Björgunarmenn missa vonina Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2016 20:58 Um 1.500 byggingar skemmdust eða eyðilögðust í jarðskjálftanum og um 20.500 manns halda nú til í tjöldum. Vísir/EPA Björgunarmenn í Ekvador telja sífellt ólíklegra að fólk muni finnast lifandi í rústum þar í landi eftir gríðarstóran jarðskjálfta á laugardaginn. Minnst 443 eru látnir og segja yfirvöld þar í landi að 231 sé enn saknað. Búist er við því að tala látinna muni hækka enn frekar á næstu dögum. Rúmlega fjögur þúsund manns slösuðust í skjálftanum sem var 7,8 stig. Rafael Correa, forseti Ekvador, segir að tjónið vegna jarðskjálftans sé á bilinu tveir til þrír milljarðar dala. Líklega muni tjónið slá tvö til þrjú prósentustig af hagvexti í landinu. Efnahagur Ekvador er þegar í vandræðum vegna mikillar lækkunar olíuverðs undanfarna mánuði.Samkvæmt Reuters var búið að spá rétt rúmlega núll prósenta hagvexti í landinu áður en jarðskjálftinn varð. Um 1.500 byggingar skemmdust eða eyðilögðust í jarðskjálftanum og um 20.500 manns halda nú til í tjöldum. Hjálparstofnanir vinna nú að því að koma Ekvador til hjálpar. Fjölmargir eru sagðir í hættu vegna sjúkdóma og óhreins vatns. Íbúar sögðu blaðamönnum BBC að lykt af rotnandi líkum væri megn á þeim svæðum sem verst urðu úti. Tengdar fréttir Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur til Ekvador Yfir 400 látnir eftir jarðskjálftana í Ekvador um helgina. 19. apríl 2016 11:50 Jarðskjálfti kostaði hundruð manna lífið Skjálftinn í Ekvador mældist 7,8 stig og er sá versti þar í landi síðan árið 1979. Skjálftinn olli miklu eignatjóni og vel á annað þúsund manns urðu fyrir meiðslum. Rafael Correa forseti lýsti yfir neyðarástandi í landinu. 18. apríl 2016 07:00 Íslenskur skiptinemi í Ekvador upplifði sinn fyrsta jarðskjálfta: „Mundi það sem er kennt á Íslandi“ Harður jarðskjálfri reið yfir Ekvador í nótt. Ungur Akureyringur er skiptinemi í Ekvador og fann vel fyrir skjálftanum. 17. apríl 2016 20:15 Fundu sex manns á lífi í húsarústum í Manta í Ekvador 413 hafa fundist látnir og 231 er enn saknað. 19. apríl 2016 16:13 Skiptinemar AFS í Ekvador allir óhultir Alls eru fjórir íslenskir skiptinemar í landinu. 17. apríl 2016 13:09 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Björgunarmenn í Ekvador telja sífellt ólíklegra að fólk muni finnast lifandi í rústum þar í landi eftir gríðarstóran jarðskjálfta á laugardaginn. Minnst 443 eru látnir og segja yfirvöld þar í landi að 231 sé enn saknað. Búist er við því að tala látinna muni hækka enn frekar á næstu dögum. Rúmlega fjögur þúsund manns slösuðust í skjálftanum sem var 7,8 stig. Rafael Correa, forseti Ekvador, segir að tjónið vegna jarðskjálftans sé á bilinu tveir til þrír milljarðar dala. Líklega muni tjónið slá tvö til þrjú prósentustig af hagvexti í landinu. Efnahagur Ekvador er þegar í vandræðum vegna mikillar lækkunar olíuverðs undanfarna mánuði.Samkvæmt Reuters var búið að spá rétt rúmlega núll prósenta hagvexti í landinu áður en jarðskjálftinn varð. Um 1.500 byggingar skemmdust eða eyðilögðust í jarðskjálftanum og um 20.500 manns halda nú til í tjöldum. Hjálparstofnanir vinna nú að því að koma Ekvador til hjálpar. Fjölmargir eru sagðir í hættu vegna sjúkdóma og óhreins vatns. Íbúar sögðu blaðamönnum BBC að lykt af rotnandi líkum væri megn á þeim svæðum sem verst urðu úti.
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur til Ekvador Yfir 400 látnir eftir jarðskjálftana í Ekvador um helgina. 19. apríl 2016 11:50 Jarðskjálfti kostaði hundruð manna lífið Skjálftinn í Ekvador mældist 7,8 stig og er sá versti þar í landi síðan árið 1979. Skjálftinn olli miklu eignatjóni og vel á annað þúsund manns urðu fyrir meiðslum. Rafael Correa forseti lýsti yfir neyðarástandi í landinu. 18. apríl 2016 07:00 Íslenskur skiptinemi í Ekvador upplifði sinn fyrsta jarðskjálfta: „Mundi það sem er kennt á Íslandi“ Harður jarðskjálfri reið yfir Ekvador í nótt. Ungur Akureyringur er skiptinemi í Ekvador og fann vel fyrir skjálftanum. 17. apríl 2016 20:15 Fundu sex manns á lífi í húsarústum í Manta í Ekvador 413 hafa fundist látnir og 231 er enn saknað. 19. apríl 2016 16:13 Skiptinemar AFS í Ekvador allir óhultir Alls eru fjórir íslenskir skiptinemar í landinu. 17. apríl 2016 13:09 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur til Ekvador Yfir 400 látnir eftir jarðskjálftana í Ekvador um helgina. 19. apríl 2016 11:50
Jarðskjálfti kostaði hundruð manna lífið Skjálftinn í Ekvador mældist 7,8 stig og er sá versti þar í landi síðan árið 1979. Skjálftinn olli miklu eignatjóni og vel á annað þúsund manns urðu fyrir meiðslum. Rafael Correa forseti lýsti yfir neyðarástandi í landinu. 18. apríl 2016 07:00
Íslenskur skiptinemi í Ekvador upplifði sinn fyrsta jarðskjálfta: „Mundi það sem er kennt á Íslandi“ Harður jarðskjálfri reið yfir Ekvador í nótt. Ungur Akureyringur er skiptinemi í Ekvador og fann vel fyrir skjálftanum. 17. apríl 2016 20:15
Fundu sex manns á lífi í húsarústum í Manta í Ekvador 413 hafa fundist látnir og 231 er enn saknað. 19. apríl 2016 16:13
Skiptinemar AFS í Ekvador allir óhultir Alls eru fjórir íslenskir skiptinemar í landinu. 17. apríl 2016 13:09