Hóta kjarnorkuárás á Bandaríkin Birta Björnsdóttir skrifar 26. mars 2016 20:30 Kjarnorkuflaug sést lenda í miðri Washington-borg í Bandaríkjunum í nýju myndbandi sem yfirvöld í Norður Kóreu sendu frá sér fyrr í dag. Í myndbandinu, sem kallast Síðasta tækifærið, og má sjá hér fyrir neðan, er skautað yfir samskipti Bandaríkjanna og Norður Kóreu undir hressilegri tónlist, sem minnir helst á upphafslagið í sjónvarpsþáttunum Dallas. Myndbandið endar svo á því að kjarnorkuflaug sést skotið frá Norður Kóreu yfir kyrrahafið þar sem hún lendir í Washington við minnismerkið um Abraham Lincon, eitt helsta kennileiti borgarinnar. Þá er klykkt út með þeim skilaboðum að ef bandarískir heimsvaldasinnar ráðist inn á norður-kóreskt yfirráðasvæði verði því samstundis svarað með kjarnorkuárás. Skilaboðin koma í kjölfar fyrri yfirlýsinga úr herbúðum Norður Kóreumanna, þar sem sterk staða þeirra á sviði herafla er tíunduð. Þá hefur leiðtoginn Kim Jong Un verið óspar á yfirlýsingar um hefndaraðgerðir gegn nágrannaríkinu Suður Kóreu, Bandaríkjunum og öllum öðrum ríkjum sem gerast sek um afskipti af vígbúnaði þeirra. Tengdar fréttir Hótar frekari kjarnorkutilraunum Kim Jong-Un segir tilraununum ætlað að tryggja framþróun kjarnorkuvopna Norður-Kóreu. 14. mars 2016 23:20 Hóta aftur kjarnorkuárásum Sérfræðingar draga í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á eldflaugum. 7. mars 2016 07:41 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Yfirlýsingu Kim um vetnissprengju tekið með efasemdum Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, lýsti því yfir í dag að þjóð hans byggi nú yfir vetnissprengjum, sem eru öflugri en hefðbundnar kjarnorkusprengjur. 10. desember 2015 23:49 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Kjarnorkuflaug sést lenda í miðri Washington-borg í Bandaríkjunum í nýju myndbandi sem yfirvöld í Norður Kóreu sendu frá sér fyrr í dag. Í myndbandinu, sem kallast Síðasta tækifærið, og má sjá hér fyrir neðan, er skautað yfir samskipti Bandaríkjanna og Norður Kóreu undir hressilegri tónlist, sem minnir helst á upphafslagið í sjónvarpsþáttunum Dallas. Myndbandið endar svo á því að kjarnorkuflaug sést skotið frá Norður Kóreu yfir kyrrahafið þar sem hún lendir í Washington við minnismerkið um Abraham Lincon, eitt helsta kennileiti borgarinnar. Þá er klykkt út með þeim skilaboðum að ef bandarískir heimsvaldasinnar ráðist inn á norður-kóreskt yfirráðasvæði verði því samstundis svarað með kjarnorkuárás. Skilaboðin koma í kjölfar fyrri yfirlýsinga úr herbúðum Norður Kóreumanna, þar sem sterk staða þeirra á sviði herafla er tíunduð. Þá hefur leiðtoginn Kim Jong Un verið óspar á yfirlýsingar um hefndaraðgerðir gegn nágrannaríkinu Suður Kóreu, Bandaríkjunum og öllum öðrum ríkjum sem gerast sek um afskipti af vígbúnaði þeirra.
Tengdar fréttir Hótar frekari kjarnorkutilraunum Kim Jong-Un segir tilraununum ætlað að tryggja framþróun kjarnorkuvopna Norður-Kóreu. 14. mars 2016 23:20 Hóta aftur kjarnorkuárásum Sérfræðingar draga í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á eldflaugum. 7. mars 2016 07:41 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Yfirlýsingu Kim um vetnissprengju tekið með efasemdum Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, lýsti því yfir í dag að þjóð hans byggi nú yfir vetnissprengjum, sem eru öflugri en hefðbundnar kjarnorkusprengjur. 10. desember 2015 23:49 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Hótar frekari kjarnorkutilraunum Kim Jong-Un segir tilraununum ætlað að tryggja framþróun kjarnorkuvopna Norður-Kóreu. 14. mars 2016 23:20
Hóta aftur kjarnorkuárásum Sérfræðingar draga í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á eldflaugum. 7. mars 2016 07:41
Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24
Yfirlýsingu Kim um vetnissprengju tekið með efasemdum Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, lýsti því yfir í dag að þjóð hans byggi nú yfir vetnissprengjum, sem eru öflugri en hefðbundnar kjarnorkusprengjur. 10. desember 2015 23:49