Ofurmamma brýtur internetið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. febrúar 2016 20:47 Ótrúlegir móðurhæfileikar hinnar kanadísku Corry White hafa vakið mikla athygli í netheimum. Mynd/Skjáskot Myndband af sannkallaðri ofurmömmu að gera börnin sín fjögur klár fyrir svefninn hefur slegið í gegn í netheimum. Síðan hin kanadíska móðir, Corry Whyte, deildi myndbandinu á Facebook á fimmtudaginn hefur verið horft á það alls 36 milljón sinnum. Corry og eiginmaður hennar, Dan, eiga saman fjögur börn, hina tveggja ára gömlu Emily og þríburana Jackson, Olivia og Levi sem eru átta mánaða. Eins og gefur að skilja getur fjölskyldulífið verið snúið en í samtali við fréttastofu ABC segir Corry að aðalvandamálið sé að finna jafnvægi á milli þarfa hinnar tveggja ára gömlu Emily og þarfa þríburanna. „Þau vilja öll fá athygli þína en á sama tíma eru þau öll á leiðinni í mismunandi áttir,“ sagði Corry. Myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan sýnir einstaka hæfileika Corry í því að koma börnum sínum í háttinn en á nokkrum mínútum finnur hún tíma til þess að klæða þau öll í náttföt og kitla þau aðeins, svona rétt fyrir svefninn. Myndbandið hefur vakið mikla athygli og þeir sem skilja eftir athugasemdir við það finnst greinilega afar mikið koma til móðurhæfileika Corry. Hún er þó ekki endilega á sama máli og segist ekki hafa gert neitt sérstakt. „Í mínum augum er hver einasta mamma ofurmamma,“ sagði Corry.Mom vs Triplets + Toddler!A must watch! .. Give super mom a share! Being Mommy Dan Gibson Ellen MommyPage Parenthood Being Daddy Parenting.com Twin Magazine Parent Life Network ellentubePosted by The Baby Gang on Thursday, 4 February 2016 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fleiri fréttir Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Sjá meira
Myndband af sannkallaðri ofurmömmu að gera börnin sín fjögur klár fyrir svefninn hefur slegið í gegn í netheimum. Síðan hin kanadíska móðir, Corry Whyte, deildi myndbandinu á Facebook á fimmtudaginn hefur verið horft á það alls 36 milljón sinnum. Corry og eiginmaður hennar, Dan, eiga saman fjögur börn, hina tveggja ára gömlu Emily og þríburana Jackson, Olivia og Levi sem eru átta mánaða. Eins og gefur að skilja getur fjölskyldulífið verið snúið en í samtali við fréttastofu ABC segir Corry að aðalvandamálið sé að finna jafnvægi á milli þarfa hinnar tveggja ára gömlu Emily og þarfa þríburanna. „Þau vilja öll fá athygli þína en á sama tíma eru þau öll á leiðinni í mismunandi áttir,“ sagði Corry. Myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan sýnir einstaka hæfileika Corry í því að koma börnum sínum í háttinn en á nokkrum mínútum finnur hún tíma til þess að klæða þau öll í náttföt og kitla þau aðeins, svona rétt fyrir svefninn. Myndbandið hefur vakið mikla athygli og þeir sem skilja eftir athugasemdir við það finnst greinilega afar mikið koma til móðurhæfileika Corry. Hún er þó ekki endilega á sama máli og segist ekki hafa gert neitt sérstakt. „Í mínum augum er hver einasta mamma ofurmamma,“ sagði Corry.Mom vs Triplets + Toddler!A must watch! .. Give super mom a share! Being Mommy Dan Gibson Ellen MommyPage Parenthood Being Daddy Parenting.com Twin Magazine Parent Life Network ellentubePosted by The Baby Gang on Thursday, 4 February 2016
Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fleiri fréttir Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Sjá meira