Maldonado býst við betri Renault vél í ár Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. janúar 2016 22:00 Maldonado hefur orð á sér fyrir að vera hrakfallabálkur. Hann má ekki við því að Renault vélin bili mikið. Vísir/Getty Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. Renault tók yfir Lotus liðið og því mun liðið hætta að nota Mercedes vélar eins og það gerði árið 2015. Renault vélarnar hafa verið gagnrýndar mikið. Sérstaklega af Red Bull liðinu. Maldonado telur líklegt að vandamálin verði færri í ár og telur að Renault hafi leyst mörg sín stærstu vandamál. „Ég hef reynslu af Renault, það verður því mjög áhugavert að koma inn í nýtt tímabil með Renault,“ segir Maldonado. „Auðvitað verður það ekki auðvelt, við þurfum að byggja upp til að ná árangri og Renault hefur allt sem til þarf til að ná á toppinn,“ bætti Maldonado við. „Við höfum aukna reynslu og við vitum hvar vandamálin liggja, það verður því auðveldara en ella að koma inn í nýtt tímabil með Renault vél,“ sagði Maldonado að lokum. Formúla Tengdar fréttir Sainz segir Toro Rosso geta staðið framar Red Bull 2016 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. 11. desember 2015 22:00 Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21. september 2015 09:00 Nasr: Sauber verður allt öðruvísi 2016 Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr. 1. janúar 2016 20:00 Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30 Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Íslenski boltinn Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Fótbolti Evans farinn frá Njarðvík Körfubolti Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Íslenski boltinn Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn Aldís með níu mörk í naumum sigri Handbolti Fleiri fréttir Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. Renault tók yfir Lotus liðið og því mun liðið hætta að nota Mercedes vélar eins og það gerði árið 2015. Renault vélarnar hafa verið gagnrýndar mikið. Sérstaklega af Red Bull liðinu. Maldonado telur líklegt að vandamálin verði færri í ár og telur að Renault hafi leyst mörg sín stærstu vandamál. „Ég hef reynslu af Renault, það verður því mjög áhugavert að koma inn í nýtt tímabil með Renault,“ segir Maldonado. „Auðvitað verður það ekki auðvelt, við þurfum að byggja upp til að ná árangri og Renault hefur allt sem til þarf til að ná á toppinn,“ bætti Maldonado við. „Við höfum aukna reynslu og við vitum hvar vandamálin liggja, það verður því auðveldara en ella að koma inn í nýtt tímabil með Renault vél,“ sagði Maldonado að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Sainz segir Toro Rosso geta staðið framar Red Bull 2016 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. 11. desember 2015 22:00 Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21. september 2015 09:00 Nasr: Sauber verður allt öðruvísi 2016 Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr. 1. janúar 2016 20:00 Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30 Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Íslenski boltinn Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Fótbolti Evans farinn frá Njarðvík Körfubolti Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Íslenski boltinn Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn Aldís með níu mörk í naumum sigri Handbolti Fleiri fréttir Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sainz segir Toro Rosso geta staðið framar Red Bull 2016 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. 11. desember 2015 22:00
Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21. september 2015 09:00
Nasr: Sauber verður allt öðruvísi 2016 Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr. 1. janúar 2016 20:00
Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30