Köttur kennir ritlist Guðrún Ansnes skrifar 22. febrúar 2016 10:45 Rapparinn Kött Grá Pjé er sumsé ritlistarmenntaður og hefur mastersgráðu til að sanna það. Hann iðar í skinninu að fara að kenna krökkunum. Vísir/Stefán Við erum bæði búin að vera að brölta eitthvað við að skrifa síðan við vorum börn, þá var maður mikið að pára niður eitthvað fyrir sjálfan sig,“ segir Atli Sigurþórsson, eða tónlistarmaðurinn Kött Grá Pjé eins og hann er yfirleitt kallaður. „Hugmyndin er þó hundrað prósent komin frá Viktoríu Blöndal, hún er svo sniðug og frjó. Við höfðum unnið saman að óskyldu verkefni fyrir löngu, og henni datt ég í hug þegar hún fór að hugsa betur um þessa hugmynd. Ég stökk að sjálfsögðu á þetta góða tækifæri, enda finnst mér þetta frábær hugmynd.“ Ritlistarnámið guðsgjöf Segir Atli hugmyndina um ritlistarkennslu beinast að börnum og unglingum, þótt hann reikni með að fyrst um sinn muni þau byrja á krökkum á menntaskólaaldri. „Þetta er eitthvað sem ég sjálfur hefði haft gaman af, við hefðum bæði orðið hrifin af svona námskeiði. Ég hefði alla vega verið til í svona þegar ég var krakki. Þannig að við gerum ráð fyrir að krakkar í dag séu ekkert frábrugðnir. Krakkar eru alltaf að lifa sögur, og það getur verið svo gott að koma þeim á blað. Fyrir mér var ritlistarnámið mitt algjör guðsgjöf. Það opnaði mig alveg upp á gátt,“ segir Atli, sem viðurkennir að námið hafi haft jákvæð á hann í tónlistarsköpun hans. „Að skrifa kemur einhverri hreyfingu á það sem er að gerjast í hausnum á mér.“Fókusera á sköpunarhliðina Segir Atli jákvætt að þau komi úr nokkuð ólíkum áttum, en auk þess að vera í hópi vinsælustu tónlistarmanna landsins um þessar mundir, þá er hann með mastersgráðu í ritlist en Viktoría kemur hins vegar úr leikhúsgeiranum. „Hún menntaði sig á sviðshöfundabraut frá LHÍ, þannig að hún þekkir þessar leikbókmenntir. Við erum hrifin af smiðjuforminu, og ætlum okkur að hafa þetta einhvers konar bland af framsögu, almennum skrifum, bókmenntum og svo einhverju léttu og skemmtilegu. En aðallega ætlum við fókusera á sköpunarhliðina, og aðstoða þetta unga fólk við að koma orðunum frá sér.“ Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Við erum bæði búin að vera að brölta eitthvað við að skrifa síðan við vorum börn, þá var maður mikið að pára niður eitthvað fyrir sjálfan sig,“ segir Atli Sigurþórsson, eða tónlistarmaðurinn Kött Grá Pjé eins og hann er yfirleitt kallaður. „Hugmyndin er þó hundrað prósent komin frá Viktoríu Blöndal, hún er svo sniðug og frjó. Við höfðum unnið saman að óskyldu verkefni fyrir löngu, og henni datt ég í hug þegar hún fór að hugsa betur um þessa hugmynd. Ég stökk að sjálfsögðu á þetta góða tækifæri, enda finnst mér þetta frábær hugmynd.“ Ritlistarnámið guðsgjöf Segir Atli hugmyndina um ritlistarkennslu beinast að börnum og unglingum, þótt hann reikni með að fyrst um sinn muni þau byrja á krökkum á menntaskólaaldri. „Þetta er eitthvað sem ég sjálfur hefði haft gaman af, við hefðum bæði orðið hrifin af svona námskeiði. Ég hefði alla vega verið til í svona þegar ég var krakki. Þannig að við gerum ráð fyrir að krakkar í dag séu ekkert frábrugðnir. Krakkar eru alltaf að lifa sögur, og það getur verið svo gott að koma þeim á blað. Fyrir mér var ritlistarnámið mitt algjör guðsgjöf. Það opnaði mig alveg upp á gátt,“ segir Atli, sem viðurkennir að námið hafi haft jákvæð á hann í tónlistarsköpun hans. „Að skrifa kemur einhverri hreyfingu á það sem er að gerjast í hausnum á mér.“Fókusera á sköpunarhliðina Segir Atli jákvætt að þau komi úr nokkuð ólíkum áttum, en auk þess að vera í hópi vinsælustu tónlistarmanna landsins um þessar mundir, þá er hann með mastersgráðu í ritlist en Viktoría kemur hins vegar úr leikhúsgeiranum. „Hún menntaði sig á sviðshöfundabraut frá LHÍ, þannig að hún þekkir þessar leikbókmenntir. Við erum hrifin af smiðjuforminu, og ætlum okkur að hafa þetta einhvers konar bland af framsögu, almennum skrifum, bókmenntum og svo einhverju léttu og skemmtilegu. En aðallega ætlum við fókusera á sköpunarhliðina, og aðstoða þetta unga fólk við að koma orðunum frá sér.“
Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira