McCartney vill lögin sín aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. mars 2016 20:28 McCartney ætti að öðlast réttinn aftur af elstu lögum Bítlanna. Visir/Getty Bítillinn Paul McCartney reynir nú hvað hann getur til þess að öðlast aftur höfundarétt af nokkrum laga sinna. Hann hefur hafið lögfræðiferli í Bandaríkjunum sem samkvæmt höfundarréttarlögum þar ætti að veita honum á ný höfundaréttinn að lögum hans sem eru eldri en 56 ára. Á næsta ári verða tónsmíðar hans frá árunum 1962 – 1964 afturkræf til höfunda og þar með elstu lögin Bítlalögin. Ef allt gengur samkvæmt áætlun ætti hann þá að öðlast réttinn af lögum platnanna Please, please me, With the Beatles, Meet the Beatles og Hard Days Night á ný. Einhver bið verður þó á því að hann geti sótt um að fá réttinn af restinni aftur.nordicphotos/afpBítlarnir sviknir McCartney og félagar misstu réttindin af Bítlalögunum árið 1967 eftir að fyrirtækið Northern songs, sem var stofnað til þess að halda utan um höfundarrétt þeirra, var sett á opinn hlutabréfamarkað. Þar var hljómsveitin svikin af meðeigendum þeirra sem áttu stærri hlut í fyrirtækinu en allir liðsmenn sveitarinnar. Þeir settu fyrirtækið á sölu án þess að tilkynna hljómsveitinni það og seldu til ATV Music áður en Bítlarnir fengu tækifæri til þess að bregðast við. Fyrirtækið átti einnig höfundarétt laga listamanna á borð við Little Richards, Pointer Sisters og Pat Benatar. Þetta þýðir þó ekki að McCartney hafi ekki fengið greitt þegar lög hans hafa verið notuð, til dæmis í auglýsingar eða bíómyndir, heldur bara að hann hafi ekki fengið neitt um það að segja hvar og hvenær þau voru nýtt. Það var svo tónlistarmaðurinn Michael Jackson sem keypti fyrirtækið á níunda áratugnum sem skapaði mikla togstreitu í sambandi hans og McCartney sem var vel til vina. Áður höfðu þeir unnið þó nokkuð saman, m.a. í lögunum „Say, say, say“ og „The girl is mine“. Jackson seldi svo sinn hlut í fyrirtækinu til Sony árið 1995. Ættingjar John Lennon geta ekki endurheimt höfundarétt hans að lögunum sem þeir McCartney sömdu saman því Yoko Ono seldi hlut hans til ATV/Sony árið 2009 og gerði við þá samning sem nær yfir þau 70 ár sem höfundarréttur gildir. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Bítillinn Paul McCartney reynir nú hvað hann getur til þess að öðlast aftur höfundarétt af nokkrum laga sinna. Hann hefur hafið lögfræðiferli í Bandaríkjunum sem samkvæmt höfundarréttarlögum þar ætti að veita honum á ný höfundaréttinn að lögum hans sem eru eldri en 56 ára. Á næsta ári verða tónsmíðar hans frá árunum 1962 – 1964 afturkræf til höfunda og þar með elstu lögin Bítlalögin. Ef allt gengur samkvæmt áætlun ætti hann þá að öðlast réttinn af lögum platnanna Please, please me, With the Beatles, Meet the Beatles og Hard Days Night á ný. Einhver bið verður þó á því að hann geti sótt um að fá réttinn af restinni aftur.nordicphotos/afpBítlarnir sviknir McCartney og félagar misstu réttindin af Bítlalögunum árið 1967 eftir að fyrirtækið Northern songs, sem var stofnað til þess að halda utan um höfundarrétt þeirra, var sett á opinn hlutabréfamarkað. Þar var hljómsveitin svikin af meðeigendum þeirra sem áttu stærri hlut í fyrirtækinu en allir liðsmenn sveitarinnar. Þeir settu fyrirtækið á sölu án þess að tilkynna hljómsveitinni það og seldu til ATV Music áður en Bítlarnir fengu tækifæri til þess að bregðast við. Fyrirtækið átti einnig höfundarétt laga listamanna á borð við Little Richards, Pointer Sisters og Pat Benatar. Þetta þýðir þó ekki að McCartney hafi ekki fengið greitt þegar lög hans hafa verið notuð, til dæmis í auglýsingar eða bíómyndir, heldur bara að hann hafi ekki fengið neitt um það að segja hvar og hvenær þau voru nýtt. Það var svo tónlistarmaðurinn Michael Jackson sem keypti fyrirtækið á níunda áratugnum sem skapaði mikla togstreitu í sambandi hans og McCartney sem var vel til vina. Áður höfðu þeir unnið þó nokkuð saman, m.a. í lögunum „Say, say, say“ og „The girl is mine“. Jackson seldi svo sinn hlut í fyrirtækinu til Sony árið 1995. Ættingjar John Lennon geta ekki endurheimt höfundarétt hans að lögunum sem þeir McCartney sömdu saman því Yoko Ono seldi hlut hans til ATV/Sony árið 2009 og gerði við þá samning sem nær yfir þau 70 ár sem höfundarréttur gildir.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira