Hóta kjarnorkuárás á Bandaríkin Birta Björnsdóttir skrifar 26. mars 2016 20:30 Kjarnorkuflaug sést lenda í miðri Washington-borg í Bandaríkjunum í nýju myndbandi sem yfirvöld í Norður Kóreu sendu frá sér fyrr í dag. Í myndbandinu, sem kallast Síðasta tækifærið, og má sjá hér fyrir neðan, er skautað yfir samskipti Bandaríkjanna og Norður Kóreu undir hressilegri tónlist, sem minnir helst á upphafslagið í sjónvarpsþáttunum Dallas. Myndbandið endar svo á því að kjarnorkuflaug sést skotið frá Norður Kóreu yfir kyrrahafið þar sem hún lendir í Washington við minnismerkið um Abraham Lincon, eitt helsta kennileiti borgarinnar. Þá er klykkt út með þeim skilaboðum að ef bandarískir heimsvaldasinnar ráðist inn á norður-kóreskt yfirráðasvæði verði því samstundis svarað með kjarnorkuárás. Skilaboðin koma í kjölfar fyrri yfirlýsinga úr herbúðum Norður Kóreumanna, þar sem sterk staða þeirra á sviði herafla er tíunduð. Þá hefur leiðtoginn Kim Jong Un verið óspar á yfirlýsingar um hefndaraðgerðir gegn nágrannaríkinu Suður Kóreu, Bandaríkjunum og öllum öðrum ríkjum sem gerast sek um afskipti af vígbúnaði þeirra. Tengdar fréttir Hótar frekari kjarnorkutilraunum Kim Jong-Un segir tilraununum ætlað að tryggja framþróun kjarnorkuvopna Norður-Kóreu. 14. mars 2016 23:20 Hóta aftur kjarnorkuárásum Sérfræðingar draga í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á eldflaugum. 7. mars 2016 07:41 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Yfirlýsingu Kim um vetnissprengju tekið með efasemdum Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, lýsti því yfir í dag að þjóð hans byggi nú yfir vetnissprengjum, sem eru öflugri en hefðbundnar kjarnorkusprengjur. 10. desember 2015 23:49 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Sjá meira
Kjarnorkuflaug sést lenda í miðri Washington-borg í Bandaríkjunum í nýju myndbandi sem yfirvöld í Norður Kóreu sendu frá sér fyrr í dag. Í myndbandinu, sem kallast Síðasta tækifærið, og má sjá hér fyrir neðan, er skautað yfir samskipti Bandaríkjanna og Norður Kóreu undir hressilegri tónlist, sem minnir helst á upphafslagið í sjónvarpsþáttunum Dallas. Myndbandið endar svo á því að kjarnorkuflaug sést skotið frá Norður Kóreu yfir kyrrahafið þar sem hún lendir í Washington við minnismerkið um Abraham Lincon, eitt helsta kennileiti borgarinnar. Þá er klykkt út með þeim skilaboðum að ef bandarískir heimsvaldasinnar ráðist inn á norður-kóreskt yfirráðasvæði verði því samstundis svarað með kjarnorkuárás. Skilaboðin koma í kjölfar fyrri yfirlýsinga úr herbúðum Norður Kóreumanna, þar sem sterk staða þeirra á sviði herafla er tíunduð. Þá hefur leiðtoginn Kim Jong Un verið óspar á yfirlýsingar um hefndaraðgerðir gegn nágrannaríkinu Suður Kóreu, Bandaríkjunum og öllum öðrum ríkjum sem gerast sek um afskipti af vígbúnaði þeirra.
Tengdar fréttir Hótar frekari kjarnorkutilraunum Kim Jong-Un segir tilraununum ætlað að tryggja framþróun kjarnorkuvopna Norður-Kóreu. 14. mars 2016 23:20 Hóta aftur kjarnorkuárásum Sérfræðingar draga í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á eldflaugum. 7. mars 2016 07:41 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Yfirlýsingu Kim um vetnissprengju tekið með efasemdum Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, lýsti því yfir í dag að þjóð hans byggi nú yfir vetnissprengjum, sem eru öflugri en hefðbundnar kjarnorkusprengjur. 10. desember 2015 23:49 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Sjá meira
Hótar frekari kjarnorkutilraunum Kim Jong-Un segir tilraununum ætlað að tryggja framþróun kjarnorkuvopna Norður-Kóreu. 14. mars 2016 23:20
Hóta aftur kjarnorkuárásum Sérfræðingar draga í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á eldflaugum. 7. mars 2016 07:41
Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24
Yfirlýsingu Kim um vetnissprengju tekið með efasemdum Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, lýsti því yfir í dag að þjóð hans byggi nú yfir vetnissprengjum, sem eru öflugri en hefðbundnar kjarnorkusprengjur. 10. desember 2015 23:49