Ákærð fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot: Innflutningur á amfetamíni og fíkniefnaframleiðsla á Seltjarnarnesi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. september 2016 14:51 Fimm menn eru ákærðir fyrir fíkniefnaframleiðslu í iðnaðarhúsnæði við Bygggarða á Seltjarnaresi. mynd/loftmyndir.is Héraðssaksóknari hefur ákært tíu manns fyrir stórfelld fíkniefnabrot haustið 2014. Fólkið er á þrítugs-og fertugsaldri en í janúar í fyrra var Sigurjón Árni Jensson, sem var 21 árs þegar brotin áttu sér stað, dæmdur í fjögurra ára og þriggja mánaða fangelsi í Svíþjóð fyrir fíknefnasmygl. Sigurjón var handtekinn þar í landi í október 2014 með fjögur kíló af amfetamíni sem héraðssaksóknari að telur að hafi átt að flytja hingað til lands. Vegna dómsins sem Sigurjón hlaut í Svíþjóð var ákæra á hendur honum hér heima felld niður. Sex manns, fimm karlar og ein kona, eru ákærð fyrir að hafa skipulagt, fjármagnað og reynt að smygla tæplega fjórum kílóum af amfetamíni hingað til lands. Einn mannanna, sem var eftirlýstur af Interpol í fyrra vegna gruns um að hann tengdist málinu, er ákærður fyrir skipulagninguna ásamt þremur öðrum. Þeir eiga síðan að hafa fengið Sigurjón Árna til þess að fara út til Amsterdam, sækja efnin og afhenda þau í Stokkhólmi konunni sem einnig er ákærð í málinu. Þá er einn maður ákærður fyrir að hafa farið með konunni út til að ljá ferðalagi hennar trúverðugra yfirbragð en samkvæmt ákæru vissi hann að konan myndi fá fíkniefni afhent í Svíþjóð sem hún ætti að flytja til Íslands. Einn af þeim sem ákærðir eru fyrir skipulagninuna er svo einnig ákærður ásamt fjórum öðrum mönnum fyrir fíkniefnaframleiðslu í iðnaðarhúsnæði að Bygggörðum á Seltjarnarnesi. Í ákæru er rakið að mennirnir hafi sett upp eða látið setja upp rækturnarstöðu fyrir kannabisplöntur. Skáru þeir svo plönturnar eða létu skera þær niður þannig að úr urðu um 13 kíló af maríjúana, að því er segir í ákæru. Þá eru þeir einnig ákærðir fyrir að rækta 152 kannabisplöntur í húsnæðinu. Málið gegn tímenningunum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn í liðinni viku. Flest neituðu þau sök, einhver játuðu brot sín að hluta og aðrir tóku sér frest til að taka afstöðu til ákæruefnanna. Tengdar fréttir Íslendingur fékk fjögurra ára dóm fyrir fíkniefnasmygl í Svíþjóð Var handtekinn með fjögur kíló af amfetamíni í miðborg Stokkhólms í október. 30. apríl 2015 12:00 Interpol lýsir eftir Íslendingi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir á heimasíðu sinni eftir Gunnari Þór Grétarssyni, 34 ára Íslendingi. 25. apríl 2015 16:06 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært tíu manns fyrir stórfelld fíkniefnabrot haustið 2014. Fólkið er á þrítugs-og fertugsaldri en í janúar í fyrra var Sigurjón Árni Jensson, sem var 21 árs þegar brotin áttu sér stað, dæmdur í fjögurra ára og þriggja mánaða fangelsi í Svíþjóð fyrir fíknefnasmygl. Sigurjón var handtekinn þar í landi í október 2014 með fjögur kíló af amfetamíni sem héraðssaksóknari að telur að hafi átt að flytja hingað til lands. Vegna dómsins sem Sigurjón hlaut í Svíþjóð var ákæra á hendur honum hér heima felld niður. Sex manns, fimm karlar og ein kona, eru ákærð fyrir að hafa skipulagt, fjármagnað og reynt að smygla tæplega fjórum kílóum af amfetamíni hingað til lands. Einn mannanna, sem var eftirlýstur af Interpol í fyrra vegna gruns um að hann tengdist málinu, er ákærður fyrir skipulagninguna ásamt þremur öðrum. Þeir eiga síðan að hafa fengið Sigurjón Árna til þess að fara út til Amsterdam, sækja efnin og afhenda þau í Stokkhólmi konunni sem einnig er ákærð í málinu. Þá er einn maður ákærður fyrir að hafa farið með konunni út til að ljá ferðalagi hennar trúverðugra yfirbragð en samkvæmt ákæru vissi hann að konan myndi fá fíkniefni afhent í Svíþjóð sem hún ætti að flytja til Íslands. Einn af þeim sem ákærðir eru fyrir skipulagninuna er svo einnig ákærður ásamt fjórum öðrum mönnum fyrir fíkniefnaframleiðslu í iðnaðarhúsnæði að Bygggörðum á Seltjarnarnesi. Í ákæru er rakið að mennirnir hafi sett upp eða látið setja upp rækturnarstöðu fyrir kannabisplöntur. Skáru þeir svo plönturnar eða létu skera þær niður þannig að úr urðu um 13 kíló af maríjúana, að því er segir í ákæru. Þá eru þeir einnig ákærðir fyrir að rækta 152 kannabisplöntur í húsnæðinu. Málið gegn tímenningunum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn í liðinni viku. Flest neituðu þau sök, einhver játuðu brot sín að hluta og aðrir tóku sér frest til að taka afstöðu til ákæruefnanna.
Tengdar fréttir Íslendingur fékk fjögurra ára dóm fyrir fíkniefnasmygl í Svíþjóð Var handtekinn með fjögur kíló af amfetamíni í miðborg Stokkhólms í október. 30. apríl 2015 12:00 Interpol lýsir eftir Íslendingi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir á heimasíðu sinni eftir Gunnari Þór Grétarssyni, 34 ára Íslendingi. 25. apríl 2015 16:06 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Íslendingur fékk fjögurra ára dóm fyrir fíkniefnasmygl í Svíþjóð Var handtekinn með fjögur kíló af amfetamíni í miðborg Stokkhólms í október. 30. apríl 2015 12:00
Interpol lýsir eftir Íslendingi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir á heimasíðu sinni eftir Gunnari Þór Grétarssyni, 34 ára Íslendingi. 25. apríl 2015 16:06