Erlendar skuldir ekki lægri í fimmtíu ár Sæunn Gísladóttir skrifar 5. mars 2016 07:00 Þorvarður Tjörvi Ólafsson. Vísir/GVA Hreinar erlendar skuldir þjóðarbúsins voru þær lægstu í fimmtíu ár á síðasta ársfjórðungi 2015. Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur í Seðlabanka Íslands, fagnar stöðunni en segir mikilvægt að sýna áfram varfærni og aðhald. Staðan geti breyst ansi hratt, mikilvægt sé að efnahagsreikningurinn þoli þau áföll sem óhjákvæmilega muni skelli á. Uppgjör slitabúanna er nú í reynd lokið og var hrein staða við útlönd neikvæð um 316 milljarða króna, í lok síðasta ársfjórðungs, eða sem nemur 14,4 prósentum af vergri landsframleiðslu. Nettóskuldir lækkuðu um 7.196 milljarða króna, eða sem nemur 328,6 prósentum af vergri landsframleiðslu á milli ársfjórðunga. Spurningin er nú hvernig við förum með þetta tækifæri sem felst í því að skuldastaðan sé orðin svona hagstæð. Þorvarður Tjörvi segir að við höfum dæmi um hvað varast þarf - hvernig við fórum með þetta síðast. „Meira að segja áður en útrás bankanna fór á fullt, þá vorum við þegar búin tvöfalda erlendu skuldir okkar milli 1995 og 2002, í kjölfar síðustu losunar hafta," segir Tjörvi. „Nú er búið að gera ýmsar umbætur á hagstjórninni til að koma í veg fyrir að svona geti gerst aftur. Það er búið að setja verulegar takmarkanir á hvað bankarnir geta aukið erlendar skuldir sínar mikið, það eitt og sér gerir nú mikið, en það getur náttúrulega gerst að aðrir aðilar innan hagkerfisins fari að auka sínar erlendu skuldir óhóflega. Það getur krafist einhverra aðgerða." „Við þurfum að halda áfram á þessari braut til að styrkja okkar stöðu og gera okkur í stakk búin til að takast á við þau áföll sem óhjákvæmilega munu skella á á næstu árum og áratugum," segir Þorvarður Tjörvi Ólafsson. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Hreinar erlendar skuldir þjóðarbúsins voru þær lægstu í fimmtíu ár á síðasta ársfjórðungi 2015. Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur í Seðlabanka Íslands, fagnar stöðunni en segir mikilvægt að sýna áfram varfærni og aðhald. Staðan geti breyst ansi hratt, mikilvægt sé að efnahagsreikningurinn þoli þau áföll sem óhjákvæmilega muni skelli á. Uppgjör slitabúanna er nú í reynd lokið og var hrein staða við útlönd neikvæð um 316 milljarða króna, í lok síðasta ársfjórðungs, eða sem nemur 14,4 prósentum af vergri landsframleiðslu. Nettóskuldir lækkuðu um 7.196 milljarða króna, eða sem nemur 328,6 prósentum af vergri landsframleiðslu á milli ársfjórðunga. Spurningin er nú hvernig við förum með þetta tækifæri sem felst í því að skuldastaðan sé orðin svona hagstæð. Þorvarður Tjörvi segir að við höfum dæmi um hvað varast þarf - hvernig við fórum með þetta síðast. „Meira að segja áður en útrás bankanna fór á fullt, þá vorum við þegar búin tvöfalda erlendu skuldir okkar milli 1995 og 2002, í kjölfar síðustu losunar hafta," segir Tjörvi. „Nú er búið að gera ýmsar umbætur á hagstjórninni til að koma í veg fyrir að svona geti gerst aftur. Það er búið að setja verulegar takmarkanir á hvað bankarnir geta aukið erlendar skuldir sínar mikið, það eitt og sér gerir nú mikið, en það getur náttúrulega gerst að aðrir aðilar innan hagkerfisins fari að auka sínar erlendu skuldir óhóflega. Það getur krafist einhverra aðgerða." „Við þurfum að halda áfram á þessari braut til að styrkja okkar stöðu og gera okkur í stakk búin til að takast á við þau áföll sem óhjákvæmilega munu skella á á næstu árum og áratugum," segir Þorvarður Tjörvi Ólafsson.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira