landbúnaði með Starfsgreinasambandinu frá 2011 og eru þeir samningar aðgengilegir á vef okkar. Það er alvarlegt mál ef ekki er farið eftir þeim og ef brotið er á rétti verkafólks,“ segir Sindri og segir Bændasamtökin leggja áherslu á að farið sé eftir þeim lögum og reglum sem gilda í þessum efnum. Drífa Snædal, hjá Starfsgreinasambandi Íslands, tekur undir með Sindra og segir baráttu gegn óviðunandi vinnuaðstæðum, óskráðu fólki og launum undir kjarasamningum fara vaxandi hjá verkalýðshreyfingunni. „Við verðum að treysta á almenning, samstarfsfélaga og fleiri að hjálpa okkur í þessari baráttu. Þetta má ekki líða og ég held að enginn vilji samfélag þar sem svona þrífst. Þetta er því hagsmunamál okkar allra,“ segir Drífa. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
„Í ljósi nýrra frétta er nauðsynlegt að fara betur yfir þessi mál,“ segir Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, um mál Zsofíu Sidlovits sem fékk greiddar 40-60 þúsund krónur á mánuði fyrir allt að tvö hundruð tíma vinnu. Zsófía vann frá júnímánuði 2015 til febrúar 2016 án ráðningarsamnings. Báran stéttarfélag aflar gagna í máli hennar og mun gera kröfu á húsráðendur á Fjalli I þar sem Zsofía vann. „Bændasamtökin hafa haft umsjón með kjarasamningum verkafólks í landbúnaði með Starfsgreinasambandinu frá 2011 og eru þeir samningar aðgengilegir á vef okkar. Það er alvarlegt mál ef ekki er farið eftir þeim og ef brotið er á rétti verkafólks,“ segir Sindri og segir Bændasamtökin leggja áherslu á að farið sé eftir þeim lögum og reglum sem gilda í þessum efnum. Drífa Snædal, hjá Starfsgreinasambandi Íslands, tekur undir með Sindra og segir baráttu gegn óviðunandi vinnuaðstæðum, óskráðu fólki og launum undir kjarasamningum fara vaxandi hjá verkalýðshreyfingunni. „Við verðum að treysta á almenning, samstarfsfélaga og fleiri að hjálpa okkur í þessari baráttu. Þetta má ekki líða og ég held að enginn vilji samfélag þar sem svona þrífst. Þetta er því hagsmunamál okkar allra,“ segir Drífa.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira