Þrjátíu atriði til að hafa í huga og lífið gæti orðið betra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2016 14:00 Spunahópurinn Haraldur á góðri stundu. „Fyndnustu atriði kvöldsins spruttu fram á sjónarsviðið þegar leikararnir voru óhræddir við að gera grín að sjálfum sér,“ sagði gagnrýnandi Fréttablaðsins um sýningu þeirra fyrir einu og hálfu ári. Vísir/Andri Marinó Í spuna verður atburðarásin til í augnablikinu; karakterarnir, plottið, umhverfið og allt sem sögunni tengist verður til á staðnum. Allir mæta óundirbúnir til leiks og svara miðað við þá sögu sem orðin er til. Nauðsynlegt er að hafa nokkra hluti í huga til þess að standa sig vel í spuna en reyndar er það þannig að sömu atriði er gott að hafa í huga í lífinu sjálfu. Að neðan má sjá lista yfir *þrjátíu atriði sem eru lykilatriði í spuna en ekki síður í daglegu lífi. Að neðan má svo sjá Ted-fyrirlestur um spuna þar sem nokkur atriðanna eru útskýrð betur með aðstoðar þátttakenda. 1. Mestu máli skiptir að vera heiðarlegur. 2. Að viðurkenna veikleika er styrkleiki, ekki veikleiki. 3. Hlustaðu á það sem fólkið sem er að tala er að segja í stað þess að pæla í því hvað þú ætlar að segja næst. 4. Segðu það sem þér finnst. 5. Meintu það sem þú segir. 6. Ekkert er jafnsmitandi og að verða vitni að jákvæðu fólki njóta þess sem það gerir. 7. Þegar þú hjálpar öðrum þá ertu að hjálpa sjálfum þér. 8. Reyndu við það sem þú hræðist mest - hjartað þitt er að reyna að segja þér eitthvað. 9. Ekki ofhugsa hlutina og lifðu fyrir hvert augnablik. 10. Vertu vingjarnlegur, líka í garð þeirra sem þú þolir ekki. 11. Það er mikilvægara að vera einlægur en fyndinn. 12. Opnaðu augun og veittu umhverfi þínu athygli. Árangur þinn í vinnunni mun ekki láta á sér standa óháð því við hvað þú fæst. 13. Að gera lítið úr öðrum lætur þig ekki líta betur út. 14. Reyndar hjálpar það þér ekkert að gera lítið úr öðrum. 15. Í rauninni viljum við öll það sama, að tengjast öðru fólki. 16. Ekki flokka fólk - valdamikill framkvæmdastjóri getur verið af hvaða kynþætti sem er og af hvaða kynhneigð sem er. 17. Allir sem verða á vegi þínum geta kennt þér eitthvað. 18. Það er allt í lagi þótt einhverjir séu betri en þú í einhverju. Þú ert líka betri en þau í einhverju. 19. Ekki eyða orku í að gera fólk að samkeppnisaðilum. 20. Langflestir styðja þig og eru ekki á móti þér. 21. Þeir sem eru á móti þér glíma líklega sjálf við erfiðleika. 22. Skoðanir og reynsla annarra er jafnmikilvæg og þín. 23. Ekki vera fífl. Enginn vill verja tíma með hálfvita, hvort sem er á sviði eða í lífinu. 24. Hlustaðu meira en þú talar. 25. Viðhafðu menningu í kringum þig þar sem gagnkvæm virðing er fyrir hendi. 26. Verðu minni tíma í að ofhugsa hlutina og lifðu frekar í núinu. 27. Stöðug gagnrýni á annað fólk gerir þig að þreytandi félagsskap. 28. Sérhver mistök eru gjöf. 29. Hugleiddu og vertu meðvitaður um allar ákvarðarnir og allt sem þú kýst að gera. 30. Leitaðu til fólks sem þú treystir. Þau munu alltaf taka þér opnum örmum. *Listinn birtist fyrst á vefsíðunni ThoughtCatalog.com og er þýddur á íslensku. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Sjá meira
Í spuna verður atburðarásin til í augnablikinu; karakterarnir, plottið, umhverfið og allt sem sögunni tengist verður til á staðnum. Allir mæta óundirbúnir til leiks og svara miðað við þá sögu sem orðin er til. Nauðsynlegt er að hafa nokkra hluti í huga til þess að standa sig vel í spuna en reyndar er það þannig að sömu atriði er gott að hafa í huga í lífinu sjálfu. Að neðan má sjá lista yfir *þrjátíu atriði sem eru lykilatriði í spuna en ekki síður í daglegu lífi. Að neðan má svo sjá Ted-fyrirlestur um spuna þar sem nokkur atriðanna eru útskýrð betur með aðstoðar þátttakenda. 1. Mestu máli skiptir að vera heiðarlegur. 2. Að viðurkenna veikleika er styrkleiki, ekki veikleiki. 3. Hlustaðu á það sem fólkið sem er að tala er að segja í stað þess að pæla í því hvað þú ætlar að segja næst. 4. Segðu það sem þér finnst. 5. Meintu það sem þú segir. 6. Ekkert er jafnsmitandi og að verða vitni að jákvæðu fólki njóta þess sem það gerir. 7. Þegar þú hjálpar öðrum þá ertu að hjálpa sjálfum þér. 8. Reyndu við það sem þú hræðist mest - hjartað þitt er að reyna að segja þér eitthvað. 9. Ekki ofhugsa hlutina og lifðu fyrir hvert augnablik. 10. Vertu vingjarnlegur, líka í garð þeirra sem þú þolir ekki. 11. Það er mikilvægara að vera einlægur en fyndinn. 12. Opnaðu augun og veittu umhverfi þínu athygli. Árangur þinn í vinnunni mun ekki láta á sér standa óháð því við hvað þú fæst. 13. Að gera lítið úr öðrum lætur þig ekki líta betur út. 14. Reyndar hjálpar það þér ekkert að gera lítið úr öðrum. 15. Í rauninni viljum við öll það sama, að tengjast öðru fólki. 16. Ekki flokka fólk - valdamikill framkvæmdastjóri getur verið af hvaða kynþætti sem er og af hvaða kynhneigð sem er. 17. Allir sem verða á vegi þínum geta kennt þér eitthvað. 18. Það er allt í lagi þótt einhverjir séu betri en þú í einhverju. Þú ert líka betri en þau í einhverju. 19. Ekki eyða orku í að gera fólk að samkeppnisaðilum. 20. Langflestir styðja þig og eru ekki á móti þér. 21. Þeir sem eru á móti þér glíma líklega sjálf við erfiðleika. 22. Skoðanir og reynsla annarra er jafnmikilvæg og þín. 23. Ekki vera fífl. Enginn vill verja tíma með hálfvita, hvort sem er á sviði eða í lífinu. 24. Hlustaðu meira en þú talar. 25. Viðhafðu menningu í kringum þig þar sem gagnkvæm virðing er fyrir hendi. 26. Verðu minni tíma í að ofhugsa hlutina og lifðu frekar í núinu. 27. Stöðug gagnrýni á annað fólk gerir þig að þreytandi félagsskap. 28. Sérhver mistök eru gjöf. 29. Hugleiddu og vertu meðvitaður um allar ákvarðarnir og allt sem þú kýst að gera. 30. Leitaðu til fólks sem þú treystir. Þau munu alltaf taka þér opnum örmum. *Listinn birtist fyrst á vefsíðunni ThoughtCatalog.com og er þýddur á íslensku.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Sjá meira