Erlendar skuldir ekki lægri í fimmtíu ár Sæunn Gísladóttir skrifar 5. mars 2016 07:00 Þorvarður Tjörvi Ólafsson. Vísir/GVA Hreinar erlendar skuldir þjóðarbúsins voru þær lægstu í fimmtíu ár á síðasta ársfjórðungi 2015. Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur í Seðlabanka Íslands, fagnar stöðunni en segir mikilvægt að sýna áfram varfærni og aðhald. Staðan geti breyst ansi hratt, mikilvægt sé að efnahagsreikningurinn þoli þau áföll sem óhjákvæmilega muni skelli á. Uppgjör slitabúanna er nú í reynd lokið og var hrein staða við útlönd neikvæð um 316 milljarða króna, í lok síðasta ársfjórðungs, eða sem nemur 14,4 prósentum af vergri landsframleiðslu. Nettóskuldir lækkuðu um 7.196 milljarða króna, eða sem nemur 328,6 prósentum af vergri landsframleiðslu á milli ársfjórðunga. Spurningin er nú hvernig við förum með þetta tækifæri sem felst í því að skuldastaðan sé orðin svona hagstæð. Þorvarður Tjörvi segir að við höfum dæmi um hvað varast þarf - hvernig við fórum með þetta síðast. „Meira að segja áður en útrás bankanna fór á fullt, þá vorum við þegar búin tvöfalda erlendu skuldir okkar milli 1995 og 2002, í kjölfar síðustu losunar hafta," segir Tjörvi. „Nú er búið að gera ýmsar umbætur á hagstjórninni til að koma í veg fyrir að svona geti gerst aftur. Það er búið að setja verulegar takmarkanir á hvað bankarnir geta aukið erlendar skuldir sínar mikið, það eitt og sér gerir nú mikið, en það getur náttúrulega gerst að aðrir aðilar innan hagkerfisins fari að auka sínar erlendu skuldir óhóflega. Það getur krafist einhverra aðgerða." „Við þurfum að halda áfram á þessari braut til að styrkja okkar stöðu og gera okkur í stakk búin til að takast á við þau áföll sem óhjákvæmilega munu skella á á næstu árum og áratugum," segir Þorvarður Tjörvi Ólafsson. Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Hreinar erlendar skuldir þjóðarbúsins voru þær lægstu í fimmtíu ár á síðasta ársfjórðungi 2015. Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur í Seðlabanka Íslands, fagnar stöðunni en segir mikilvægt að sýna áfram varfærni og aðhald. Staðan geti breyst ansi hratt, mikilvægt sé að efnahagsreikningurinn þoli þau áföll sem óhjákvæmilega muni skelli á. Uppgjör slitabúanna er nú í reynd lokið og var hrein staða við útlönd neikvæð um 316 milljarða króna, í lok síðasta ársfjórðungs, eða sem nemur 14,4 prósentum af vergri landsframleiðslu. Nettóskuldir lækkuðu um 7.196 milljarða króna, eða sem nemur 328,6 prósentum af vergri landsframleiðslu á milli ársfjórðunga. Spurningin er nú hvernig við förum með þetta tækifæri sem felst í því að skuldastaðan sé orðin svona hagstæð. Þorvarður Tjörvi segir að við höfum dæmi um hvað varast þarf - hvernig við fórum með þetta síðast. „Meira að segja áður en útrás bankanna fór á fullt, þá vorum við þegar búin tvöfalda erlendu skuldir okkar milli 1995 og 2002, í kjölfar síðustu losunar hafta," segir Tjörvi. „Nú er búið að gera ýmsar umbætur á hagstjórninni til að koma í veg fyrir að svona geti gerst aftur. Það er búið að setja verulegar takmarkanir á hvað bankarnir geta aukið erlendar skuldir sínar mikið, það eitt og sér gerir nú mikið, en það getur náttúrulega gerst að aðrir aðilar innan hagkerfisins fari að auka sínar erlendu skuldir óhóflega. Það getur krafist einhverra aðgerða." „Við þurfum að halda áfram á þessari braut til að styrkja okkar stöðu og gera okkur í stakk búin til að takast á við þau áföll sem óhjákvæmilega munu skella á á næstu árum og áratugum," segir Þorvarður Tjörvi Ólafsson.
Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira