Gestir á afmælishátíð ASÍ muna tímana tvenna Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 12. mars 2016 19:10 Ekki voru allir ánægðir með frammistöðu verkalýðshreyfingarinnar. Hallmann Óskarsson hefur ekki efni á að hætta að vinna en ætti að vera kominn á eftirlaun. Vísir Fjörutíu stunda vinnuvika, veikindaréttur, slysabætur, kjarasamningar, félagslegt húsnæði og lífeyrismál. Þetta eru réttindi sem við teljum sjálfsögð, en eru það ekki. Það þurfti að hafa fyrir þeim. Í dag fagnar Alþýðusambandið hundrað ára afmæli. Blaðamaður lagði leið sína í Hörpu og þangað voru margir mættir sem muna tímana tvenna.Streð með kaup og kjör Sjöfn Ingólfsdóttir segir róttækar breytingar hafa breytt lífsgæðum fólks til muna. „Ég held að mesta breytingin felist í tilkomu lífeyrissjóðanna sem urðu stórir. Annars er það svo ótal margt, ef við horfum til vökulaganna, fræðslunnar, og svo er auðvitað þetta endalausa streð með kaup og kjör,“ sagði Sjöfn.Sjöfn Ingólfsdóttir segir róttækar breytingar hafa breytt lífsgæðum fólks til muna.VísirVann frá fimm á morgnana til tíu á kvöldin Skúli G. Nordal háði harða baráttu við vinnuveitendur sína á yngri árum. „Ég vann hjá Ísbirninum og þá vann ég frá fimm á morgnana til tíu á kvöldin á engum launum. Pabbi var í Dagsbrún og þar var ég líka. Svo þegar ég fékk ekki atvinnuleysisbætur árið 1969, þá skrifaði pabbi Gvendi Jaka bréf með rauðum penna og hann kippti í spotta svo ég fékk bætur greiddar ellefu vikur aftur í tímann.“Hefur ekki efni á því að fara á eftirlaun og vinnur tíu tíma á dag Ekki voru allir ánægðir með frammistöðu verkalýðshreyfingarinnar. Hallmann Óskarsson hefur ekki efni á að hætta að vinna en ætti að vera kominn á eftirlaun. Hann segist hreinlega ekki hafa efni á því. „Ég vinn enn þá tíu tíma á dag í vörubílaakstri. Eftirlaunin eru ekki neitt til að lifa af. Ég held að þessir fuglar ættu að prófa sjálfi rað fara út á vinnumarkaðinn. Í rauninni ætti að skylda þessa menn til að fara að vinna í eitt ár á þessum launum, sagði Hallmann. Tengdar fréttir Hátíðardagskrá á aldarafmæli ASÍ Tónleikar verða í Reykjavík, á Ísafirði, Akureyri og í Neskaupstað í kvöld. 12. mars 2016 10:50 Misneyting á starfsfólki og húsnæðisvandi eins og í upphafi baráttunnar „Það er ljóst að á þessari hundrað ára vegferð sem sambandið hefur starfað er æði margt sem hefur verið á verkefnaskrá,“ segir forseti ASÍ. 12. mars 2016 13:14 Byggja þúsund íbúðir fyrir tekjulága í Reykjavík Alþýðusambandið og Reykjavíkurborg ætla að byggja eitt þúsund íbúðir fyrir tekjulágt launafólk á næstu fjórum árum. 12. mars 2016 18:45 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira
Fjörutíu stunda vinnuvika, veikindaréttur, slysabætur, kjarasamningar, félagslegt húsnæði og lífeyrismál. Þetta eru réttindi sem við teljum sjálfsögð, en eru það ekki. Það þurfti að hafa fyrir þeim. Í dag fagnar Alþýðusambandið hundrað ára afmæli. Blaðamaður lagði leið sína í Hörpu og þangað voru margir mættir sem muna tímana tvenna.Streð með kaup og kjör Sjöfn Ingólfsdóttir segir róttækar breytingar hafa breytt lífsgæðum fólks til muna. „Ég held að mesta breytingin felist í tilkomu lífeyrissjóðanna sem urðu stórir. Annars er það svo ótal margt, ef við horfum til vökulaganna, fræðslunnar, og svo er auðvitað þetta endalausa streð með kaup og kjör,“ sagði Sjöfn.Sjöfn Ingólfsdóttir segir róttækar breytingar hafa breytt lífsgæðum fólks til muna.VísirVann frá fimm á morgnana til tíu á kvöldin Skúli G. Nordal háði harða baráttu við vinnuveitendur sína á yngri árum. „Ég vann hjá Ísbirninum og þá vann ég frá fimm á morgnana til tíu á kvöldin á engum launum. Pabbi var í Dagsbrún og þar var ég líka. Svo þegar ég fékk ekki atvinnuleysisbætur árið 1969, þá skrifaði pabbi Gvendi Jaka bréf með rauðum penna og hann kippti í spotta svo ég fékk bætur greiddar ellefu vikur aftur í tímann.“Hefur ekki efni á því að fara á eftirlaun og vinnur tíu tíma á dag Ekki voru allir ánægðir með frammistöðu verkalýðshreyfingarinnar. Hallmann Óskarsson hefur ekki efni á að hætta að vinna en ætti að vera kominn á eftirlaun. Hann segist hreinlega ekki hafa efni á því. „Ég vinn enn þá tíu tíma á dag í vörubílaakstri. Eftirlaunin eru ekki neitt til að lifa af. Ég held að þessir fuglar ættu að prófa sjálfi rað fara út á vinnumarkaðinn. Í rauninni ætti að skylda þessa menn til að fara að vinna í eitt ár á þessum launum, sagði Hallmann.
Tengdar fréttir Hátíðardagskrá á aldarafmæli ASÍ Tónleikar verða í Reykjavík, á Ísafirði, Akureyri og í Neskaupstað í kvöld. 12. mars 2016 10:50 Misneyting á starfsfólki og húsnæðisvandi eins og í upphafi baráttunnar „Það er ljóst að á þessari hundrað ára vegferð sem sambandið hefur starfað er æði margt sem hefur verið á verkefnaskrá,“ segir forseti ASÍ. 12. mars 2016 13:14 Byggja þúsund íbúðir fyrir tekjulága í Reykjavík Alþýðusambandið og Reykjavíkurborg ætla að byggja eitt þúsund íbúðir fyrir tekjulágt launafólk á næstu fjórum árum. 12. mars 2016 18:45 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira
Hátíðardagskrá á aldarafmæli ASÍ Tónleikar verða í Reykjavík, á Ísafirði, Akureyri og í Neskaupstað í kvöld. 12. mars 2016 10:50
Misneyting á starfsfólki og húsnæðisvandi eins og í upphafi baráttunnar „Það er ljóst að á þessari hundrað ára vegferð sem sambandið hefur starfað er æði margt sem hefur verið á verkefnaskrá,“ segir forseti ASÍ. 12. mars 2016 13:14
Byggja þúsund íbúðir fyrir tekjulága í Reykjavík Alþýðusambandið og Reykjavíkurborg ætla að byggja eitt þúsund íbúðir fyrir tekjulágt launafólk á næstu fjórum árum. 12. mars 2016 18:45