Snéri við lífinu og ákvað að byrja að elska sig Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2016 09:55 Magnaður árangur hjá Auði. „Frá því ég man eftir mér sem krakki hef ég alltaf borið þónokkur aukakíló með mér, það þó hafði engin áhrif á mig að ég hélt en þegar litið er til baka hefur það alltaf verið minn versti óvinur,“ segir Auður Ýr, 27 ára tveggja barna móðir sem tók líf sitt í gegn fyrir um tveimur árum. Í dag hefur hún létt sig mikið og hefur hún helgað lífi sínu baráttunni við ofþyngd. „11-12 ára gömul fór ég þjálfun til Gaua litla því ástandið mitt sem barn var ekki þar sem það átti að vera, alltaf að leita af þessari skyndilausn eða megrun. Tuttugu ára gömul eignast ég mitt fyrsta barn og koma þá nokkru auka kíló. Tuttugu mánuðum seinna eignast ég mitt annað barn og þá bætast við enn fleiri auka kíló.“ Hún segir að árið 2014 hafi hún gjörsamlega verið komin á botnin, bæði líkamlega og andlega. „Ég vissi ekkert hvað ég átti að gera og var ný búinn greinast með psoriaxisliðagigt, og læknirinn minn búinn segja mér að ég væri í mikilli ofþyngd og ég sá ekki fram á að geta gert þetta þar sem andlega hliðin var í molum og hreyfing var minn versti óvinur.“Þetta er gríðarlegur árangur.„Þarna gerði ég það sem ég gerði alltaf, leita að skyndilausn og í apríl 2014 fer ég aðgerð sem heitir magabandsaðgerð , þar sem band er sett utan um magaopið sem gerir það að verkum maturinn kemst hægar ofan í magann og ég get borðað minna í einu og þetta átti bara breyta mínum lífsstíl og ég átti bara verða grönn og lífið átti bara breytast.“ Auður segist hafa verið búin að gefast upp á þessum tíma. „Það sem gleymdist að segja manni að ég sem matarfíkill þurfti vinna í hausnum á mér og þá væri að hægt væri að byrja að vinna í líkamlega partinum. Bandið breytti ekki mínum lífsstíl. Jú, það fóru fimm kíló á 6 mánuðum , og ég átti borða 1-3 máltíðir á dag en það hentar mér ekki og ég var ennþá að borða óhollt og var enn döpur og með öll mín auka kíló.“Langaði alltaf í eitthvað óholltÁ þessu tíma langaði hana í eitthvað óhollt á hverjum degi og það jókst bara með tímanum. „Bandið virkar ábyggilega mjög vel fyrir marga og ég get og ætla ekki að dæma skoðanir annarra en þetta var ekki lífsstílinn sem ég vildi lifa. Þannig ég tók þá ákvörðun að ég ætlaði gera þetta sjálf, eitt skiptir fyrir öll og hætta í megrun og skyndilausnum. Bandið er enn inni mer en ég hef látið taka allan vökva úr því þannig virkni þess er ekki lengur til staðar það sem það hentaði mer ekki að lifa þeim lífsstíl sem það atti að veita mér.“Auður Ýr er 27 ára tveggja barna móðir.Það sem hentar Auði er að borða sex máltíðir á dag. „Í dag hef ég lært að borða hollt og rétt samsettar máltíðir. Fyrir mig skiptir miklu máli að borða reglulega og á þriggja tíma fresti. það hefur hjálpað mér að ná góðum og flottum árangri og hlakka ég til komandi tíma. Ég á yndislega vinkonu var búinn að ná ótrúlega flottum árangri og var sjálf byrjuð að hjálpa fólki við að breyta sínum lífsstíl og læra borða rétt og elska sjálfan sig í leiðinni. Það sem hún kenndi mér var hvernig ég átti að setja máltíðir saman og halda blóðsykrinum í jafnvægi og ég byrjaði á því að setja næringasjeikinn inn sem morgunmat og fannst það frábær leið á því að byrja daginn.“ Hún segir að mikil eftirfylgni og hjálp við að læra borða rétt sé algjört lykilatriði. „Það sem gerðist þarna haustið 2014 þegar ég leita til vinkonu minnar var þriggja stafa tala á vigtinni og andlega hliðin var í molum. Þá tók ég ákvörðun, núna væri minn tími kominn. Ég byrjaði á því að bæta inn morgunmat í mína rútínu, byrjaði svo huga millimálum og svo koll af kolli. Það sem hefur hjálpað mér gríðarlega með að komast í gegnum daginn og að mínum árangri í dag er að ég lokaði á allt neikvætt í mínu lífi og ákvað að vera jákvæð og taka öllu sem áskorunum í stað þess að líta á það sem vandamál.“32 kíló farin Í dag hefur Auður lést um 32 kíló og tíu prósent fitu. „Ég er ekki að segja að þetta hafi verið auðvelt á tímum en þetta hefur hjálpað mér alveg gríðarlega mikið og ég er ótrúlega ánægð með þá ákvörðun sem ég tók að byrja að elska mig , hugsa um mig og hætta í megrun. Mín markmið eru að halda áfram að vinna að mínu besta formi. Ég á ég alveg þónokkur kíló eftir í mitt markmið og það kemur einn daginn.“ Hún segist vinna þetta sem langhlaup, ekki spretthlaup. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
