Skyramisú að hætti Evu Laufeyjar Eva Laufey Hermannsdóttir skrifar 28. febrúar 2016 10:00 visir.is/evalaufey Súkkulaði og kaffidraumurSkyramísúFlest þekkjum við ítalska eftirréttinn ‚Tíramísú‘. Ég notaði skyr í stað þess að nota mascarpone og útkoman var virkilega góð.2 egg50 g sykur500 g vanilluskyr250 ml rjómi1 tsk. Vanilla extract eða vanillusykur4 dl þeyttur rjómi200 g kökufingur (Lady fingers kex)6-7 dl sterkt uppáhellt kaffiGott kakó, magn eftir smekkSúkkulaði, smátt saxaðAðferð Stífþeytið egg og sykur saman þar til þykk froða myndast. Blandið skyrinu við eggjablönduna og hrærið vel. Bætið vanillunni og rjómanum (þeyttur) varlega saman við með sleif. Leggið blönduna til hliðar í stutta stund á meðan þið hugið að kökunum. Hellið upp á sterkt kaffi og setjið kaffið í skál. Veltið kökufingrunum upp úr kaffinu og skiptið þeim niður í desert skálar eða fallega skál. Setjið helminginn af skyrblöndunni ofan á kökufingurna, stráið svolitlu kakói yfir og smátt söxuðu súkkulaði. Endurtakið leikinn þar til hráefnið er búið. Í lokin er stráð vel af kakói yfir réttinn. Það þarf að kæla þennan rétt í lágmark 4 klukkustundir áður en þið berið hann fram, best finnst mér að geyma hann í kæli yfir nótt.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eftirréttir Eva Laufey Uppskriftir Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Súkkulaði og kaffidraumurSkyramísúFlest þekkjum við ítalska eftirréttinn ‚Tíramísú‘. Ég notaði skyr í stað þess að nota mascarpone og útkoman var virkilega góð.2 egg50 g sykur500 g vanilluskyr250 ml rjómi1 tsk. Vanilla extract eða vanillusykur4 dl þeyttur rjómi200 g kökufingur (Lady fingers kex)6-7 dl sterkt uppáhellt kaffiGott kakó, magn eftir smekkSúkkulaði, smátt saxaðAðferð Stífþeytið egg og sykur saman þar til þykk froða myndast. Blandið skyrinu við eggjablönduna og hrærið vel. Bætið vanillunni og rjómanum (þeyttur) varlega saman við með sleif. Leggið blönduna til hliðar í stutta stund á meðan þið hugið að kökunum. Hellið upp á sterkt kaffi og setjið kaffið í skál. Veltið kökufingrunum upp úr kaffinu og skiptið þeim niður í desert skálar eða fallega skál. Setjið helminginn af skyrblöndunni ofan á kökufingurna, stráið svolitlu kakói yfir og smátt söxuðu súkkulaði. Endurtakið leikinn þar til hráefnið er búið. Í lokin er stráð vel af kakói yfir réttinn. Það þarf að kæla þennan rétt í lágmark 4 klukkustundir áður en þið berið hann fram, best finnst mér að geyma hann í kæli yfir nótt.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eftirréttir Eva Laufey Uppskriftir Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira