Samfélagsmiðlar segja öðrum hvar þú ert Snærós Sindradóttir skrifar 1. mars 2016 07:00 Ef þessi kona er að birta sjálfu á Instagram getur forritið Cree.py sagt öðrum nákvæmlega hvar hún er. NordicPhotos/Getty Almenningur hefur aðgang að forritum og öppum sem gerir honum kleift að fylgjast með nákvæmri staðsetningu annarra í gegnum samfélagsmiðla. Í einhverjum tilfellum er ferlið flókið en í öðrum er einfalt að komast að því hvar annað fólk er með mjög nákvæmum hætti. Samfélagsmiðillinn Grindr, sem er stefnumótaforrit ætlað samkynhneigðum og tvíkynhneigðum körlum, hefur þann eiginleika að sýna notandanum álitlega karlmenn innan nokkurra kílómetra radíuss. Með forritinu Fuckr er hins vegar hægt að kalla fram hárnákvæma staðsetningu notenda Grindr þannig að þú vitir að sá sem þú spjallar við sé í tilteknu húsi við einhverja ákveðna götu. Annað dæmi er forritið Cree.py sem safnar saman upplýsingum sem samfélagsmiðlar á borð við Twitter og Instagram safna um notendur. Með þeim hætti er hægt að fylgjast með hvar einhver annar var eða er staddur þegar hann notar Twitter eða setur mynd á Instagram.Smári McCarthy „Það eru samfélagsmiðlarnir sem eru að njósna um þig. Önnur forrit nýta sér það með því að spyrja samfélagsmiðlana spurninga sem samfélagsmiðlarnir vilja ekki að almenningur viti að hægt sé að spyrja,“ segir Smári McCarthy, tæknistjóri hjá Organized Crime and Corruption Reporting Project. „Twitter-mobile appið og Facebook-mobile appið senda alls konar upplýsingar með þegar þú skrifar athugasemd eða breytir stöðunni þinni. Það hvaða upplýsingar eru sendar út fer eftir stillingunum þínum en þær innihalda að jafnaði lýsigögn eins og hvað klukkan er, í hvaða tímabelti þú ert, hvar nákvæmlega þú ert staddur og margt fleira. Á meðan samfélagsmiðlarnir safna gögnum mun alltaf einhver geta skoðað þau.“ Smári segir að notendur geti varið sig lítillega með því að breyta stillingum sínum á þá leið að forritið fái ekki að skrá staðsetningu þeirra. Hann segir þó að í sannleika sagt sé það að mestu leyti tilgangslaust, alltaf sé hægt að fara í kringum það. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Almenningur hefur aðgang að forritum og öppum sem gerir honum kleift að fylgjast með nákvæmri staðsetningu annarra í gegnum samfélagsmiðla. Í einhverjum tilfellum er ferlið flókið en í öðrum er einfalt að komast að því hvar annað fólk er með mjög nákvæmum hætti. Samfélagsmiðillinn Grindr, sem er stefnumótaforrit ætlað samkynhneigðum og tvíkynhneigðum körlum, hefur þann eiginleika að sýna notandanum álitlega karlmenn innan nokkurra kílómetra radíuss. Með forritinu Fuckr er hins vegar hægt að kalla fram hárnákvæma staðsetningu notenda Grindr þannig að þú vitir að sá sem þú spjallar við sé í tilteknu húsi við einhverja ákveðna götu. Annað dæmi er forritið Cree.py sem safnar saman upplýsingum sem samfélagsmiðlar á borð við Twitter og Instagram safna um notendur. Með þeim hætti er hægt að fylgjast með hvar einhver annar var eða er staddur þegar hann notar Twitter eða setur mynd á Instagram.Smári McCarthy „Það eru samfélagsmiðlarnir sem eru að njósna um þig. Önnur forrit nýta sér það með því að spyrja samfélagsmiðlana spurninga sem samfélagsmiðlarnir vilja ekki að almenningur viti að hægt sé að spyrja,“ segir Smári McCarthy, tæknistjóri hjá Organized Crime and Corruption Reporting Project. „Twitter-mobile appið og Facebook-mobile appið senda alls konar upplýsingar með þegar þú skrifar athugasemd eða breytir stöðunni þinni. Það hvaða upplýsingar eru sendar út fer eftir stillingunum þínum en þær innihalda að jafnaði lýsigögn eins og hvað klukkan er, í hvaða tímabelti þú ert, hvar nákvæmlega þú ert staddur og margt fleira. Á meðan samfélagsmiðlarnir safna gögnum mun alltaf einhver geta skoðað þau.“ Smári segir að notendur geti varið sig lítillega með því að breyta stillingum sínum á þá leið að forritið fái ekki að skrá staðsetningu þeirra. Hann segir þó að í sannleika sagt sé það að mestu leyti tilgangslaust, alltaf sé hægt að fara í kringum það.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira