Lífið

Tilfinningaþrunginn Haka-dans: Brúðurin brotnaði niður

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ótrúlega fallegt atriði.
Ótrúlega fallegt atriði. vísir
Gríðarlega tilfinningaríkur Haka-dans, sem varð þess valdandi að brúður frá Nýja-Sjálandi brotnaði niður og grét, hefur nú farið útum allt á veraldarvefnum og hefur réttilega vakið mikla athygli.

Milljónir manna hafa nú þegar séð myndbandið en atvikið átti sér stað í brúðkaupi Aaliyah og Benjamin Armstrong.

Haka-dansinn, fyrir þá sem ekki vita, er stríðsóp eða stríðsdans Máranna á Nýja-Sjálandi sem þeir framkvæmdu alltaf fyrir bardaga.

Hér að neðan má sjá þetta óborganlega myndband.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.