„Frá því ég man eftir mér sem krakki hef ég alltaf borið þónokkur aukakíló með mér, það þó hafði engin áhrif á mig að ég hélt en þegar litið er til baka hefur það alltaf verið minn versti óvinur,“ segir Auður Ýr, 27 ára tveggja barna móðir sem tók líf sitt í gegn fyrir um tveimur árum. Í dag hefur hún létt sig mikið og hefur hún helgað lífi sínu baráttunni við ofþyngd. „11-12 ára gömul fór ég þjálfun til Gaua litla því ástandið mitt sem barn var ekki þar sem það átti að vera, alltaf að leita af þessari skyndilausn eða megrun. Tuttugu ára gömul eignast ég mitt fyrsta barn og koma þá nokkru auka kíló. Tuttugu mánuðum seinna eignast ég mitt annað barn og þá bætast við enn fleiri auka kíló.“ Hún segir að árið 2014 hafi hún gjörsamlega verið komin á botnin, bæði líkamlega og andlega. „Ég vissi ekkert hvað ég átti að gera og var ný búinn greinast með psoriaxisliðagigt, og læknirinn minn búinn segja mér að ég væri í mikilli ofþyngd og ég sá ekki fram á að geta gert þetta þar sem andlega hliðin var í molum og hreyfing var minn versti óvinur.“Þetta er gríðarlegur árangur.„Þarna gerði ég það sem ég gerði alltaf, leita að skyndilausn og í apríl 2014 fer ég aðgerð sem heitir magabandsaðgerð , þar sem band er sett utan um magaopið sem gerir það að verkum maturinn kemst hægar ofan í magann og ég get borðað minna í einu og þetta átti bara breyta mínum lífsstíl og ég átti bara verða grönn og lífið átti bara breytast.“ Auður segist hafa verið búin að gefast upp á þessum tíma. „Það sem gleymdist að segja manni að ég sem matarfíkill þurfti vinna í hausnum á mér og þá væri að hægt væri að byrja að vinna í líkamlega partinum. Bandið breytti ekki mínum lífsstíl. Jú, það fóru fimm kíló á 6 mánuðum , og ég átti borða 1-3 máltíðir á dag en það hentar mér ekki og ég var ennþá að borða óhollt og var enn döpur og með öll mín auka kíló.“Langaði alltaf í eitthvað óholltÁ þessu tíma langaði hana í eitthvað óhollt á hverjum degi og það jókst bara með tímanum. „Bandið virkar ábyggilega mjög vel fyrir marga og ég get og ætla ekki að dæma skoðanir annarra en þetta var ekki lífsstílinn sem ég vildi lifa. Þannig ég tók þá ákvörðun að ég ætlaði gera þetta sjálf, eitt skiptir fyrir öll og hætta í megrun og skyndilausnum. Bandið er enn inni mer en ég hef látið taka allan vökva úr því þannig virkni þess er ekki lengur til staðar það sem það hentaði mer ekki að lifa þeim lífsstíl sem það atti að veita mér.“Auður Ýr er 27 ára tveggja barna móðir.Það sem hentar Auði er að borða sex máltíðir á dag. „Í dag hef ég lært að borða hollt og rétt samsettar máltíðir. Fyrir mig skiptir miklu máli að borða reglulega og á þriggja tíma fresti. það hefur hjálpað mér að ná góðum og flottum árangri og hlakka ég til komandi tíma. Ég á yndislega vinkonu var búinn að ná ótrúlega flottum árangri og var sjálf byrjuð að hjálpa fólki við að breyta sínum lífsstíl og læra borða rétt og elska sjálfan sig í leiðinni. Það sem hún kenndi mér var hvernig ég átti að setja máltíðir saman og halda blóðsykrinum í jafnvægi og ég byrjaði á því að setja næringasjeikinn inn sem morgunmat og fannst það frábær leið á því að byrja daginn.“ Hún segir að mikil eftirfylgni og hjálp við að læra borða rétt sé algjört lykilatriði. „Það sem gerðist þarna haustið 2014 þegar ég leita til vinkonu minnar var þriggja stafa tala á vigtinni og andlega hliðin var í molum. Þá tók ég ákvörðun, núna væri minn tími kominn. Ég byrjaði á því að bæta inn morgunmat í mína rútínu, byrjaði svo huga millimálum og svo koll af kolli. Það sem hefur hjálpað mér gríðarlega með að komast í gegnum daginn og að mínum árangri í dag er að ég lokaði á allt neikvætt í mínu lífi og ákvað að vera jákvæð og taka öllu sem áskorunum í stað þess að líta á það sem vandamál.“32 kíló farin Í dag hefur Auður lést um 32 kíló og tíu prósent fitu. „Ég er ekki að segja að þetta hafi verið auðvelt á tímum en þetta hefur hjálpað mér alveg gríðarlega mikið og ég er ótrúlega ánægð með þá ákvörðun sem ég tók að byrja að elska mig , hugsa um mig og hætta í megrun. Mín markmið eru að halda áfram að vinna að mínu besta formi. Ég á ég alveg þónokkur kíló eftir í mitt markmið og það kemur einn daginn.“ Hún segist vinna þetta sem langhlaup, ekki spretthlaup.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira