McCartney vill lögin sín aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. mars 2016 20:28 McCartney ætti að öðlast réttinn aftur af elstu lögum Bítlanna. Visir/Getty Bítillinn Paul McCartney reynir nú hvað hann getur til þess að öðlast aftur höfundarétt af nokkrum laga sinna. Hann hefur hafið lögfræðiferli í Bandaríkjunum sem samkvæmt höfundarréttarlögum þar ætti að veita honum á ný höfundaréttinn að lögum hans sem eru eldri en 56 ára. Á næsta ári verða tónsmíðar hans frá árunum 1962 – 1964 afturkræf til höfunda og þar með elstu lögin Bítlalögin. Ef allt gengur samkvæmt áætlun ætti hann þá að öðlast réttinn af lögum platnanna Please, please me, With the Beatles, Meet the Beatles og Hard Days Night á ný. Einhver bið verður þó á því að hann geti sótt um að fá réttinn af restinni aftur.nordicphotos/afpBítlarnir sviknir McCartney og félagar misstu réttindin af Bítlalögunum árið 1967 eftir að fyrirtækið Northern songs, sem var stofnað til þess að halda utan um höfundarrétt þeirra, var sett á opinn hlutabréfamarkað. Þar var hljómsveitin svikin af meðeigendum þeirra sem áttu stærri hlut í fyrirtækinu en allir liðsmenn sveitarinnar. Þeir settu fyrirtækið á sölu án þess að tilkynna hljómsveitinni það og seldu til ATV Music áður en Bítlarnir fengu tækifæri til þess að bregðast við. Fyrirtækið átti einnig höfundarétt laga listamanna á borð við Little Richards, Pointer Sisters og Pat Benatar. Þetta þýðir þó ekki að McCartney hafi ekki fengið greitt þegar lög hans hafa verið notuð, til dæmis í auglýsingar eða bíómyndir, heldur bara að hann hafi ekki fengið neitt um það að segja hvar og hvenær þau voru nýtt. Það var svo tónlistarmaðurinn Michael Jackson sem keypti fyrirtækið á níunda áratugnum sem skapaði mikla togstreitu í sambandi hans og McCartney sem var vel til vina. Áður höfðu þeir unnið þó nokkuð saman, m.a. í lögunum „Say, say, say“ og „The girl is mine“. Jackson seldi svo sinn hlut í fyrirtækinu til Sony árið 1995. Ættingjar John Lennon geta ekki endurheimt höfundarétt hans að lögunum sem þeir McCartney sömdu saman því Yoko Ono seldi hlut hans til ATV/Sony árið 2009 og gerði við þá samning sem nær yfir þau 70 ár sem höfundarréttur gildir. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Bítillinn Paul McCartney reynir nú hvað hann getur til þess að öðlast aftur höfundarétt af nokkrum laga sinna. Hann hefur hafið lögfræðiferli í Bandaríkjunum sem samkvæmt höfundarréttarlögum þar ætti að veita honum á ný höfundaréttinn að lögum hans sem eru eldri en 56 ára. Á næsta ári verða tónsmíðar hans frá árunum 1962 – 1964 afturkræf til höfunda og þar með elstu lögin Bítlalögin. Ef allt gengur samkvæmt áætlun ætti hann þá að öðlast réttinn af lögum platnanna Please, please me, With the Beatles, Meet the Beatles og Hard Days Night á ný. Einhver bið verður þó á því að hann geti sótt um að fá réttinn af restinni aftur.nordicphotos/afpBítlarnir sviknir McCartney og félagar misstu réttindin af Bítlalögunum árið 1967 eftir að fyrirtækið Northern songs, sem var stofnað til þess að halda utan um höfundarrétt þeirra, var sett á opinn hlutabréfamarkað. Þar var hljómsveitin svikin af meðeigendum þeirra sem áttu stærri hlut í fyrirtækinu en allir liðsmenn sveitarinnar. Þeir settu fyrirtækið á sölu án þess að tilkynna hljómsveitinni það og seldu til ATV Music áður en Bítlarnir fengu tækifæri til þess að bregðast við. Fyrirtækið átti einnig höfundarétt laga listamanna á borð við Little Richards, Pointer Sisters og Pat Benatar. Þetta þýðir þó ekki að McCartney hafi ekki fengið greitt þegar lög hans hafa verið notuð, til dæmis í auglýsingar eða bíómyndir, heldur bara að hann hafi ekki fengið neitt um það að segja hvar og hvenær þau voru nýtt. Það var svo tónlistarmaðurinn Michael Jackson sem keypti fyrirtækið á níunda áratugnum sem skapaði mikla togstreitu í sambandi hans og McCartney sem var vel til vina. Áður höfðu þeir unnið þó nokkuð saman, m.a. í lögunum „Say, say, say“ og „The girl is mine“. Jackson seldi svo sinn hlut í fyrirtækinu til Sony árið 1995. Ættingjar John Lennon geta ekki endurheimt höfundarétt hans að lögunum sem þeir McCartney sömdu saman því Yoko Ono seldi hlut hans til ATV/Sony árið 2009 og gerði við þá samning sem nær yfir þau 70 ár sem höfundarréttur gildir.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira